Morgunblaðið - 01.09.1992, Page 52

Morgunblaðið - 01.09.1992, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel áfram í dag ef þú sýnir nærgætni. Góð- ar fréttir berast frá gömlum vini. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að fastmóta áform þín varðandi fjármál- in og framgang í starfí í dag. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Ágreiningur varðandi pen- ingamál gæti komið upp milli þín og einhvers vinar. Þú getur talið kjark í félaga þinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS8 Þú fínnur fyrir samkeppni á vinnustað, en með ein- beitingu og sjálfsaga verð- ur þú ofan á. Ástamálin blómstra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi böm og áhugamál þeirra. Eitthvað uppnám ríkir á vinnustað. Meyja ^ (23. ágúst - 22. september) Rómantíkin er þér ofarlega í huga í dag, en þú þarft að sýna tillitssemi. Síð- kvöldið hentar til að ljúka verkefni. V»g (23. sept. - 22. október) Qrlb Reyndu að forðast ágrein- ing við félaga þinn út af smámunum. Hugðarefnin þróast á hagstæðan hátt í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel með verk- efni sem þarf hugvitsemi til að leysa. Þú gætir átt í einhveijum útistöðum við samstarfsmann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér gengur vel að skipu- leggja framtíðaráform í peningamálum. Einbeittu þér að andlegum áhuga- málum í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver í ijölskyldunni gæti verið þér eitthvað andsnú- inn í dag. Að öðru leyti gengur vel hjá þér. Vertu þolinmóður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Haltu ótrauður þínu striki í vinnunni, og reyndu að láta ekki einhvem reita þig til reiði. Eyddu kvöldinu með góðum vinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Smá rifrildi við vin spillir annars ágætum degi. Þú leggur hart að þér í starfi, en láttu það ekki halda vöku íyrir þér. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR GOPISE LOF flO JNUGEUPplD ENGAN r^/ÖLL FARJDHEbM SAKAÞI J TILSfKKAR. HÉK SK EICKERT MEIRA AB> sjA TOMMI OG JENNI St/OHA, TVsMsU, s. BTTV H/tFF/je&HJr/NM ) um/ufi*... .. és bb/o of LJOSKA ÉG sé BKK/ H/EKNG. ÉS GÆT7 oeevo s\//tHGoe eft/z ÞeWAN AHKL A OG Gcfp* FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ein leið til að ná athygli makkers í vörninni er að spila óeðlilega út: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 ▼ KD42 ♦ KDG102 + Á107 Vestur ♦ KDG9763 ▼ 873 ♦ - ♦ D53 Austur ♦ Á10 ▼ G9 ♦ Á9874 ♦ K982 Suður ♦ 854 ▼ Á1065 ♦ 653 ♦ G64 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta 3 spaðar 4 hjörtu Allir pass Spilið kom upp í tvímennings- keppni í Bandaríkjunum síðast- liðinn vetur. Sólginn í tígul- stungu, valdi vestur að koma út með spaðagosa, ef það mætti vera til að hrista upp í heilabú- inu á makkér. Austur átti tíuna og sá að hér var eitthvað óvenju- legt á seyði. Með 10 tígla fyrir augunum var reyndar ekki svo erfitt að giska á hvað makker væri að fara, svo austur drap á ásinn og spilaði tígulijarkanum til baka! Vestur trompaði og spilaði laufi, svo vörnin fékk 4 slagi. Bersýnilega má austur ekki taka tígulásinn, því þá fríast lit- urinn og vörnin missir af lauf- slagnum. Glæsilegt og toppur til AV. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í keppni stórmeistara og al- þjóðameistara gegn skáktölvum í Haag í vor kom þessi staða upp í viðureign *hins 68 ára gamla Davids Bronstein (2.415), Rúss- landi, sem hafði hvítt og átti leik gegn þýsku skáktölvunni Zarkov frá Mephisto. 40. Dxh7+! - Kxh7, 41. Be6+ - Rh5, 42. Rxh5 - Hg8, 43. Rf4+ - Kg7, 44. Hh7+ - Kf8, 45. Rxg6+ (Nú hefði að ósekju mátt slökkva á tölvunni) 45. — Ke8, 46. Bg8 (Smágrín í lokin) 46. - Dg7, 47. Hh8 - Kd7, 48. Hlh7 og svartur gafst upp. Bron- stein hafði best lag á tölvunum, vann allar sex skákir sínar, en næstir komu hinir stigaháu stór- meistarar Jeroen Piket og Rafael Vaganjan auk alþjóðameistarans Kuijf með 5'A v. Forrit fyrir eink- atölvur voru ekki með á mótinu, svo sem MChess og Chessma- chine, en keyrð á mjög öflugum vélum eru þær öllu sterkari en tölvur sem aðeins tefla skák.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.