Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel áfram í dag ef þú sýnir nærgætni. Góð- ar fréttir berast frá gömlum vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að fastmóta áform þín varðandi fjármál- in og framgang í starfí í dag. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Ágreiningur varðandi pen- ingamál gæti komið upp milli þín og einhvers vinar. Þú getur talið kjark í félaga þinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þú fínnur fyrir samkeppni á vinnustað, en með ein- beitingu og sjálfsaga verð- ur þú ofan á. Ástamálin blómstra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi böm og áhugamál þeirra. Eitthvað uppnám ríkir á vinnustað. Meyja ^ (23. ágúst - 22. september) Rómantíkin er þér ofarlega í huga í dag, en þú þarft að sýna tillitssemi. Síð- kvöldið hentar til að ljúka verkefni. V»g (23. sept. - 22. október) Qrlb Reyndu að forðast ágrein- ing við félaga þinn út af smámunum. Hugðarefnin þróast á hagstæðan hátt í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel með verk- efni sem þarf hugvitsemi til að leysa. Þú gætir átt í einhveijum útistöðum við samstarfsmann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér gengur vel að skipu- leggja framtíðaráform í peningamálum. Einbeittu þér að andlegum áhuga- málum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver í ijölskyldunni gæti verið þér eitthvað andsnú- inn í dag. Að öðru leyti gengur vel hjá þér. Vertu þolinmóður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Haltu ótrauður þínu striki í vinnunni, og reyndu að láta ekki einhvem reita þig til reiði. Eyddu kvöldinu með góðum vinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Smá rifrildi við vin spillir annars ágætum degi. Þú leggur hart að þér í starfi, en láttu það ekki halda vöku íyrir þér. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR GOPISE LOF flO JNUGEUPplD ENGAN r^/ÖLL FARJDHEbM SAKAÞI J TILSfKKAR. HÉK SK EICKERT MEIRA AB> sjA TOMMI OG JENNI St/OHA, TVsMsU, s. BTTV H/tFF/je&HJr/NM ) um/ufi*... .. és bb/o of LJOSKA ÉG sé BKK/ H/EKNG. ÉS GÆT7 oeevo s\//tHGoe eft/z ÞeWAN AHKL A OG Gcfp* FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ein leið til að ná athygli makkers í vörninni er að spila óeðlilega út: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 ▼ KD42 ♦ KDG102 + Á107 Vestur ♦ KDG9763 ▼ 873 ♦ - ♦ D53 Austur ♦ Á10 ▼ G9 ♦ Á9874 ♦ K982 Suður ♦ 854 ▼ Á1065 ♦ 653 ♦ G64 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta 3 spaðar 4 hjörtu Allir pass Spilið kom upp í tvímennings- keppni í Bandaríkjunum síðast- liðinn vetur. Sólginn í tígul- stungu, valdi vestur að koma út með spaðagosa, ef það mætti vera til að hrista upp í heilabú- inu á makkér. Austur átti tíuna og sá að hér var eitthvað óvenju- legt á seyði. Með 10 tígla fyrir augunum var reyndar ekki svo erfitt að giska á hvað makker væri að fara, svo austur drap á ásinn og spilaði tígulijarkanum til baka! Vestur trompaði og spilaði laufi, svo vörnin fékk 4 slagi. Bersýnilega má austur ekki taka tígulásinn, því þá fríast lit- urinn og vörnin missir af lauf- slagnum. Glæsilegt og toppur til AV. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni stórmeistara og al- þjóðameistara gegn skáktölvum í Haag í vor kom þessi staða upp í viðureign *hins 68 ára gamla Davids Bronstein (2.415), Rúss- landi, sem hafði hvítt og átti leik gegn þýsku skáktölvunni Zarkov frá Mephisto. 40. Dxh7+! - Kxh7, 41. Be6+ - Rh5, 42. Rxh5 - Hg8, 43. Rf4+ - Kg7, 44. Hh7+ - Kf8, 45. Rxg6+ (Nú hefði að ósekju mátt slökkva á tölvunni) 45. — Ke8, 46. Bg8 (Smágrín í lokin) 46. - Dg7, 47. Hh8 - Kd7, 48. Hlh7 og svartur gafst upp. Bron- stein hafði best lag á tölvunum, vann allar sex skákir sínar, en næstir komu hinir stigaháu stór- meistarar Jeroen Piket og Rafael Vaganjan auk alþjóðameistarans Kuijf með 5'A v. Forrit fyrir eink- atölvur voru ekki með á mótinu, svo sem MChess og Chessma- chine, en keyrð á mjög öflugum vélum eru þær öllu sterkari en tölvur sem aðeins tefla skák.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.