Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 55
flhnil af eins miiijarös skipasmíðavenkefní þús. króna Inntend Innflutt nýsmíði skip Þjóðarútgjöld 1.664 1.000 Innflutningur 522 1.000 Landsframleiðsla 1.142 0 Fjöldi ársverka 347 0 Laun 660 0 Áhrif á hið opinbera: Tekjuskattur 147 0 VSK 74 0 Launaskattar 71 0 Samtals 292 0 Sparnaður vegna atv.leysis.trygg. 208 -208 Samtals tekjur og sparnaður 500 -208 -í samkvæmt útreikningi ASÍ 147 milljónir kr. í tekjuskatta, 74 millj- ónir í virðisaukaskatta, 71 milljón í launaskatta og spamaður vegna minni greiðslna úr atvinnuleysis- tryggingasjóði 208 milljónir kr. Samtals leiddi smíði skipsins innanlands til 500 milljóna kr. í tekjur og spamað hins opinbera. Auk þess skapaði þessi ljárfesting 347 ársverk, þar af 250 störf í skipasmíðaiðnaði, sem dreifðust á smíðatíma skipsins, 1,5 til 2 ár. í útreikningi ASÍ er ekki gerð til- raun til að meta framtíðaráhrif, hvorki af þeirri tækniþróun sem innlend skipasmíði leiðir af sér né heldur kostnaðaráhrifín á íslensk- an sjávarútveg ef skipasmíði leggst alfarið niður hér á landi. „Af þessari fjárfestingu myndu ríki og sveitarfélög fá telqur beint og óbeint upp á tæpar 300 milljón- ir kr. Þar að auki sparaði ríkið sér atvinnuleysisbætur við það að störfum fjölgar," sagði Gylfí. Hann sagði að þau rök sem Norðmenn og Evrópubandalags- ríkin notuðu til að réttlæta niður- greiðslur í skipasmíðaiðnaði væm m.a. að þessi iðnaður væri burða- rás fyrir tækniþróun í þjóðfélag- jnu. ASÍ hefur sett fram þá kröfu að sett verði á jöfnunargjöld á nýsmíðar skipa erlendis. Skipa- smíðaiðnaður verður utan EES- samningsins, þannig að ljóst virð- ist að ríkisstyrkir til skipasmíða hverfa ekki með EES, og hafa þeir raunar aukist jafnt og þétt undanfarin ár, að sögn Gylfa. Hann sagði að samkvæmt íslensk- um tollalögum væri heimilt að setja á breytileg jöfnunargjöld sem færu eftir því hve háir erlendu rík- isstyrkimir væm. Norðmenn væra sannarlega með 11,45% ríkisstyrk til skipsmíða og þeir héldu því sjálfír fram að EB styrkti skipa- smíðar enn meira. í Póllandi sner- ist styrkurinn um tugi prósenta. »í Póllandi fá skipasmíðastöðvam- hr stálið nánast endurgjaldslaust, en það er framleitt af pólskum ríkisfyrirtækjum, og getur numið 30-40% af kostnaði við fram- kvæmdina. Vinnulaun era einnig tuun lægri í Póllandi. Ég er á því uð menn hafí verið alltof hlédræg- ir við að beita slíkum aðgerðum eins og jöfnunargjaldi. Við getum ekki ætlast til þess að íslensk fyrir- tæki geti staðið í samkeppni við niðurgreiðslu erlendis frá. Utgerð- in hefur verið alfarið á móti jöfn- unargjöldum og þeirra afstaða hefur verið sú að þeir séu að keppa fríð ríkisstyrktan sjávarútveg inn- pn EB og þess vegna verði þeir Uð njóta þess að kaupa skipin á niðurgreiddu verði erlendis. Menn Verða þó að gæta sín á slíkum röksemdafærslum því hvar á að setja endapunkt við hana?“ Gylfí sagði að ekki væri nóg að Piskveiðasjóður hætti að lána «1 nýsmíði og viðgerða skipa er- lendis. Frá og með næstu áramót- þm gætu menn tekið langtímalán erlendis án íhlutunar stjómvalda °g fyrir lægi að ríkisstyrkir í Nor- egi væra að stórum hluta í formi ódýrra lána. seei HaaoTno ,os auoAauiQiad: GiGA.i8viUDflOM • MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 55, Þjóðminjasafnið Fomminjar frá Jómsborg ÞESSA dagana er verið að taka upp sýninguna Jómsvíkingar í Þjóð- minjasafni íslands. Sýning þessi kemur frá borginni Szczecin, sem áður hét Stettin, í Póllandi. Sýndir verða 442 gripir sem er úrval þess sem fundist hefur á löngu árabili í fornleifauppgreftri í Wolin við mynni Oder. Rannsóknir þar hófust árið 1952 og hefur Wald- islav Filipowiak unnið að þeim allan tímann, en hann er fornleifafræð- ingur og forstöðumaður Þjóðminjasafnsins