Morgunblaðið - 01.09.1992, Síða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992
Norsku kon-
ungshjónin
væntanleg
HARALDUR V. Noregskonung-
ur og Sonja drottning koma í
opinbera heimsókn til íslands í
boði forseta landsins mánudag-
inn 7. september. Konungshjónin
og fylgdarlið halda af landi brott
miðvikudaginn 9. september.
Thorvald Stoltenberger utanrík-
isráðherra Noregs, ræðir við Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkis-
ráðherra, á Islandi 7. september.
Sonja drottning, opnar sýningu
á málverkum Káre Tveter í Hafnar-
borg fyrsta dag heimsóknarinnar.
Sama dag verður stofnun Arna
Magnússonar skoðuð og sótt mót-
taka norsku sendiherrahjónanna
fyrir Norðmenn búsetta á Islandi í
Perlunni.
Fyrir hádegi næsta dag taka
Markús Örn Antonsson borgar-
stjóri, og frú Steinunn Ármanns-
dóttir á móti norsku konungshjón-
unum í ráðhúsinu. Opnuð verður
ráðstefna Norges Eksportrád, farið
fil Nesjavalla og Þingvalla. í þjóð-
garðinum taka Davíð Oddsson for-
sætisráðherra, og frú Ástríður
Thorarensen á móti gestunum og
séra Hanna María Pétursdóttir
þjóðgarðsvörður, segir sögu staðar-
ins.
Eftir hádegi verður Reykholts-
staður skoðaður undir leiðsögn séra
Geirs Waage og Noregskonungur
tekur á móti sendimönnum erlendra
ríkja á íslandi á Hótel Sögu. Loka-
dag heimsóknarinnar verður komið
til Húsavíkur og Akureyrar.
Fiskifélag íslands
Kvóta Hag-
ræðingar-
sjóðs úthlut-
að án gjalds
STJÓRN Fiskifélags íslands
samþykkti einróma sl. miðviku-
dag eftirfarandi tilmæli til ríkis-
stjórnar Islands varðandi Hag-
ræðingarsjóð sjávarútvegsins:
Stjórn Fiskifélags íslands beinir
þeim eindregnu tilmælum til ríkis-
stjórnarinnar að kvóta Hagræðing-
arsjóðs verði útdeilt án endurgjalds
og að úthlutun kvóta sjóðsins verði
í hlutfalli við skerðingu hvers skips
í þorskígildum.
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
plflirgitmMaMfo
Kjarngott skólanesti
- léttir lund
Lystug skólasamloka:
Stórbrauðssamloka
með osti, tómötum
og agúrkusneiðum.
Gott fyrir alla nemendur
og spaugara!
maturfrá morgni til kvölds
UTSOLUMARKAÐUR
VERÐLISTAINIS
Grensásvegi 16, sími 32460
50 afsláttur af góðum og nýlegum vörum
Opið mánudag til föstudags. kl. 10-18. PHHVBHHKV'EIHríEi
.7/7777