Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 37.. Ljósmyndastofan Nærmynd. HJÓNABAND. 18. júlí voru gefin saman í Kópavogskirkju af sr. Sol- veigu Láru Guðmundsdóttur Kristín Sigurðardóttir og Siguijón Hjartar- son. Heimili þeirra er í Hjallabrekku 15, Kópavogi. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Ön- undi Bjömssyni Magnea Rögn- valdsdóttir og Ævar Hallgrímsson. Heimili þeirra er í Dúfnahólum 4, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin saman í Veginum af sr. Birni Inga Stefánssyni Auður Ögmundsdóttir og ívar Sigurbergsson. Heimili þeirra er á Bústaðavegi 83, Reykja- vík. Ljósm. Elísabet Tómasdóttir HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 25. júlí Nanna Herborg Tóm- asdóttir og Bjarni Halldór Krist- jánsson af sr. Davíð Baldurssyni í Eskifjarðarkirkju. Þau eru til heim- ilis í Bandaríkjunum. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefín saman í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni, föður brúðarinnar; Ingibjörg Valgeirsdóttir og Sigurð- ur Pétursson. WlÆkMÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGl ÝSINGAR Þroskaþjálfar Heyrnleysingjaskólinn óskar eftir þroska- þjálfa til starfa nú þegar. Táknmálskunnátta skilyrði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 16755. Loðnubræðsla Vanan starfsmann vantar í framtíðarvinnu í loðnubræðslu á Norðurlandi. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Loðna - 14063". Fóstrur óskast á leikskólann Lönguhóla, Höfn í Hornafirði. Flutningskostnaður greiddur. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 97-81315. Forstöðumaður Auglýst er eftir forstöðumanni að Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, frá og með 1. janúar 1993. Óskað er eftir upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 20. sept. 1992. Umsóknir skulu sendar til Ragnheiðar Sig- valdadóttur, Hólavegi 7, 620 Dalvík, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 96-61218. Stjórn Dalbæjar. nom þjUiAND. Veitingasalir Óskum að ráða framreiðslumenn og aðstoð- arfólk til að starfa í veitingasölum okkar. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) næstu daga. Arnólhf., Ármúla 9. Ármúli 38 Til sölu er 65 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Einnig 51 fm á 3. hæð. Upplýsingar í síma 812300. Frá Fósturskóla íslands Fósturskóli íslands verður settur í húsi skól- ans föstudaginn 4. september kl. 10.00. Skólastjóri. íslenskukennsla Útlendingar — við kennum ykkur íslensku. Sanngjarnt verð, vanir kennarar Erum einnig með námskeið í stafsetningu. Hvort tveggja hentar fólki á öllum aldri. Upplýsingar mán., mið. og fimmt. milli kl 19 og 20 í síma 675564. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólasetning í dag, þriðjudaginn 1. september Kl. 9.00. Kennarafundur. Kl. 10.30. Skólasetning í Hallgrímskirkju. Stundaskrár verða afhentar að lokinni skólasetningu. Miðvikudagur 2. september Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. Kl. 17.00. Meistaranám - Öldungadeild. Afhending stundaskráa. Kennsla hefst strax að lokinni afhendingu. Norska - sænska á grunnskólastigi Nemendur sem sækja kennslu í norsku eða sænsku í Miðbæjarskóla mæti til innritunar þriðjudaginn 7. september sem hér segir: 6. bekkur kl. 16. 7. bekkur kl. 16.30 8. bekkur kl. 17. 9. bekkur kl. 17.30. 10. bekkur kl. 18. Nemendur eru beðnir að mæta með stunda- skrár úr sínum skólum. Umsjónarkennarar nýitónlistardíólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Inntökupróf í allar deildir skólans, hljóð- færa-, söng- og forskóla 6-8 ára barna, fer fram 7.-9. september. Væntanlegir nýir nem- endur panti próftíma í síma 39210 frá þriðjud. 1. sept. til föstud. 4. sept. milli kl. 16 og 19. Eldri nemendur munið að endurnýja um- sóknir ykkar samkvæmt heimsendu bréfi. Nýi tónlistarskólinn. ATVINNUHÚSNÆÐI VELRITUNARSKOUNN ANANAUSTUM 15 101 REYKJAVÍK SÍMI 2 80 40 Vélritunarnámskeið Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og alm. uppsetningu. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 10. september. Innritun í s. 28040 og 36112. Ath. V.R. og B.S.R.B. styrkja félaga sína á námskeið skólans. Verslunarhúsnæði Til sölu ca 40 fm verslunarhúsnæði. Húsnæðið er við verslunarmiðstöð og er í leigu með 6 mánaða uppsagnarfresti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 100". FERÐAFELAG ÍSLANDS UTIVIST Hallvoigarstig 1 • simi 614330 Helgarferðir 4.-6. sept. Básar á Goðalandi, njótið síð- ustu daga sumarsins í fögru umhverfi. Skipulagðar göngu- ferðir með fararstjóra. Gist i skála. i Borgarfjörð, m.a. gengið á Baulu. Ath. frá og með 1. september verður skrifstofan opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir Ferðafélagsins: 4. -6. sept. kl. 20. Laka- gígar-Blágil Gist í svefnpokaplássi. Ekið inn á Lakagígasvæðið og farnar gönguferðir. Heillandi óbyggöa- landslag - spennandi ferð. 5. -6. sept. kl. 8. Þórsmörk Gist i Skagfjörðsskáia/Langadal. Gönguferðir um Mörkina eru hvíld ( amstri hversdagsins. Kynnið ykkur verð og tilhögun. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.