Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 17.30 ► Dýra- 18.05 ► Max Glick (1:26). Hann er duglegur í skól- sögur. Mynda- anum og sömuleiðis snjall píanóleikari en hæfileikar flokkurfyrirbörn. hans til að koma sér í vandræði vegna þess hve 17.45 ► Pétur hann er stóryrtur eru honum meðfæddir. Pan. Teiknimynd. 18.30 ► Falin myndavél. Endurlekinn þáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Flóra íslands. I þessum 22.05 ► Alþingi og stjórnar- 23.00 ► Ellefufréttirrt Roseann'e og veður. Fjör í Frans þætti verða jurtirnar Ijósþeri, njóli, skráin. Umræðuþáttur á végum 23.10 ► Hreinbrunahreyfillinn(The Lean Burn Eng- (23:25). (1:6). Nýsyrpa holtasóley og tófugas sýndar. fréttastofu. Umsjón: Ingimar ine). Bresk heimildamynd um hvarfakúta og hreinbruna- Tf Bandarískur íbreskum 21.20 ► Gullnu árin (The Golden Ingimarsson og Páll Benedikts- hreyfla. Hvarfakútar hreinsa eiturefni úr útblæstri frá gamanmynda- gamanmynda- Years)(7:7). Bandarísk framhalds- son. bílvélum. Sjá kynningu ídagskrárblaði. flokkur. flokki. mynd eftir sögu Stephen King. 0.05 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.15 ► Visasport. íslenskurþátturum íþróttir 21.35 ► David Frost ræðir 22.25 ► Auðurog undir- 23.15 ► Morð á Sólskinseyju (A Little Piece veður. og tómstundagaman landans. við Warren Beatty. Kvenna- ferli (Mount Royal) (10:16). of Sunshine). Breska nýlendan Barclay, sem 20.45 ► Neyðarlínan (Rescue 911)(21:22). gullið á að baki liðlega 30 ár Fransk-kanadískur mynda- eru eyjar i Karabíahafinu, er að fá sjálfstæði. William Shatner segir sögur af hetjudáðum venju- í Hollywood. Hann ræðir á flokkur um hina umsvifa- Framundan eru fyrstu kosningarnarog land- legsfólks. einlægan hátt um feril sinn miklu og auðugu Valeur fjöl- stjórinn erdrepinn. Bönnuð börnum. og einkalíf. skyldu. 0.45 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið Fjör í Frans ■■■■■ Sjónvarpsáhorfendum eru að góðu kunnir bresku gaman- Q A 35 þættirnir Ejör í Frans (French Fields), því áður hafa verið “w “ sýndar tvær syrpur af þessum þáttum. Þeir fjalla um hjóna- kornin Hester og William Fields, sem ákváðu að flytjast búferlum yfir Ermarsund og setjast að í frönskum smábæ. Sjónvarpið hefur nú fengið til sýningar nýja röð af þessum þáttum og enn er fylgst með því hvernig þeim heiðurshjónum gengur að aðlagast lifnaðarhátt- um Fransmanna. í fyrsta þættinum komast þau að því að þótt erfitt sé að læra frönsku er það leikur einn hjá því að læra þau vinnu- brögð sem franskir viðhafa. Frú Hesfer lendir líka í miklu basli með ávísanir. Það eru þau Julia McKenzie og Anton Rogers sem fara með hlutverk hjónanna en þýðandi er Gauti Kristmannsson. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregmr. Báen, séra Hreinn Hjarlarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Eínnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einmg úwarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 — 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin við Svörfutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndís Víglundsdóttir les eigm þýðingu (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. meðHalldóru Björosdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindm. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Annar þáttur af 30. Með helstu hlut- verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg. Kjeld,- Helgi Skulason. Bessi Bjarnason. Ævar R. Kvaran og Erlmgur Gislason. (Fyrst flutt i útvarpi 1970.) 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Tner Djákninn Auglýsingamenn reyna gjarnan ýmis brögð til að ná athygli almennings. Þannig birtast auglýs- ingar stundum fyrst í smábútum áður en heildarmynd fæst. Þetta er væntanlega gert í því augnamiði að skapa eftirvæntingu. Neytand- inn getur vart beðið eftir að sjá fyrir endann á auglýsingunni. En eiga svona vinnubrögð við í Út- varpsleikhúsinu? íbútum Eitt helsta nýmæli Rásar 1 í sum- ar var að flytja leikverk í bútum í hádeginu hvern virkan dag og skeyta síðan bútunum saman á laugardagseftirmiðdegi. Ég hef þegar fjallað um þessa tilraun og talið hana ögn vafasama. Þannig fannst mér mun vænlegra að hlýða í heild á nýjasta útvarpsleikritið: Djáknann á Myrká og svartan bíl úr smiðju Jónasar Jónassonar út- varpsmanns og rithöfundar. Samt Mörch Nína Björk Arnadóttir les eigin þýðingu (20) 14.30 Miðdegistónlist eftir Maurice Ravel. „Ga- spard næturinnar”, þrjú pianóljóð við Ijóð Aloys- ius. Bertrand. Ivo Pogorelich leikur á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregmr. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn, Smáskammtatækni. Umsjón: Ásgeir Eggerfsson. (Einmg útvarpað i næturút- varpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eiríks saga rauða. Mörður Árna- son les (2) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýmr i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsmgar. Dánarfregmr. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem An Páll Knstinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. - Hjtgisöngur úr „Yermu" eftir Hjálmar H. Ragnarsson við texta eftir Federico Garcia Lorca; Karl Guðmundsson þýddi. Háskólakórinn syng- ur; Árni Harðarson stjórnar. Pétur Grétarsson leikur á slagverk. - Fjórar bagatellur eftir John Speight. Páll Ey- jólfsson leikur á gitar. - „Ó. gula undraveröld" eftir Hilmar Þórðarson. örn Magnússon leikur á pianó. 20.30 Maöur og jörð. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í dagsins önn. 26. ágúst.) 21.00 Tónmenntir, (Áður útvarpað á laugardag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregmr. