Morgunblaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ JÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1992 41 ÍR-FH 28:23 Seljaskóli, íslandsmótið 1 handknattleik, 1. deild, miðvikudaginn 16. september 1992. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:3, 11:6, 14:8 16:10, 17:15, 20:18, 25:22, 28:22 28:23. Mörk ÍR: Sigfús Orri Bollason 6, Róbert Róbertsson 5, Ólafur Gylfason 5/1, Magnús Ólafsson 3, Njörður Arnason 3, Matthías Matthtasson 3, Jóhann Asgeirsson 8/1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 17/1, Sebastian Alexanderson 3/3. Utan vallar: 14 mínútur. Mörk FH: Guðjón Ámason 7/4, Sigurður Sveinsson 6, Gunnar Beinteinsson 5, Hálf- dán Þórðarson 2, Amar Geirsson 1, Kristján Arason 1, Svafar Magnússon 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Krist- ján Sveinsson. Dæmdu ágætlega á köflum, sem voru allt of stuttir og fáir, en þess á milli voru dómar þeirra hinir furðulegustu. Áhorfendur: 201 greiddi aðgang. Valur-KA 21:20 Valsheimilið að Hlíðarenda: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 4:1, 5:5, 9:5, 11:10, 13:11, 15:11, 16:15, 17:17, 20:17, 21:18, 21:20. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7/3, Jakob Sigurðsson 6, Geir Sveinsson 4, Dagur Sig- urðsson 3, Júlíus Gunnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12 (þar af tvö, þegar boltinn fór aftur til mót- heija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 6/4, Al- freð Gíslason 5/1, Jóhann Jóhannsson 5, Friðjón Jónsson 2, Pétur Bjamason 1, Ár- mann Sigurvinsson 1. Varin skot: Izlok Rale 15 (þar af fjögur, þegar boltinn fór aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Jón Hermannsson og Guðmund- ur Sigurbjörnsson. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Haukar-ÍBV 26:19 íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 3:3, 5:4, 8:9, 12:10, 15:11, 15:13, 22:15, 24:18, 26:19. Mörk Hauka: Petr Baumruk 8/3, Halldór Ingólfsson 5/2, Siguijón Sigurðsson 4, Ósk- ar Sigurðsson 3, Jón Öm Stfifánsson 2, Páll Olafsson 2, Sveinberg Gislason 1, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Leifur Dagfmnsson 7, Magnús Ámason 3/1. Utan vallar: 6 mtnútur, þaraf rautt spjald. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 8/3, Guðfinnur Kristmannsson 4, Björgvin Rúnarsson 2, Gunnar Már Gíslason 2, Sigurður Friðriks- son 1, Sigurbjöm Óskarsson 1, Davíð Þór Hallgrímsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 6/1, Hlynur Jóhannsson 4/2. Utan vallar: 8 mínútur Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Áhorfendur: 600. Selfoss - Stjarnan 29:22 íþróttahúsið Selfossi: Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 8:6, 11:8, 15:9, 15:11 15:12, 17:13, 20:14, 22:17, 25:18, 27:20, 29:22. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 9, Sigur- jón Bjarnason 8/1, Einar Gunnar Sigurðs- son 6, Einar Guðmundsson 3, Gústaf Bjamason 2, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: 16 (þar af 3 til mótheija). Utan vallan 10 mínútur þaraf rautt spjald. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 8/2, Skúli Gunnsteinsson 6, Axel Bjamason 3, Hafsteinn Bragason 2, Patrekur Jóhanns- son 1, Einar Einarsson 1. Varin skot: 5 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 4 minútur. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gisli Jóhannsson komust þokkalega frá leiknum. HK-Víklngur 17:21 íþróttahúsið Digranesi: Gangur lciksins: 1:0, 1:4, 2:7, 4:9, 5:10, 5:11, 6:13, 12:16, 15:18, 16:20, 17:21. Mörk HK: Michal Tonar 8/1, Guðmundur - Pálmason 3, Ásmundur Guðmundsson 2, Guðmundur Albertsson 2/1, Rúnar Einars- son 1, Frosti Guðlaugsson 1. Varin skot: Magnús Stefánsson 8, Bjami Frostason 3, (einu sinni til mótheija). Utan vallar: 8 minútur þaraf rautt spjald. Mörk Víkings: Dagur Jónasson 6, Kristján Ágústsson 5, Birgir Sigurðsson 4, Ámi Friðleifsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Frið- leifur Friðleifsson 1, Stefán Halldórsson 1. Varin skot: Alexander Revine 19/1, (þar af fóm sjö aftur til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, stóðu sig afburðavel. Áhorfendun 140 greiddu aðgangseyri. |*6r - Fram 28:25 íþróttahöllin á Akureyri. Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 6:6, 9:7, 13:10, 15:12, 17:12, 18:15, 21:20, 25:22, 28:25. Mörk Þórs: Rúnar Sigtryggsson 8, Sigur- páll Árni Aðalsteinsson 7/5, Jóhann Samú- elsson 4, Atli Rúnarsson 4, Finnur Jóhanns- son 3, Ole Nielsen 2. Varin skot: Hermann Karlsson 9/1 (þar af 2/1 þar sem knötturinn fór til mótheija.) Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Fram: Karl Karlsson 7, Páll Þórólfs- son 6/3, Davfð Gíslason 4, Jason Ólafsson 4, Andri V. Sigurðsson 3, Jón Ö. Kristins- son 1. Varin skot: Hallgrfmur Jónasson 7 (þar af 2 þar sem knötturinn fór til mótheija), Sig- tryggur Albertsson 1. Uten vallar: 8 mínútur. Dómarar: Óli P. Olsen og Guðjón L. Sig- urðsson. Áhorfendur: 401 greiddi aðgangseyri. HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Morgunblaðið/Þorkell Njörður Árnason lék vel með ÍR í gær. Hér fer hann inn úr hægra hominu og gerir eitt af þremur mörkum sínum í leiknum. Arnar Geirsson reynir að stöðva Njörð en án árangurs. Meistaramir fengu skell Nýliðamir úr IR lögðu meistaralið FH-inga óvænt í Seljaskóla Skúli Unnar Sveinsson skrifar ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik hófst í gærkvöldi og voru þá leiknir sex leikir í 1. deild. Islandsmeistarar FH mættu nýliðum ÍR i Seljaskóla og nýliðarnir mættu fullir sjálfs- trausts til leiks og sigruðu næsta örugglega, 28:23. Það var ljóst strax í byijun að ÍR-ingar ætluðu að selja sig dýrt gegn íslandsmeisturunum. Þeir léku af miklum krafti, dældu inn á línuna, voru óragir í hraðaupphlaupun- um og tóku vel á í vörninni. Ekki má gleyma Magnúsi Sigmundssyni markverði ÍR sem átti stórleik. Varnarleikur FH var hræðilegur í fyrri hálfleik en lagað- ist til muna í þeim síðari er Kristján Arason tók þátt í honum. Óðagot var á ÍR-ingum í upphafí síðari hálfleiks en þeir jöfnuðu sig fljótlega og sáu að þeir gátu lagt meistarana. Allir börðust vel og lið- ið átti góðan dag. Magnús mark- vörður og Sigfús Orri voru sterk- ustu menn ÍR auk Róberts. Hjá FH var ekki margt sem gladdi augað. Gunnar, Guðjón og Sigurður voru einna skástir og Bergsveinn átti góða kafla í markinu. Valur og KA lofa góðu Leikur Vals og KA að Hlíðarenda var hraður og skemmtilegur og lofar góðu um framhaldið. Vals- menn höfðu lengst af undirtökin, en KA gaf ekkert eftir og norðanmenn voru í raun óheppnir að ná ekki jafntefli, en hraðaupphlaup, þegar fímm sekúndur voru eftir, fór út um þúfur. Valsmenn fögnuðu því 21:20 sigri, en tæpara gat það ekki verið. Frábær markvarsla var aðal beggja liða, en að öðru leyti voru homamenn og línumaður í aðalhlut- verkum hjá Val, en skytturnar hjá KA. Hinir ungu útimenn Vals áttu erfítt uppdráttar gegn sterkri vöm Steinþór Guðbjartsson skrifar KA og að sama skapi var hraust- lega tejrið á móti homamönnum KA og Armanni Sigurvinssyni, línu- manni KA, sem skipti úr Val. Jó- hann Jóhannsson var reyndar frek- ar laus í hægra hominu í fyrri hálf- leik og gerði þá fímm mörk, en Jakob fyrirliði Sigurðsson setti fyrir lekann eftir hlé. Valsmenn skoruðu ekki í síðustu fimm sóknunum og voru með tæp- lega 50% nýtingu eins og KA. Hins vegar gerðu norðanmenn meira af sóknarmistökum, misstu boltann oft klaufalega, en ég man ekki eft- ir að hafa séð þá svo spræka í byij- un móts. Sigurinn byggðíst á góðri vöm og markvörslu Við tókum þá ákvörðun að byggja mikið upp á vöminni og markvörslunni, og það gekk vel núna. Sóknarleikur- inn er hálf væng- afi™ okk“': ctcrifar meðan menn em i meiðslum," sagði Dagur Jónasson aðstoðarþjálfari og leikmaður Víkings eftir öruggan sigur Víkings á HK, 17:21, í Digra- nesi í gærkvöldi. Víkingar tryggðu sér sigurinn með góðum vamarleik og mark- vörslu í fyrri hálfleik, en fengu reyndar góða aðstoð frá