Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 Eskiholt - Garðabæ Glæsil. 270 fm einbhús með 55 fm innb. tvöföldum bílskúr. 6 svefnherb., borðstofa, setustofa með arni, sjónvarpshol, baðherb. og gestasnyrting. Glæsil. eld- hús. Fallegt útsýni. Eign í sérfloKki. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 EignaHölliii Suóurlandsbraut 20, 3. hæð. Sími 68 00 57 Opið kl. 9-17 virka daga Einbýli - raðhús EINBÝLI/RAÐH. ÓSKAST í Vesturbæ, Skerjafirði. Skipti á minni eign eða bein kaup. Sérhæð VIÐ HÁTEIGSVEG Glæsil. 105,3 fm íb. á 1. hæó í nýl. húsi. Vandaðar innr. Búr og þvhús innan ib. Áhv. 3,4 millj. byggsjóður. HOLTSGATA - HF. Ca 90 fm sérhæð meö 3 svefnherb. Mikið endum. að utan sem innan. Góður bílsk. með sérinng. Áhv. ca 4,5 millj. V. 7,9 m. DIGRANESVEGUR - KÓP. Rúmg. 130 fm góð hæð. Flisar á holi. Svalir í suður og vestur. Mjög gott útsýni. Bílsk. ca 24 fm. Verð 11,0 millj. Laus. AUSTURBORGIN Ca 135 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. 2 wc. Góðar stofur. Svalir í suöur og austur. Góð lán. Verð 10,0 millj. GRAFARVOGUR - NÝTT Góö 86 fm neðri sérhæð í tvíb. Fallegar irsnr. Flísar og parket. Sérþvhús og búr inn- an íb. Heitur pottur o.fl. SÉRHÆÐ ÓSKAST á Rvíkursvæðinu fyrir öruggan aðila. Góðar greiöslur. 4ra-5 herb. MARÍUBAKKI Góð 110,8 fm íb. ó 3. hæð. Vel stand- sett. Nýl. gler og fl. Parket. Þvhús Innan fb. Aukaherb. í kj. Áhv. 1 mllJj. Verð 7,4 millj. ESKIHLÍÐ Ca 90 fm endaíb. á 1. hæð. Tengt fyrir þwél á baði. Verð 6,8 millj. EYJABAKKI Góö 77,7 fm endaíb. á 3. hæð í góðu húsi. Ljósar innr. Gott útsýni. Flísar á baði. Áhv. 4.550 þús. Verð 7,4 millj. LJÓSHEIMAR Góð 82,1 fm íb. á 4. hæð. Teppi og ágætar innr. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,9 millj. 4RA HERB. ÓSKAST i Reykjavik. Staðgreiðsla i boði. 3ja herb. MÁNAGATA 51,2 fm góð eign á 2. hæð f litlu húsi. Áhv. ca 2,0 millj. V. 5-5,2 m. REKAGRANDI Góð 95,5 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Góðar innr. Flísar á baði, sturta og baðkar. Stæði í bílskýli. Áhv. 1,4 millj. Verð 8,7 millj. Skipti á stærri eign. VALLARÁS 71,8 fm íb. á efstu hæð. Gott útsýni. Sér- stök ib. Áhv. 5,0 millj. veðdeild. Útb. ca 1,5 milij. 3JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík með góðu húsnstjláni fyr- ir fjársterkan kaupanda. Allt greitt út. AUSTURBÆR - KÓP. - LAUS Björt og falleg 80 fm íb. á 3. hæð með parketi, þvhús á hæð. Áhv. 4 millj. veðd. o.fl. Laus. 2ja herb. REYKÁS - LAUS Góð ca 76 fm íb. á 1. hæð með sól- stofu. Flisar og parket. Gott skápa- pláss. Áhv. 3,3 millj. byggsjóður. Verð 6,6 millj. EYJABAKKI - LÁN Gullfalleg 64 fm íb. á 1. hæð m. góðri sameign. Nýtt parket og smekkl. standsett íb. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Útb. ca 2,6 millj. Verð 5,9 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 50,4 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Parket og flisar. Stórar suðursv. Húsiö að mestu endurn. Áhv. 750 þús. byggsj. Verð 5,6 millj. HRINGBRAUT Góð 47,1 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús, endurn. baö, sameign o.fl. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. HLÍÐAR 60 fm vel skipul. íb. í kj. auk ca 20 fm íbherb. m. snyrtingu. Þarfn. lagf. á innr. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð 4,9 millj. SNORRABRAUT Snotur 50 fm ib. á 3. hæð. Ljós eld- hinnr. V-svalir frá svefnherb. Sam- eign tekin í gegn. Áhv. ca 2,8 millj. Útb. 1,9 millj. Verð 4,7 millj. MÁVAHLÍÐ - LÁN ROmg. 71,8 fm íb. ( kj. m. sérinng. á þessum eftirsótta stafi. Laus fljótl. Ahv. 2,7 mliij. byggsj. Verð 6,7 millj. 