Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 46
SKEMMTANIR • • Olteiti í Akraborg Um síðustu helgi lauk fyrstu opinberu bjórhátíð sem efnt hefur verið til hér á landi, svo- nefndu Októberfest, og er mál manna að vel hafi tekist til. Hátíð- in stóð í viku og barst leikurinn víða um höfuðborgarsvæðið og meðal annars út á sundin blá því að á miðvikudagskvöldið fylltist Akraborgin af bjórþyrstum hátíð- argestum og var siglt sem leið lá út á Kollafjörð. í lest Akraborgar hafði verið komið fyrir borðum og bar og þar var boðið upp á léttar veitingar í mat og drykk. Sigurður Björnsson óperusöngvari stjórnaði veislunni og naut aðstoðar Reynis Jonasson- ar harmonikkuleikara auk þess sem hljómsveitin Júpíters brá á leik. Hér má sjá svipmyndir af veislunni góðu um borð f Akra- borginni. Morgunblaðið/Sigrfður Olafsdóttir Þeir voru hressir og drógu hvergi af sér í ölteitinu í Akraborg og á innfelldu myndinni má sjá Sigurð Björnsson óperusöngvari er stjórnaði fjöldasöng við undirleik Reynis Jónassonar harmonikkuleikara. mzmVISA ÍSLAND - Hvað, er orðið svona framorðið? Það er farið að dimma. EB4500X Rafstööin frá HONDA er hentug fyrir verktaka, við byggingar sumarbústaöa og viö almennar húsbygg- ingar. Hún gefur frá sér 220V straum. HONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 COSPER RAFORKAN þarf ekki aðvera staðbundin Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Slmi 91-671700 Michelle Pfeiffer hefur sagt ástmanni sínum, Fisher Stevens, upp. SAMBÖND Kattarkonan á lausu Kattarkonan Michelle Pfeiffer gengur nú laus. Þriggja ára sambandi hennar við Fisher Stevens er lokið og ástæðan sögð „ekki nein sérstök. Það gerðist bara.“ Vinir Pfeiffer eru að vonum slegnir yfir þessum fréttum enda töldu þeir að hún væri loksins búin að finna mann sem hún gæti hugsað sér að eyða ævinni með. Sú varð ekki raunin. Stevens er fluttur út úr húsi leikkonunnar í Los Angeles og dvelur nú á Florida, þar sem hann vinnur að nýjum framhalds- þáttum fyrir Fox-kvikmyndaverið. Michelle Pfeiffer hefur hins vegar tekið sér hlé frá kvikmyndum það sem eftir lifir árs. Quincy, Natassja og Jodie Foster halda upp á frumsýningu hjá þeirri síðastnefndu og verðandi erfingja Natössju og Quincy. BARNALAN Natassja á von á sér Leikkonan Natassja Kinski er þunguð í þriðja sinn og mun bamið fæðast næsta vor. Bams- faðirinn er tónlistarmaðurinn Qu- incy Jones. Natassja er 31 árs en Quincy 59 og á hann sex böm fyrir. Natassja hefur að undan- förnu átt í hatrammri forræðis- deilu við fyrram eiginmann sinn, Ibrahim Moussa, um börn þeirra tvö, Aloysha og Sonya. Bömin búa nú hjá móður sinni í Los Angeles sem hefur samþykkt að faðir þeirra megi heimsækja þau hve- nær sem honum þóknast. VOGAR Nemendur safna í sjóð Vogum. Nemendur 7. bekkjar stóru- Vogaskóla í Vogum notuðu tækifærið til fjáröflunar sem gefst þegar foreldrar skólabarnanna streymdu í skólann vegna for- eldrafundar nýlega. Nemendurnir buðu upp á glóð- volgar vöfflur með sultu og ijóma og ijúkandi kaffi sem foreldrarnir gátu ekki staðist, enda hið besta góðgæti. Nemendurnir önnuðust sjálfir vöfflugerðina og sáu um þjónustuna undir eftirliti heimilis- fræðikennarans, Helgu Árnadótt- ur, og bekkjarsystkinin skiptust á að standa vaktina. - EG. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Þær standa við vöfflugerð, Berglind Una, Elísabet, Hrafnhildur og Guðrún. U619 COSPER MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0039 8729 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0029 3011 Afgreiðslufólk vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferö og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERDLAUN kr. 5000,- fyrir að Idófesta kort og vísa á vágest. 20.10. 1992 (gr 300 (VAKORTALISTI | Dags. 20.10.1992. NR. 105 5414 8300 1326 6118 5414 8300 3052 9100 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 jHar&ttttMaftift Góðandaginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.