Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 57
:f)(M fitfHMUT'L’iiH ,f MUDAQUUIIM'f GIGAdB^UQHOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 57 VELVAKANDI HJOLIOSKILUM TUTTUGU gíra fjallahjól af Icefox-gerð fannst í Hafnarfírði í þar síðustu viku. Hjólið er ljósblátt eða yijótt. Eigandi getur hringt í síma 54335. TÝNDUR HUNDUR ÍSLENSK tík hvarf frá Kjarrmóum 5 í Garðabæ sunnudaginn 23. ágúst. Tíkin, sem heitir Píla, á heima í Eyjafirði en var í pössun í Garðabæ. Síðan hún hvarf hefur hún sést á vappi í Garðabæ en virðist • vera ráðvillt. Hún er brúnleit með ljósa bringu, dökk í framan, með sperrt eyru og lafandi skott. Píla er mannelsk og blíð. Hún var ekki merkt en með hálsól þegar hún hvarf. Þeir, sem hafa orðið varir við ferðir hennar, eru beðnir um að hringja í síma 656004 eða í 627222 á skrifstofutíma. KETTLINGAR FÁST GEFINS ÞRÍR kassavanir níu vikna gamlir kettlingar fást gefíns. Upplýsingar í síma 687991. ÖKULJÓSA- NOTKUN TORFI Ólafsson hafði samband við Velvakanda. Hann vill fá að vita hvað notkun ökuljósa yfir sumartímann, þegar bjart er, kostar þjóðarbúið. Telji einhver sig vita svarið er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við Velvakanda. TÝNDUR PENNI SVARTUR Pelican-penni í svörtu hulstri tapaðist í miðbæ Reykjavíkur á sunnudaginn í síðustu viku. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í Beatrix Smith í síma 98-30300. GLERAUGU GLERAUGU týndust laugardaginn 22. ágúst í Lækjargötu eða í einkabifreið, sem eigandi þeirra fékk far með austur á Langhotsveg. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 18174. Fund- arlaunum er heitið. HJÓLAHJÁLMUR OG EYRNABAND BLÁR Tuffy-hjólahj álmur og gráblátt og vínrautt eyrnaband, sem á stendur High Flighter, töpuðust á eða við Keilugranda, Rekagranda og Skeljagranda eða á byggingasvæðinu í Eiðismýri hinn 25. ágúst. Báðir hlutirnir eru merktir Márusi Brynjari og er þeirra sárt saknað. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 12144. HRAÐIiSTRARNAMSKEID... með óbyrgð! ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraðá og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? ★ Vilt þú hafa betri tíma til að sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi skaltu skrá þig á hraðlestrarnámskeið. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 9. september. Skráning alla daga f síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN Pennavinir Sautján ára tékknesk stúlka sem æfir karate og hefur áhuga á íþrótt- um, tónlist, ferðalögum, bíómynd- um og bókalestri: Olga Hurychova, Marakova 356, 57001 Litomysl, Czechoslovakia. Sautján ára gömul tékknesk stúlka með áhuga á listum, teiknun og túnlist en hún leikur á hljóðfæri og vill verða arkitekt: Dora Spackova, Vlasimska 6, Praha 10, 101 00, Czechoslovakia. <?> Tónleikar í Seltjamarneskirkju 2. september 1992 kl. 20.00 Strengjasveit S.Í. undir stjóm Guðnýjar Guðmundsdóttur konsertmeistara. Efnisskrá: Edward Elgar: Introduction & Allegro fyrir strengjakvartett og strengjasveit Béla Bartók: Divertimento VerÖ aðgöngumiöa kr. 500,- ogkr. 300,-jyrirskólanemendur AÖgöngumiÖar veröa seldir á skrifstofu S.í. í Háskólabíói og viö innganginn. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓl V/HAGATORGSÍMI622255 Vinnlngslölur laugardagmn 1. 2. 3. 4. FJÖLDI VINNINGSHAFA 197 5.789 UPPHÆÐÁHVEHN VINNINGSHAFA 6.586.629 142.254 6.228 494 Heildarvinningsupphæð þessa víku: 11.384.581 kr. ifyiii íl! ar íiÍíóíí%ííuíí í'jái óísuJíííuJIi Ðúsgagnahðilin BÍLDSHÖFÐA20 -112 RKYKJAVÍK - SÍMI91-681199 /ir var algengasta svar viðskiptavina okkar, þegar við spurðum um ástœðu þess að þeir keyptu vörur úr 3 SUiSSES vörulistanum. Vetrarlistinn frá 3 SUISSES hefur glæsilegar vörur fyrir alla, einnig þá sem ekki skilja frönsku! Honum fylgja nefnilega einfaldar fslenskar leiðbeiningar. Dugi þær ekki, er bara að reyrta ágætu símaþjónustuna okkar. Hringdu strax í síma 91-642100 og pantaðu eintak. Listinn fæst einnig í eftirtöldum bókaverslunum: Kilju, Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60, Reykjavík. Bókaskemmunni, Stekkjarholti 8-10, Akranesi. Bókaverslun Grönfeldts, Egilsgötu 6, Borgarnesi. Bókabúð Brynjars, Suðurgötu 1, Sauðárkróki. Bókaversluninni Eddu, Hafnarstræti 100, Akureyri. Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garðarsbraut 9, Húsavfk. Bókabúð Sigurbjörns Brynjólfssonar, Fellabæ, Egiisstööum. Versluninni Hvammi, Ránarslóð, Höfn. Bókabúðinni Heiðarvegi 9, Vestmannaeyjum. Bókabúð Keflavíkur, Sóivallagötu 2, Keflavík. 1978-1992 Kríunesi 7. Pósthólf 213,212 Garðabæ .. .yÓ^ZéZ^yÓél ... esbbhbbhebbhm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.