2JA HERB. ÓSKAST í Reykjavík eða annars staöar m. góðu húsnláni f. fjárst. kaupanda. Allt greitt út. Fagmenn - örugg viðskipti Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Victorsson, viöskfr., lögg. fastsali. Símon Ólason, hdl., og Kristín Höskuldsd., ritari, Aöalheiöur Bergfoss, ritari. Landsleikur í brids á myndbandi KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Nýja Bíó hefur nýlokið gerð kennslumynd- bands í brids og höfðar það jafnt til leikmanna sem reyndra brids- spilara. Islendingar urðu heimsmeistarar í brids haustið 1991. Á myndbandinu skýrir einn heimsmeistaranna, Guð- mundur Páll Arnarson, fyrsta leik heimsmeistaramótsins í riðiakeppn- inni gegn bandarísku A-sveitinni en hún var talin einna sigurstrangleg- ust. Farið er nákvæmlega yfir sagn- ir og spilamennsku í báðum sölum en til að auka við nýrri vídd voru fjórir nýliðar fengnir til að spila sömu spil og er spilamennska þeirra skoðuð samhliða. Umsjónarmaður er Kristján Hauksson. „Tilgangurinn var að búa til efni sem höfðar jafnt til leik- manna og reyndra spilara. Þannig var leitast við að hafa skýringamar ítarlegar og fræðandi án þess að það væri á kostnað sjálfrar keppninnar.“ Kvimyndafélagið Nýja Bíó lét sér- hanna tölvuforrit sem sýnir öll spil á hendi og hvert einstakt útspil. Þetta forrit er algjör nýjungl bridsskýring- um og verður það notað framvegis á bridsmótum. Landsleikur í brids er í tveimur hlutum og sýningartími er um 180 mínútur. Kvikmyndafélagið Nýja Bíó annast dreifingu. (Fréttatilkynning) Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 |Seljendur athugið Okkur vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Eignir j Reykjavík Kambasel — 2ja 63 fm á 2. hæð. Austursvalir. Nýtt eikarpar- ket. Þvhús innaf eldh. Skápar í herb. og holi. Laust strax. Kleppsvegur - 2ja 65 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvhús innaf eldh. Öll sameign endurn. Laus strax. Óðinsgata — 3ja 70 fm hæð og ris. Parket og panelgólf. Sérinng. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. Grafarvogur — Gullengi — ath! Eigum eftir eina 3ja og eina 4ra herb. íbúð. Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Til afh. strax. Bílskúr getur fylgt. Vesturberg - parhús 145 fm á einni hæð. Arinn, glæsil. innr. 30 fm bílskúr. Steinasel — einb. 245 fm einb. á einni og hálfri hæð. 4 svefn- herb. Tvöf. bílsk. Skútuvogur — idnaðarhúsn. heildverslunarhúsnæði. 220 fm nýlegt, á einni hæð, lager- og skrif- stofuhúsnæði. Mikil lofthæö. Vandaöar innr. Malbikuð bílastæöi. Stórar afgreiðsludyr. Til sölu eða leigu. Afh. samkomulag. Eignir j Kópavogi 1 —2ja herb. Einstaklingsíbúð 36 fm íb. á 1. hæö með sérinng. að Lundar- brekku. Laus fljótl. Lækjarhjalli — 2ja 70 fm á jarðhæð í tvíb. Sérinng., sérhiti. Tæpl. íbhæf. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Sérlóð. Hamraborg 30 — 2ja herb. 55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að hluta. Parket. Laus strax. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæð endaíb. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. 3ja herb. Ásbraut — 3ja 85 fm á 1. hæð, endaíb. til vesturs. Suð- ursv. Laus fljótl. Langabrekka — 3ja 84 fm á neöri hæð í tvíb. Nýtt eldh. 30 fm sólverönd. Bílskróttur. Hamraborg — 3ja 76 fm á 3. hæð í lyftuh. Austursvalir. Nýlok- ið mál. að utan. Góð sameign. Bílskýli. Einkasala. Engihjalli - 3ja 90 fm íb. á 7. hæð C. Parket á gólfum. Laus strax. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur — 3ja 84 fm á jarðh. Mikið útsýni. Sérinng. Laus strak. Hagst. verð. Hamraborg - 3ja 60 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Verð 5,8 millj. Víðihvammur — 3ja-4ra 95 fm efri hæö i þríb. Sérinng. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Einkasala. 4ra herb. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð, vandaðar innr. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Sérhasðir — raðhús Hlíðarvegur — sérh. 126 fm neðri hæð í tvíb. 30 fm bílsk. Nýmál- að að utan. Endurn. gler. Hagst. verð. Einbýlishús Þinghólsbraut - einb. 121 fm á einni hæð. 3 svefnherb. Parket. Vandaðar innr. 46 fm bílsk. Nýjar gangstétt- ir m. hita. Einkasala. Vallhólmi — einb. 187 fm á tveimur hæðum, m. innb. bílsk. Ekki fullfrág. í grónu hverfi. Verð 12,5 millj. Meðalbraut — Vesturb. Kóp. Fróbært útsýni - friðsæl gata. Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm i kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí- taka á minni íb. hugsanleg. Áhv. langtímal. ca 1,8 millj. Ákv. sala. Nýbyggingar i Kóp. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj. IM.kt.LU.Uy.M.lHll.IJgggTl Hafnarbraut 1 — beitingaraðstaða Til sölu eða leigu 420 fm þar af 80 fm nýr frystikl. beitingaaðst. f. 26 bala. Laust strax. Hafnarbraut — iðnaðarhúsn. 730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar. Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar. |Suöurlandsbraut 22 - leiga 371 fm verslunarhúsnæði eða undir léttan iðnaö, laust strax, til leigu. Garðabær — raðh. 134 fm á einni hæð við Brekkubyggð ásamt 20 fm bílsk. Afh. samkomul. Verð 12,0 millj. EFasteignasakin EIGNABORG sf. ilamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. FASTEIGNAMIÐLUN. íf" Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Sérhaeðir — hæðir Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Fyrir eldri borgara Snorrabraut í sölu miðsv. 3ja herb. ib. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjón- ustu. Til afh. nú þegar fullb. Ath. aðeins þrjár ibúöir eftir. Sólvogur — Fossvogur Vorum að fá i sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Stór og vönduð sameign, m.a. gufubaö og heitir nuddpottar. Afh. í april 1993. Einbýli Keflavík Stórglæsil. einbhús á einni hæð 180 fm ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Góð eign á eft- irs. stað. Ýmis eignask. mögul. á eign i Rvik eða bein sala. Allar uppl. veittar á skrifst. Melgerði - Kóp. Steinsteypt og klætt hús á tveimur hæð- um ásamt vinnuskúr. Verð 11,9 miilj. Fjólugata — einb. V. 22 m. Reykjabyggð — Mos. v. 9 m. Raðhús - parhús Vesturströnd — raðhús Nýkomið í sölu sérlega skemmtil. 206 fm raðhús ásamt 12 fm sólstofu. Góður suð- urgarður með heitum potti. Innb. bílsk. Verð 14,9 millj. Miðborgin - nýtt Vorum að fá i sölu fallegt 133 fm endaraö- hús á tveimur hæðum. Áhv. 4.4 millj. lang- timalán. Verð 11,7 míllj. Vesturströnd - raðh. Mjög gott og vandað ca 255 fm raðh. ásamt sólstofu. Innb. bilsk. Mikið og fal- legt útsýni. Leiðhamrar — parhús Nýlegt ca 195 fm parh. á tveimur hæðum, m.a. 4 mjög stór svefnh. Blómastofa. Innb. bílsk. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Esjugrund — Kjal. V. 11 m. Bústaðahverfi — raðh. V. 8.2 m. Engjasel - raðh. V. 11,8 m. Njörvasund — sérhæð Nýkomin í einkasölu mjög góð 122 fm neðri sérhæð. 