Morgunblaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992 9 Ávöxtun verðbréfasjóða 1. september. 6 mán. Kjarabréf 7,4% Tekjubréf 7,4% Markbréf 7,8% Skyndibréf 6,1% Skandia a* 711 hagsbóta fyrlr íslendinga FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 619700 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRl.S. (96) 11100 v' £k beneíi on MARKAÐURINN Skipholti 50C OPNUM í DAG Mikió úrval af ungbarna- og barnafatnaói. Italskur gæóafatnaóur á alla fjölskylduna. Veró sem kemur á óvart. Opió mánudag til föstudags frá kl. 10.30-18.00. ______Nýtt frá Blomberq!_ RENNIPLÖTUR BLOMBERG hefur þróað nýja gerð af brautum fyrir ofnplötur og grindur. þannig að nú er hægt að draga þær út hverja fyrir sig eða allar í einu, ÁN ÞESS AÐ ÞÆR SPORÐREISIST ! Nú þarf enginn að brenna sig á fingrun- um, þegar steikin eða kökurnar eru teknar úr ofninum! Renniplöturnar fást í allar gerðir af BLOMBERG eldavélum. HSC 604 með glerhelluborði. 4 suðufletir, þar af einn tvískiptur • Uppúrsuðuvörn • Sjálfhreinsandi blástursofn með yfir/undirhita og grilli • Laus ofnhurð með tvöföldu gleri • Barnaöryggi. Stgr.verð: Kr 81.747 Mikið úrval! Það eru ótal ástæður fyrir því að velja BLOMBERG. Úrvalið er geysimikið: Þvottavélar, þurrkarar, upþþvottavélar, eldavélar, ofnar, helluborð og margt fleira í öllum verðflokkum. WA 230 þvottavél. Vinsælasta BLOMBERGþvottavélin. 15 alsjálfvirk kerfi, þ.m.t. hraðþvotta- ullar- og sparnaðarkerfi • Sjálfvirk skömmtun á vatni eftir magni þvottar • 650/900 sn. vinduhraði. Stgr.verð: Kr. 69.936 Aðrar gerðir frá: Kr. 59.755 stgr. Aðrar gerðir frá: Kr. 47.405 Stgr. III* Blomberg Einar Farestveit & Co.hf. Borgartuni 28 S 622901 og 622900 Viðbrögð við aðgerðum Fjárlagagerð ríkisstjórnarinnar og að- gerðir hennar í atvinnumálum voru efni forustugreina tveggja dagblaða í gær, Alþýðublaðsins og DV. I Staksteinum verður stiklað á umfjöllun þeirra. Full samstaða Ritstjórnargrein Al- þýðublaðsins nefnist „Breytingar á virðis- aukaskatti." þar segir m.£u: „Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur náð fullri samstöðu um breyt- ingar á virðisaukaskatti fyrir komandi fjáriagaár. Skattahlutfallið lækkar um eitt prósent en endur- greiðslur innskatts til ijölmiðla, bóka og tíma- rita verða felldar niður. Áætlað er að tekjur ríkis- sjóðs lækki um hálfan annan milljarð vegna lækkunar virðisauka- skatts á næsta ári en af- nám endurgreiðslna á innskatti munu auka tekjur ríkissjóðs um 1.7 milþ'arð króna á næsta ári. Nettóáhrif kerfis- breytingarinnar í skatta- málum á tekjur rikissjóðs 1993 eru þvi jákvæðar um 750 milljónir. Sam- hliða breytingum á virð- isaukaskatti, hefur ríkis- stjórnin, í tengsium við Qárlagíigerðina, ákveðið að gera viðamiklar að- gerðir til að örva at- vinnustarfsemi i landinu. Virðisauka- skattur Upprunalegar hug- myndir fjármálaráð- herra voru þær, að taka upp tvö skattþrep og myndi hið lægra vera 14% og leggjast á at- vinnugreinar sem nú eru án virðisaukaskatts. Þessar hugmyndir fjár- málaráðherra mættu mikilli andstöðu, ekki sist í hans eigin flokki, Sjálf- stæðisflokknum. Staða ríkissjóðs hefur lengi verið slæm og það er ljóst að ríkisstjómin þarf að gera tvennt: .Skera uiður ríkisútgjöld og auka tekj- ur ríkissjóðs um leið. Staðið hefur verið mynd- ariega að niðurskurði ríkisútgjalda. Rikis- stjómin er hins vegar bundin af kosningalof- orði Sjálfstæðisflokksins að auka ekki skattheimtu í landinu. Kerfisbreyting- in á virðisaukaskattinum þarf ekki að þýða aukna skattheimtu þegar á heildina er litið. Einfald- asta og hagkvæmasta lausnin