Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1992, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992 Norsku kon- ungshjónin væntanleg HARALDUR V. Noregskonung- ur og Sonja drottning koma í opinbera heimsókn til íslands í boði forseta landsins mánudag- inn 7. september. Konungshjónin og fylgdarlið halda af landi brott miðvikudaginn 9. september. Thorvald Stoltenberger utanrík- isráðherra Noregs, ræðir við Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra, á Islandi 7. september. Sonja drottning, opnar sýningu á málverkum Káre Tveter í Hafnar- borg fyrsta dag heimsóknarinnar. Sama dag verður stofnun Arna Magnússonar skoðuð og sótt mót- taka norsku sendiherrahjónanna fyrir Norðmenn búsetta á Islandi í Perlunni. Fyrir hádegi næsta dag taka Markús Örn Antonsson borgar- stjóri, og frú Steinunn Ármanns- dóttir á móti norsku konungshjón- unum í ráðhúsinu. Opnuð verður ráðstefna Norges Eksportrád, farið fil Nesjavalla og Þingvalla. í þjóð- garðinum taka Davíð Oddsson for- sætisráðherra, og frú Ástríður Thorarensen á móti gestunum og séra Hanna María Pétursdóttir þjóðgarðsvörður, segir sögu staðar- ins. Eftir hádegi verður Reykholts- staður skoðaður undir leiðsögn séra Geirs Waage og Noregskonungur tekur á móti sendimönnum erlendra ríkja á íslandi á Hótel Sögu. Loka- dag heimsóknarinnar verður komið til Húsavíkur og Akureyrar. Fiskifélag íslands Kvóta Hag- ræðingar- sjóðs úthlut- að án gjalds STJÓRN Fiskifélags íslands samþykkti einróma sl. miðviku- dag eftirfarandi tilmæli til ríkis- stjórnar Islands varðandi Hag- ræðingarsjóð sjávarútvegsins: Stjórn Fiskifélags íslands beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkis- stjórnarinnar að kvóta Hagræðing- arsjóðs verði útdeilt án endurgjalds og að úthlutun kvóta sjóðsins verði í hlutfalli við skerðingu hvers skips í þorskígildum. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! plflirgitmMaMfo Kjarngott skólanesti - léttir lund Lystug skólasamloka: Stórbrauðssamloka með osti, tómötum og agúrkusneiðum. Gott fyrir alla nemendur og spaugara! maturfrá morgni til kvölds UTSOLUMARKAÐUR VERÐLISTAINIS Grensásvegi 16, sími 32460 50 afsláttur af góðum og nýlegum vörum Opið mánudag til föstudags. kl. 10-18. PHHVBHHKV'EIHríEi .7/7777
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.