4 svefnherb. Áhv. ca 4,6 millj. Verð 10,1 millj. Stekkjahverfi Óvenju stór og góð eign ca 200 fm ásamt 90 fm rými. Gott útsýni. Þinghólsbraut - Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæð. 4 svefnherb. Bílsk. Eignin er nýyfirfarin að utan. Mikið og fallegt útsýni. Verð 11,3 millj. Bústaðavegur — sérhæð Mjög góð 95 fm efri sérhæð ásamt geymslurisi. M.a. nýl. eldhinnr., 3-4 svefn- herb. Húsið er klætt að utan. Áhv. ca 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur - sérhæð Vorum að fá i einkasölu glæsil. ca. 160 fm neðri sérh. ásamt góðum bilskúr. 4 svefn- herb. Nýl. eidhúsinnr. Parket. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Áhv. ca. 4,1 millj. lang- tímaián. Mögul. eígnask. á góðri 4ra herb. ib. i austurbænum. Bólstaöarhlíð — hæð Sérlega falleg og björt 5 herb. 113 fm efri hæð, m.a. 3 svefnh. og 2 góðar stof- ur. (Bílskréttur.) Ákv. sala. Langholtsv. - sérh. v. 8,9 m. Vogaland — Fossvogur 4ra—7 herb. Hjaróarhagi — 4ra—5 Hlýleg ca 110 fm íb. á efstu hæð. Park- et. Mikil sameign. Staðsetn. rétt við Há- skólann. Verö 8,3 millj. Sörlaskjól — 4ra Vorum aö fá í einkasölu rúmgóða risíb. Gólfefni m.a. flisar og parket. Fallegt út- sýni. Litiö áhv. Verö 7,1 millj. Dunhagi — 4ra Rúmg. 108 fm íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Áhv. byggsj. 2250 þús. Eignin nýl. yfirfarin að utan m.a. nýl. gluggar og gler. Sogavegur - 4ra Mjög góð 4ra herb. ib. ásamt aukaherb. i kj. i nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flisar. Áhv. ca. 4,3 millj. Verö 8.950 þús. Laufengi — 4ra Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir. Afh. fullb. í júní 1993. Ath. verð aðeins 8,7-9,1 millj. Góð grkjör. FlúÓasel — 4ra Falleg ca. 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikiö útsýni. Áhv. hagst. langtímal. ca. 4 millj. Verð aðeins /, 1 millj. Vesturgata — 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb. 'j. trév. og máln. Sérinng. Sér stæði í bíl- geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh. nóv. '92. GarÓhús — 6 herb. V. 8,9 m. Austurberg - 4ra. V. 7,6 m. Fífusel - 4ra herb. V. 8,1 m. 2ja—3ja herb. Hringbraut - 3ja Góð ca 80 fm ib. á efstu hæð ásamt aukahorb. i risi. Staðsetn. rétt við Háskól- ann. Áhv. byggsjóöur ca 600 þús. Verð 5,2 millj. Grundargerði — 3ja Nýkomin i einkasölu góð ca 72 fm ib. f kj. Nýi. eldhús og bað. Ekkert áhv. Verð 5,9 milij. Mávahlíð — 3ja Nýkomin í einkasölu falleg 78 fm íb. í kj. M.a. parket. Sérinng. Verð 6,3 millj. Furugrund — 3ja Skemmtil. 3ja herb. ib. á 1. hæð í 2ja hæða fjöibhúsi. íb. öll ný máluö. Elísar á eldhúsi, þykkt nýtt teppi á stofu, parket á herb. ásamt rumg. sképum. Áhv. 2,8 m. Álfhólsvegur — 3ja Vorum að fá i einkasölu fallega ca 67 fm íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj. Sæbólsbraut — 3ja Sérlega vönduð og glæsil. 86 fm ib. á 1. hæð i nýl. húsi. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Ásbraut - 3ja Falleg 64 fm íb. á 2. hæö. Húsiö er nýl. endurn. og klætt að utan. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. ca 2.1 milij. Verð 6,4 millj. Flyðrugrandi - 3ja Nýkomin í einkasölu góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stór og góð sameign. Ákv. sala. Álftamýri - 2ja Falleg ca 50 fm ib. á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Útsýni. Áhv. byggsjóður ca 500 þús. Baldursgata - 2ja Nýkomin i einkasölu falleg 59 fm íb. á 1. hæð m.a. parket é gólfum. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,5 millj. Vesturberg — 2ja Falleg ca 54 fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb. í íb. Áhv. ca 2,7 millj. Afh. strax, Verð 5,0 m. Einkasala. Sólvallagata - 3ja. V. 5,9 m. Atvinnuhúsnæði Kleppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.