var farin: Að leggja virðisaukaskatt á allar atvinnugreinar með beinum eða óbeinum hætti, halda virðisauka- skattinum í einu þrepi en lækka það þrep verulega frá því sem nú er. Réttstefna Fjármálaráðherra lýsti þvi yfír í beinni út- sendingu í gær frá blaða- mannafundi þar sem að- gerðir rikissljómarinnar i skattamálum vom kynntar, að markmiðið væri að breikka skatt- stofninn en lækka pró- sentuhiutfall skatta. Það er rétt stefna. Fram- kvæmd á slíkum kerfis- breytingum þarf hins vegar mikinn undirbún- ing og kynningu. Þá er eiimig ljóst að íslenska skattkerfið verður að aðlaga að evrópsku skattkerfi og breytingar ríkisstjómarinnar em liður í samræmingu að EES-samningnum sem liggur fyrir Alþingi. Mik- il viima í þessa átt var framkvæmd í tíð Jóns Baldvins Hannibaissonar sem fjánnálaráðherra þegar viðtæk kerfis- breyting á skattamálum átti sér stað. Enn er eftir ákveðin aðlögun, sem bæði ersjálfsagt verk og réttlátt. Ferðaþjónusta og íþróttastarfsemi vom meðal þeirra atvinnu- greina sem hafa verið undanþegnar virðisauka- skatti en sluppu við breytingar á virðisauka- skatti í þetta skipti. Fjár- málaráðherra hefur rétt- lætt þær undanþágur með því að ferðaþjónust- an þurfi lengri aðlögun- artíma. Það hlýtur hins vegar að vera stefna rík- Lsstj ó marinnar að af- nema allar undanþágur og lækka skattahlutfall- ið. Spumingin um skatt- lagningu fjármagns- tekna hlýtur að verða meira knýjandi en áður.“ Nýjar álögur Forystugrein DV ber fyrirsögnina „Skatta- hækkanir“. Þar segir m.a.: „Ríkisstjómin hyggst lækka prósentu hins al- menna virðisaukaskatts úr 24,5 í 23,5. Hún hyggst lækka tekjuskatt félaga úr 45 prósentum í 33 prósent. En á móti eykur hún skattana, svo að rík- ið fær 750 milljónum meira út úr virðisauka- skatti en áður. Þannig munar Davíð Oddsson forsætisráð- herra ekki um að svíkja kosningaloforð sitt um að hækka ekki skatta. Innskattur Álögur á hina öldmðu em auknar. Þegar pró- senta virðisaukans lækk- ar almennt, verður ekki verðlækkim á bíluin, bensíni, tóbaki og áfengi, ákvörðun sem gefur 450 miljjónir í tekjur. Þeir sem ekki innheimta virð- isaukaskatt fá svonefnd- an innskatt ekki lengur endurgreiddan. Það var talið sanngimismál, að þessir aðilar fengju end- urgreiddan þann skatt, sem þeir hefðu greitt í verði aðkeyptra aðfanga sinna. Þannig ræðst rík- isstjómin gegn bókaút- gáfu og fjölmiðlun, sem mun leiða til verðhækk- unar, sem gæti orðið um 20 prósent. Ekki gæfulegt Stefna ríkissfjómar- innar felst þannig hvort tveggja í skattahækkun- um og auknum halla- rekstri. Hvorugt er gæfulegt. Ríkishallinn veldur margs konar röskun. Hann þrýstir á verðbólgu og gæti stofn- að gengi krónunnar í hættu.“ SK0TVEHHMENN aHiumð Vegna hagstæðra samninga getum vlð nú boðlð eftlrtaldar haglabyssur á stórlækkuðu verði: ■W/NCHESTÍR. Model 120385 Pumpa 3" Magnum 14185 Semi Automatic 2 3/4 6618 Pumpa 3" Magnum + Aukahl. o\(a.vÁr(CI^ Model Model 31001 Pumpa 3" 31006 Pumpa 3' 31007 Pumpa 3' Magnum Magnum Magnum 40404 Semi Auto 2 3/4 Magnum 41414 Semi Auto 3" Magn. + Aul 500C Pumpa 3" Magnum Camo 500L Pumpa 3" Magnum Smásala áður Smásala nú Kr. 60.681,- Kr. 49.200,- Kr. 59.613,- Kr. 49.880,- Kr. 78.677,- Kr. 62.800,- Smásala áður Smásala nú Kr. 33.140,- Kr. 29.400,- Kr. 37.400,- Kr. 33.140,- Kr. 37.400,- Kr. 33.140,- Smásala áður Smásala nú Kr. 61.290,- Kr. 54.110,- Kr. 75.809,- Kr. 62.745,- Kr. 58.700,- Kr. 48.970,- Kr. 53.713,- Kr. 44.830,- N. útuJfi Glæsibæ ,t)döihÚ0Í6 Nóatún 17 og skotveiðiverslanir um allt land laugavegi 178

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.