Morgunblaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992
17
Opinn söngtími hjá
Anthony Hose í kvöld
OPINN söngtími (master class) verður lyá í Langholtskirkju í kvöld,
fimmtudag, 20.00 hjá Anthony Hose í framhaldi af námskeiði sem
hann hefur haldið í kirkjunni. Námskeiðið hófst 14. september sl.
og stendur til 20.
í söngtímanum í kvöld syngja
bæði atvinnusöngvarar og upprenn-
andi söngvarar sem eru að ljúka
námi sínu, þeirra á meðal Þorgeir
Andrésson, Elsa Waage, Elín Osk
Óskarsdóttir, Björk Jónsdóttir, Þór-
unn Guðmundsdóttir 'o.fl.
Anthony Hose hljómsveitarstjóri
er þekktur fyrir störf sín hérlendis
sem stjórnandi hjá íslensku óper-
unni. Einnig hefur hann stjórnað
Sinfóníuhljómsveit íslands á ferða-
lögum hennar um landið. Hann hef-
ur starfað sem söngþjálfi og undir-
ieikari hjá óperunni La Scala í
Mílanó, The Royal Opera House og
Covent Garden í Lundúnum. Hann
er listrænn ráðunautur The Beaum-
aris Festival í Wales og er aðalstjórn- Hose hérlendis í sumar.
andi The Welsh Chamber Orchestra. (Fréttatiikynning)
Loðnuvertíðin
Heildarafli kominn
yfir 40 þúsund tonn
SEX vindstig og bræla var á
loðnumiðunum norður af iandinu
þegar haft var samband við Sig-
urð Sigurðsson, skipstjóra á Ern-
inum KE, upp úr hádegi á þriðju-
dag. Hann sagði að bræla hefði
verið á miðunum síðan á sunnu-
dag. Lítið sem ekkert veiddist í
fyrrinótt.
Samkvæmt upplýsingum frá Fé-
lagi íslenskra fískmjölsframleiðenda
er heildarloðnuaflinn kominn í
40.342 tonn það sem af er vertíðinni
og hefur verið landað í Grindavík, á
Akranesi, í Bolungarvík, á Siglu-
firði, Akureyri, Raufarhöfn, Þórs-
höfn, í Neskaupstað og á Eskifirði.
Um hetgina og á mánudag og þriðju-
dag var 5.850 tonnum landað í
Grindavík, á Akranesi, í Bolungarvík,
á Siglufírði og í Neskaupstað.
Leiðindaveður og bræla hefur ver-
ið á miðunum undanfamar vikur og
virðist lítið lát vera á því, að sögn
Sigurðar skipstjóra á Eminum. Hann
var 70 mílur norður af Homi þegar
talað var við hann og sagði að flest-
ir bátanna væm á svipuðum slóðum.
Sextán loðnuskip eru úti samkvæmt
upplýsingum Tilkynningaskyldunn-
ar.
Sigurður sagði að landað hefði
verið 500 tonnum á Siglufirði á
sunnudag og síðan hefði verið bræla
á miðunum. Aðfaranótt þriðjudags
voru 7-8 vindstig á miðunum og um
6 vindstig í gær. Aðspurður sagði
Sigurður að loðnan sem hefði veiðst
að undanfömu væri þokkaleg. Sam-
kvæmt heimildum veiddist einungis
reytingur af loðnu í fyrrinótt.
gBB®!
p
HITTUMST OG
RIFJUM UPP ^ 0
STEMMNINGUNA ÚR
KLÚBBNUM ÁHÓTEL p
ÍSLANDI, FÖSTUD.
18. SEPT, MEÐ VILLA, SÆLA s
OG DONNU SUMMER.... - if
! RoWíSLMD
H
i * *t| “Ú
I Af ! %
1 XaX IIVcil l
Ll
minnka slit oe fá hre
Krait
METOL FXl olíubætirinn er bylting í smurtækni, byggð á skammtafræði. Eftir að skipt hefur verið um
olíu og smurolíusíu er METOL FXl olíubætinum ------einfaldlega hellt út í olíuna. Árangurinn
kemur fljótlega í ljós í auknum snúningshraða vélar í lausagangi, þýðari og hljóðlátari
gangi,meirikraftiogsnerpuogverulegaminni eldsneytisnotkun. Á slitflötum verdur
alltad 90% minna slit ogþar afleidandi I ***^, I nœst lœgri vidhaldskostnadur.
ÞúsundirbifreiðaáíslandihafatekiðMETOL / * sína Þjónustu með góðum árangri.
Ekkilátaþinnbílverðaútundan. METOLFXl \\tuction S olíubætinnmánotaáállarvélarogvélbúnað
sem ekki byggir á viðnámi og blandast öllum smurolíum. Dæmiumnotkunerubílar, bátar,
vinnuvélar, skip, glussakerfi, dælur, skurðarverkfæri, beinskiptir gírkassar, drif og svo mætti lengi telja.
METOL FXl er einnar sameindar olíubætiefni sem sest á smurfletina, jafnar ójöfnur á þeim og myndar endingargott undirlag sem
KEMUR NÆR ALVEG í VEG FYRIR VIÐNÁM OG SLIT allt aö mörkum staðlaðra prófana í iðnaði. METOL FXl breytir hvorki
seigju olíunnar né bætir í hana föstum efnum, svo sem pólýtetraflúoroetyleni, tefloni, silikoni eða mólýbdensúlfíði. METOL FXl myndar
hvorki botnfall né stíflur. Athugið: Setjið ekki á nýjar vélar fyrr en eftir 3.200 km akstur.
1
"Bandarískir vísindamenn hafa virkjad agnarorku á nýjan hátt ogþannig dregid
verulega úr viðnámi af völdum núnings." - Industrial Technology Magazine.
"Smurningur sem hefur þykkt einnar sameindar veldur byltingu í hönnun og
endingu slitflata." - Eureka! Magazine.
Fæst á öllum smurstöðvum, bílavöruverslunum og víðar.
Athugið: íslenskir bæklingar á sölustöðvum.