Morgunblaðið - 01.09.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992
37..
Ljósmyndastofan Nærmynd.
HJÓNABAND. 18. júlí voru gefin
saman í Kópavogskirkju af sr. Sol-
veigu Láru Guðmundsdóttur Kristín
Sigurðardóttir og Siguijón Hjartar-
son. Heimili þeirra er í Hjallabrekku
15, Kópavogi.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin
saman í Dómkirkjunni af sr. Ön-
undi Bjömssyni Magnea Rögn-
valdsdóttir og Ævar Hallgrímsson.
Heimili þeirra er í Dúfnahólum 4,
Reykjavík.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin
saman í Veginum af sr. Birni Inga
Stefánssyni Auður Ögmundsdóttir
og ívar Sigurbergsson. Heimili
þeirra er á Bústaðavegi 83, Reykja-
vík.
Ljósm. Elísabet Tómasdóttir
HJÓNABAND. Gefin voru saman
hinn 25. júlí Nanna Herborg Tóm-
asdóttir og Bjarni Halldór Krist-
jánsson af sr. Davíð Baldurssyni í
Eskifjarðarkirkju. Þau eru til heim-
ilis í Bandaríkjunum.
Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefín
saman í Seljakirkju af sr. Valgeiri
Ástráðssyni, föður brúðarinnar;
Ingibjörg Valgeirsdóttir og Sigurð-
ur Pétursson.
WlÆkMÞAUGL YSINGAR
A TVINNUAUGl ÝSINGAR
Þroskaþjálfar
Heyrnleysingjaskólinn óskar eftir þroska-
þjálfa til starfa nú þegar. Táknmálskunnátta
skilyrði.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
16755.
Loðnubræðsla
Vanan starfsmann vantar í framtíðarvinnu í
loðnubræðslu á Norðurlandi.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
leggist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Loðna
- 14063".
Fóstrur óskast
á leikskólann Lönguhóla, Höfn í Hornafirði.
Flutningskostnaður greiddur. Húsnæði í boði.
Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma
97-81315.
Forstöðumaður
Auglýst er eftir forstöðumanni að Dalbæ,
dvalarheimili aldraðra á Dalvík, frá og með
1. janúar 1993.
Óskað er eftir upplýsingum um menntun og
fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 20. sept. 1992.
Umsóknir skulu sendar til Ragnheiðar Sig-
valdadóttur, Hólavegi 7, 620 Dalvík, sem
jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma
96-61218.
Stjórn Dalbæjar.
nom þjUiAND.
Veitingasalir
Óskum að ráða framreiðslumenn og aðstoð-
arfólk til að starfa í veitingasölum okkar.
Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) næstu
daga.
Arnólhf.,
Ármúla 9.
Ármúli 38
Til sölu er 65 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð. Einnig 51 fm á 3. hæð.
Upplýsingar í síma 812300.
Frá Fósturskóla íslands
Fósturskóli íslands verður settur í húsi skól-
ans föstudaginn 4. september kl. 10.00.
Skólastjóri.
íslenskukennsla
Útlendingar — við kennum ykkur íslensku.
Sanngjarnt verð, vanir kennarar
Erum einnig með námskeið í stafsetningu.
Hvort tveggja hentar fólki á öllum aldri.
Upplýsingar mán., mið. og fimmt. milli kl 19
og 20 í síma 675564.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Skólasetning
í dag, þriðjudaginn 1. september
Kl. 9.00. Kennarafundur.
Kl. 10.30. Skólasetning í Hallgrímskirkju.
Stundaskrár verða afhentar að
lokinni skólasetningu.
Miðvikudagur 2. september
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá.
Kl. 17.00. Meistaranám - Öldungadeild.
Afhending stundaskráa. Kennsla
hefst strax að lokinni afhendingu.
Norska - sænska á
grunnskólastigi
Nemendur sem sækja kennslu í norsku eða
sænsku í Miðbæjarskóla mæti til innritunar
þriðjudaginn 7. september sem hér segir:
6. bekkur kl. 16.
7. bekkur kl. 16.30
8. bekkur kl. 17.
9. bekkur kl. 17.30.
10. bekkur kl. 18.
Nemendur eru beðnir að mæta með stunda-
skrár úr sínum skólum.
Umsjónarkennarar
nýitónlistardíólinn
Frá Nýja
tónlistarskólanum
Inntökupróf í allar deildir skólans, hljóð-
færa-, söng- og forskóla 6-8 ára barna, fer
fram 7.-9. september. Væntanlegir nýir nem-
endur panti próftíma í síma 39210 frá þriðjud.
1. sept. til föstud. 4. sept. milli kl. 16 og 19.
Eldri nemendur munið að endurnýja um-
sóknir ykkar samkvæmt heimsendu bréfi.
Nýi tónlistarskólinn.
ATVINNUHÚSNÆÐI
VELRITUNARSKOUNN
ANANAUSTUM 15
101 REYKJAVÍK
SÍMI 2 80 40
Vélritunarnámskeið
Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum
blindskrift og alm. uppsetningu. Morgun- og
kvöldnámskeið byrja 10. september.
Innritun í s. 28040 og 36112.
Ath. V.R. og B.S.R.B. styrkja félaga sína á
námskeið skólans.
Verslunarhúsnæði
Til sölu ca 40 fm verslunarhúsnæði.
Húsnæðið er við verslunarmiðstöð og er í
leigu með 6 mánaða uppsagnarfresti.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 100".
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
UTIVIST
Hallvoigarstig 1 • simi 614330
Helgarferðir 4.-6. sept.
Básar á Goðalandi, njótið síð-
ustu daga sumarsins í fögru
umhverfi. Skipulagðar göngu-
ferðir með fararstjóra. Gist i
skála.
i Borgarfjörð, m.a. gengið á
Baulu.
Ath. frá og með 1. september
verður skrifstofan opin frá kl.
12.00-17.00.
Útivist.
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Helgarferðir
Ferðafélagsins:
4. -6. sept. kl. 20. Laka-
gígar-Blágil
Gist í svefnpokaplássi. Ekið inn
á Lakagígasvæðið og farnar
gönguferðir. Heillandi óbyggöa-
landslag - spennandi ferð.
5. -6. sept. kl. 8. Þórsmörk
Gist i Skagfjörðsskáia/Langadal.
Gönguferðir um Mörkina eru
hvíld ( amstri hversdagsins.
Kynnið ykkur verð og tilhögun.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu FÍ, Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.