HK-mönn- um, því mikið fum og fát einkenndi sóknarleik þeirra lengi vel. Staðan í hálfleik var 5:10, Víkingum í vil. Um miðjan síðari hálfleik klóruðu HK-menn í bakkann, náðu á tíma- bili að minnka muninn í þrjú mörk, en öraggur leikur Víkinga á loka- mínútunum skiluðum þeim fjögurra marka sigri. Alexander Revine, markvörður Víkings sem lék með Gróttu á síð- asta tímabili, átti stórleik í mark- inu, varði 19 skot og mörg hver úr dauðafærum. Dagur Jónasson átti einnig góðan leik og skoraði sex mörk, en hann skipti úr Aftur- eldingu í sumar, og átti upphaflega aðeins að aðstoða Gunnar Gunnars- son við þjálfun liðsins. Tékkinn Michal Tonar var slakur í fyrri hálf- Stefán Stefánsson skrifar leik en reif sig upp í þeim síðari, skoraði þá sjö mörk og var bestur HK-manna. Heföum tapað fyrir kvennaliöl ÍBV Við erum bara ekki nógu góðir í augnablikinu og eigum að geta betur. Taugarnar slappar og hefðum líklega tap- að gegn kvennalið- inu okkar“, sagði Sigurður Gunnars- son þjálfari Eyja- manna eftir 26:19 tap gegn Hauk- um í Hafnarfírði í gærkvöldi og bætti við; „Ég er bara þjálfari enn- þá“. Leikurinn byijaði með látum og eftir 15 mínútur var búið að skora 15 mörk. Á 20. mínútu náðu Eyja- menn 8:9 forskoti en Haukar tóku þá við og náðu algeram undirtökum þegar þeir gerðu sjö mörk gegn tveimur fýrir hlé og sigu örugglega yfír eftir hlé. „Þetta var í lagi en ekki neitt meira. Svona í fýrsta leik vita menn ekki hvar þeir standa og við urðum að vinna. Leikurinn var í jámum fyrstu 20 mínútumar en síðan fund- um við okkur", sagði Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari Hauka. Sanngjam sigur nýllöanna Nýliðar Þórs sigraðu Fram 28:25 fyrir norðan í gærkvöldi og var sigur Akureyringanna sann- gjarn. Þeir höfðu þriggja marka for- skot í hléinu og vora yfír allan seinni hálfleikinn, mest fímm mörkum. Sóknarleikur beggja liða var oft á tíðum góður, boðið var upp á líf- legar leikfléttur og fallegan sam- leik, en vamimar vora aftur á móti vægast sagt slakar. Á köflum nán- ast engar, og það virtist stundum alveg sama hvemig var skotið eða hvaðan — alltaf fór knötturinn í markið. Markvarslan var á svipuð- um nótum, og það var ekki fýrr en síðustu mínúturnar að Hermann Skapti Hallgrimsson skrifar Karlsson fyrirliði Þórs lokaði marki sínu. Jan Larsen hinn danski þjálfari Þórs var að vonum ánægður með sigur í fýrsta leik. „Ég er ánægð- ur, sérstaklega með að vinna. Strákamir sýndu að þeir hafa gam- an af þessu — það verður númer eitt, tvö, þijú hjá okkur í vetur, að hafa gaman af handboltanum; Sóknin hjá okkur var spræk, en vömin alls ekki og þáð er skrýtið því hún hefur yfirleitt verið okkar sterkasta hlið. Ástæðan er senni-d lega taugaspenna í fyrsta leik. En mér fannst við betri og eiga skilið að sigra,“ sagði Larsen. Atli Hilmarsson þjálfari Fram var ekki eins ánægður. „Það er slæmt að byija með tapi. Við vissum að þeir yrðu sterkir, en það þýðir ekki að spila bara sókn. Vömin hjá okk- ur var engin. Þeir era sterkir og eiga öragglega eftir að hala inn mörg stig í vetur,“ sagði Atli. Yfirburöasigur Selfoss gegn Stfömunni Það er alltaf erfítt að gera sér grein fyrir styrkleikanum í byijun móts en okkur tókst að vinna leikinn með mikilli baráttu og ég er því sáttur við mína menn, þeir börðust allan tímann," sagði Einar Þorvarðarson þjálfari Sel- fossliðsins eftir sigur þess á Stjörn- unni 29:22. „Við spiluðum Iangt undir getu, náðum ekki upp vöm og fengum því engin hraðaupphlaup eða mark- vörslu. Komumst hreinlega aldrei _ inn í leikinn. Það era auðvitað viss vonbrigði að ná ekki að sýna betri leik í upphafí móts,“ sagði Gunnar Einarsson þjálfari Stjömunnar. Gísli Felix markvörður, Sigurður Siguijón og Einar Gunnar áttu allir stórleik hjá Selfyssingum og segja má að nánast allt hafi gengið upp hjá liðinu. Yfirburðimir vora algerir og greinilegt að Stjömuliðið fann ekki sinn rétta glr. Sigurður Jónsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.