í Szczecin. Sýning þessi hefur þegar verið sýnd á þremur stöðum í Danmörku og í Lundi í Svíþjóð. Dr. Filipowiak er sannfærður um að í Wolin hafí staðið víkingaborgin Jómsborg sem sagt er frá m.a. í Jómsvíkingasögu og séu munir þessir m.a. arfleifð frá víkingunum sem þar bjuggu. Samí stútur undir stýri LÖGREGLAN í Reykjavík hafði afskipti af ölvuðum ökumanni á Lindargötu aðfaranótt sunnudags. í ljós kom að maðurinn var rúss-' neskur diplómat, sem lögreglan hafði haft afskipti af helgina á undan vegna gruns um ölvunarakstur, en hann hafði ekki Iátið sér segjast. Fyrir rúmri viku skullu tvær bif- reiðar saman á Skólabrú. Tveir Rússar voru í annarri og hélt annar því fram að hann væri diplómat og hefði ekið, en síðari fullyrðingin þótti lögreglu að vísu ekki trúleg. Hann hafði engin skilríki til að stað- festa að hann ætti að i\jóta frið- helgi sendiráðsstarfsmanns og var því fluttur á lögreglustöðina og tU blóðprufu, en niðurstaða hennar liggur ekki fyrir enn. Aðfaranótt sunnudags hafði lög- reglan svo afskipti af ölvuðum öku- manni á Lindargötu. Var þar kom- inn diplómatinn rússneski og sætt- ist hann á að skilja bifreið sína eftir í stæði við götuna. Skömmu síðar var bifreiðin horfin, en ekki er vitað hvort maðurinn ók henni sjálfur á brott eða fékk einhvem alsgáðan ökumann í sinn stað. Vatnsheldir kuldajakkar m/hettu í kraga . Að sögn Lilju Árnadóttur hjá Þjóðminjasafni Islands eru á sýn- ingunni auk ýmissa muna ein átta líkön af húsum, virkisveggjum og líkan af Wolin á tilteknu tímabili. Mikið er af skýringartextum, töfl- um, kortum og ljósmyndum og er því öllu fest upp á viðarfleka en textar hansmálaðir. „Allur frágang- ur sýningarinnar er þess eðlis að hún hefur yfír sér sérlega hlýjan blæ,“ sagði Lilja í samtali við Morg- unblaðið. „Hún ber því fagfólki sem hana vann gott vitni. Safnamenn- imir pólsku eru augljóslega ósínkir að lána merka muni og augljóst er að Pólveijar leggja mikla áherslu á að sýna og kynna uppruna sinn og menningu Sýningin í Þjóðminjasafninu verður opnuð við hátíðlega athöfn laugardaginn 24. október kl. 16.15 og er hún til húsa á þriðju hæð safnsins. Viðstaddur opnun sýning- arinnar verður dr Filipowiak og þar mun strengjakvartett spila undir Nokkrir af þeim munum sem sýndir verða á sýningunni. stjóm Szymons Jakobs Kuran. Dag-, inn eftir klukkan 17 mun Filipowiak flytja í Þjóðminjasafninu fyrirlestur sem hann nefnir „Jómsborg-Wolin í ljósi fomleifarannsókna“. Mánu- daginn 26. október mun Fiiipowiak halda fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands í stofu 101 í Odda og mun þá fjalla um skipa- smíði og siglingar við mynni Oder á 7. til 12. öld. VMINÞIN FJÖLSKVLDA! Heildarvinningsupphæðin: 123.345.423 kr. Röðin: X11-X11-1XX-121X 13 réttir: 12 réttir: 11 réttir: 10 réttir: 96 raðir á 3.082 raðir á 34.820 raðir á 214.974 raöir á 346.900 - kr. 6.800 - kr. 630 - kr. 210-kr. Munið aö þaö lokar fyrir TVÖFALDA EUROTIPS pottinn á miövikudaginn kl. 15:55. Gera má ráö fyrir aö 1. vinningur veröi á bilinum 20-25 mllljónlr. Altir leikir fara fram á miövikudaginn og veröa úrslit Ijós um kl. 23:00. týrirþlg og þina fjöiskyidu! Há glös (6 stk.) kr. 495,- Lág glös (6 stk.) kr. 495,- París-glös áfæti (6 stk.) kr. 495,- Tilboðsvörurnar í Habitat-húsinu eru vandaðar vörur sem gefa heimili þínu fallegt yfirbragð. Athugið! Nýr glæsilegur myndalisti fæst í verslun okkar á kr. 200,-. Njóttu þess að velja þinn eigin stíl! h ia bii tat [C3 Ú LAUGAVEGI 13 - SlMI (91) 625870 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA KL. 10.00 - 18.00 A LAUGARDÖGUM KL. 10.00 - 14.00 QM C Næg bílastæöi á Bergstööum — r. _ - (bílageymsluhús) á horni Skóla- ÖILAST/EÐ I vöróustígs og Bergstaöastrætis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.