Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 53 bMhalb ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 K., BATMAN RETURNS „Batman Returns11 settiheimsmetíað- sóknþegarhúnvar trumsýnd íBanda- ríkjunum, sló öll að- sóknarmetþegar húnvarsýndíBret- landi-núerkomið að íslandi! Sömu framleiðend- ur, sami leikstjóri og toppleikararbæta héraldeilis um bet- uroggera „Batman Returns11 einfald- ; lega þá stærstu og bestu sem sésthef- ur! ! Aðalhlutverk: IVIichael ÍKeaton, Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. . Framleiðandi: Denise Di Novi og Tim Burton. 1 Leikstjóri: Tim Burton. METAÐSOKNARMYNDIN BATMAW SNÝR AFTUR Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11 ÍTHX. Sýnd kl. 6.45 og 11 í sal B ÍTHX. B.u2ára. Big appetite, Big trouble. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. ij ■ ■ ■ ■ ■ijjLijmJ MEL DAIMIMY EIBSOIM . ELOVER LETHAL WEAROIM TVEIR ATOPPNUM 3 Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og11.10. VINNY FRÆNDI LEIKSTJORINN LUC BESSON, SEM GERÐI „NIKITA", „BIG BLUE“ OG „SUBWAY'1, KEMUR HÉR MEÐ EINSTAKA PERLU: HER ER A FERÐINNI EINSTOK UPPLIFUN FYRIR AUGU OG EYRU! ATLANTIS - ÖÐRUVÍSI MYND - TEKIN NEÐANSJÁVAR - STÓRKOSTLEG TÓNLIST! ATLANTIS - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ í STORUM SAL í THX! Sýnd í sal 1 kl. 7.20 og 11.20 ÍTHX. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350Á ALLAR MYNDIR NEMA BATMAN SNÝR AFTUR OG ATLANTIS. SNORRABRAUT 37, SÍMl 11 384 - 25211 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á TVO Á TOPPNUM |H MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA VEGGFOÐUR METAÐSÓKNARMYNDIN BATMAN RETURNS BATMAN SNÝRAFTUR Stórmynd sumarsins er komin. „Batman Ret- urns“ hefur sett aðsóknarmet um víða veröld - nú er komið að íslandi! „BULLANDIHASAR OGGRÍN ...4 STJÖRNU SPRENGJA" - ABC RADIO Aðalhlutverk: Michael Keaton, Danny De Vito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. Framleiðandi: Denise Di Novi og Tim Burton. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 ÍTHX. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og11.05. íslenska myndin sem allir hafa beðið eftir. Veggfóður fjallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. VEGGFOÐUR - SPENNANDI - FYNDIN - OBEISLUÐ SKEMMTUN! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA HÉLSTU AÐ FORELDRAR ÞÍNIR VÆRU SKRÍTNIR? GRÍN, SPENNA, f JÖR OG GAMAN Sýnd kl. 5. HOIMSEM VÖGGUNNIRUGGAR Sýnd kl. 9 í B-sal. Síðasta sinn. Seltjarnameskirkja Kyrrðarstundir hefjast á ný Seltjarnarneskirkja ■ DANSSKÓLI Jóns Pét- urs og Köru hefur sitt fjórða starfsár nú í haust og mun sem fyrr bjóða upp á dans- kennslu fyrir alla aldurshópa, þ.e. barna-, unglinga- og full- orðinshópa. Kenndir verða samkvæmisdansar (stand- ard- og suður-amerískir), barnadansar, gömlu dansarn- ir, tjútt og swing. Almennar dansæfingar verða reglulega á föstudagskvöldum í vetur undir stjórn danskennara. Sérstakur æfingasalur verð- ur opinn alla daga vikunnar og geta nemendur komið og æft sig fyrir utan sína föstu danstíma þegar þeim hentar. Kennarar í vetur verða Jón Pétur Úlfljótsson, Kara Arn- ■ grímsdóttir, Hinrik Norðfjörð I Valsson og Auðbjörg Am- grímsdóttir. Innritun á dans- námskeið skólans stendúr yfir dagana 1. til 8. septem- ber kl. 12 til 19 alla dagana og hefst kennsla miðvikudag- inn 10. september. (Fréttatilkynning) KYRRÐARSTUNDIR í hádeginu í Seltjarnarnes- kirkju hefjast á ný mið- vikudaginn 2. september kl. 12 og verða á sama tíma á miðvikudögum I vetur eins og í fyrra. Þær voru teknar upp sl. haust sem hluti af safnaðar- starfinu en hafa legið niðrk nú yfir sumartím- ann. Kyrrðarstundirnar fara þannig fram að fyrst er leik- ið á orgel í 10 mínútur, þá er sunginn sálmur og lesinn ritningarlestur, sem er íhug- aður í kyrrðinni. Þá er altar- isganga og boðið upp á fyrir- bænir. Getur fólk þá komið frarn með fyrirbænaefni sín eða verið búið að koma þeim til sóknarprestsins áður en stundin hefst. Að stundinni í kirkjunni lokinni er. boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu. Allt þetta tekur innan við klukkustund, þannig að fólk ætti að geta notið bæði næringar og kyrrðar ffá störfum sínum í hádeginu. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.