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Bárðar saga Snæfellsáss. Lestrar liðinnar viku endurteknir i heild. Eyvmdur P. Eiríksson les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Emnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. f 9.30.) 24.00 Fréttir. heppnaðist ætlan leikhússfólksins að vekja athygli á verki Jónasar all vel því nokkrir ungir dfengir sem höfðu aldrei hlýtt á útvarpsleikverk fengu af því nasasjón er þeir neyttu hádegisverðar. Síðar er verkið var flutt í heild sátu þeir sem límdir við útvarpstækið. En ósköp var verkið nú tætingslegt hvundags. Leikritið Eins og áður sagði var leikritið spennandi og náði vel til hinna ungu útvarpshlustenda. í verkinu var spunnið út frásögunni um Djáknann á Myrká og-voru samtöl býsna eðli- leg líkt og spunnin úr daglega lífinu. Sumar setningar eftirminnilegar eins og þessi er aðalpersónan Berg- ey var á leið niður í gamla miðbæ. Bergey: „Miðbærinn, þar er æskan að andskotast, hún þolir ekki mið- aldra konu sem er að flýja húsið sitt.“ Verkið snérist um hús í gamla 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síödegi. 1.00 Veðurfregmr. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfrétfir. Morgunúlvarpið frh. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einaisson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlil og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur ' dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. DagsWcTheldur áfrám. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i bemm útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstem. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um dagmn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsmgar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsd^ttir. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og. Oarri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darn Ólason. (Úr- vali útvarpað kl.-6:01 næstu nótt.) 0.10 í háttirin. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns.‘ Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00. 12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsms önn. Smáskammtatækm. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þattur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaúlvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. bænum sem Bergey hafði nýlega fest kaup á. En brátt tekur draugur einn mikill að ásækja konuna. Draugsi reynist vera fyrrum eig- andi hússins og beitir sá fjarskipta- tækni við að hrella konuna. Sendir bylgjur frá hinum svarta bíl og svo koma vinkonurnar og miðill einn til sögunnar en tekst ekki að hrekja hinn meinta draugsa á brott. Loks játar fyrrum húseigandi, Oddur að nafni, að hann þrái að eignast aftur kofann og að þessi ásókn sé afurð fjarskiptatækninnar. Bergey reiðist í fyrstu en svo verða þau góðir vin- ir en reyndar halda reimleikar áfram enda yngist Oddur stöðugt. Notalegur endir á mögnuðum draugagangi. Leikstjórnin Hallmar Sigurðsson stýrði verki Jónasar og fórst leikstjórnin afar vel úr hendi.,Hallmar magnaði upp stemmningu með áhrifahljóðum 5.05 Landið og mlðm. Umsjón: Darri Olason. (End- urfeklð úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðn, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundúr Bene-. diktsson. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ- hólm Baldursdóttir. Heilsan I fyrirrúmi. 10.03 Morgunútvarpið frh. Radius Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.1.5 Sportkarfan. 12.30 Aðalportié. Flóamarkaður. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og SlgmarGuðmundsson. Radíuskl. I4.30og 18. 18.05 Maddama, kerlmg, fröken, frú. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.05 islandsdeildin. 20.00 í sæluvimu. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. Fréttir á ensku kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16 og á ensku kl. 9, 12, 17 og 19. sem Georg Magnússon tæknimaður annaðist og stýrði leikurunum af festu en samt þannig að þeir nutu sín prýðilega. Þá hljómaði rokktón- list í verkinu sem átti sinn þátt í að gera það dálítið pönkað. Leitaði hugurinn til sjónvarpsuppfærslu djáknans þar sem svart leður og mótorhjólaskiýmsli léku stórt hlut- verk. Leikurinn Ragnheiðu Steindórsdóttir lék aðalpersónuna Bergeyju.-Ragnheið- ur lyfti þessari persónu í hæðir og án hennar hefði verkið ekki náð svo vel eyrum. Pétur Einarsson hafði líka góða draugarödd og nauðsyn- legan sjarma. Margét Helga var magnaður miðill. Sigrún Edda var líka ágæt og einnig Guðmundur Ólafsson og Jón S. Kristjánsson í smærri hlutverkuni. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Rokk og rólegheit. Sigurður Hlöðverssón (þróttafréttir kl. 13. 14.00 Rokk og rólegheit. Ágúst Héðinssdn. 16.05 Reykjavík siðdegis. -Hallgrímur Tborsteinssön og Steingrimur Ólafsson. 18.00 Það er komið haust. Bjarm Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku i um- sjóq Júlíusar Brjánssonar. 22.30 Krístófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson. 3.00 N.æturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellerf Grétarsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Síðdegi á Suðumesjum. Ragnar Örn Péturs- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 01.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagar 15.00 ijvar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 18.10 íslenskir grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragðar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp, Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gisladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7-24.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.