Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 36
MORGUNBLAPIÐ ÞKIDJUDAGUU 20. OKTÓBER 19i)2 36 --- ATVINNU AUGL YSINGAR Bláa lónið, Grindavík Leitað er eftir forstöðumanni fyrir rekstri baðhússins við Bláa lónið og ferðaþjónustu sem því tengist. Umsækjendur um starfið sendi undirrituðum umsókn, þar sem tilgreind yrði reynsla, menntun og fyrri störf, fyrir 7. nóvember nk. i Áskilin er búseta á svæðinu. Grindavík, 16. október 1992. Bæjarstjórinn í Grindavík, Jón Gunnar Stefánsson. Fóstra óskast Leikskólinn Selbrekka á Seltjarnarnesi ósk- ar eftir að ráða fóstru til starfa hálfan daginn frá 15. nóvember. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. Verslunarstarf óskast Kona á miðjum aldri óskar eftir heilsdags- starfi. Er vön verslunar- og þjónustustörfum. Nánari upplýsingar í síma 11176. Holtaskóli Kennara vantartil kennslu í sérdeild Holtaskóla Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-11045 og í heimasíma 92-15597. Skólastjóri. Metsölublaó á hveijum degi! WlÆkMÞAUGL YSINGAR 90 f m og 180 fm Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði í Skip- holti 50b og 180 fm skrifstofu- og lagerhús- næði í Bolholti 6. Upplýsingar í síma 812300 frá kl. 9-16. Byggingarlóð - 2.200 fm hús Til sölu er byggingarlóð undir skrifstofuhús við eina af umferðarmestu götum landsins. Er gert ráð fyrir byggingu 2.200 fermetra skrifstofuhúss samkvæmt samþykktu skipu- lagi. Á þessari lóð er mjög grunnt niður á fast land. Allar nánari upplýsingar eru veittar milli kl. 9 og 16 á daginn í síma 812300. Endurhæfingastöðtil sölu Stærð 300 fm. Vel búin tækjum til meðferð- ar og æfinga ásamt góðri baðaðstöðu. Hent- ar vel td. 3-4 sjúkraþjálfum. Verð 7 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Langtímahúsaleiga. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „E -'233“. Umbúðasamkeppni Félags íslenskra iðnrekenda 1993 Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, jafnt flutningaumbúðir sem sýninga- og neyt- endaumbúðir. Til umbúða telst allt sem umlykur vöru. Þátttökurétt eiga umbúðir hannaðar á íslandi, sem komið hafa á mark- að hér eða erlendis frá áramótum ’89/’90 og í síðasta lagi daginn sem tilkynningarfrestur- inn rennur út. Framleiðandi umbúðanna, notandi eða hönn- uður geta tilkynnt þátttöku að fengnu sam- þykki hinna aðilanna. Þátttökugjald fyrir hverjar tilkynntar umbúðir er kr. 5.000. Ath.: Þátttöku skal tilkynna til Félags ís- lenskra iðnrekenda í síðasta lagi 29. októ- ber kl. 16.30. Þátttökutilkynningar og reglur fást á skrif- stofu Félags íslenskra iðnrekenda, Hallveig- arstíg 1, 101 Reykjavík, s. (91)27577. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Húsgagna- og innréttingasmíði Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þínum hugmyndum. Tökum að okkur lökkun, mikið litaval. Seljum nokkrar baðinnréttingar með 40% afslætti. Opið til kl. 21 í kvöld. Máva-innréttingar, Kænuvogi 42, sími 688727. Málverkauppboð Móttaka verka á næsta málverkauppboð Gailerí Borgar er hafin. YÍraé&tc BORG Ibúð m/húsgögnum óskast Traustur aðili óskar eftir að taka á leigu sem fyrst 2ja-3ja herb. íb. með húsgögnum. Leigutími 3-4 mánuðir. Traustar greiðslur. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 671399. Vímulaus æska Foreldrasamtök Aðalfundur verður haldinn í Borgartúni 28, 2. hæð, miðvikudaginn 28. okt. 1992, kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. listmunir - sýningar - uppboð, Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík. Sími 24211. Pósthólf 121-1566. Fax 624248. □ Hamar 599210207 Frl. □ FJÖLNIR 599210201911 Frl. O EDDA 5992102019 III 2 □ HELGAFELL 5992102019 VI I.O.O.F. Rb. 4= 14210208 - Er. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. Allir hjartanlega velkomnir. Þeir, sem óska eftir að verða sóttir, hringi í síma 21111. Borgarlíf - kostir og gallar Almennur fundur í Skeljahelli, Skeljanesi 6, fimmtudagskvöldið 22. október nk. kl. 20.00. Gestir fundarins: Ólína Þorvarðardóttir, borgarfulltrúi, Gunnar Eyjólfsson, skátahöfð- ingi, Björn Halldórsson, deildarstjóri í fíkni- efnadeild lögreglu, Inga Guðmundsdóttir, ungfélagskona FEF, og Áslaug Ólafsdóttir, félagsráðgjafi. Allir velkomnir. Félag einstæðra foreldra. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Dalshrauni 15, Hafnarfirði Á jarðhæð í Dalshrauni 15, Hafnarfirði, höf- um við til leigu 213 m2 húsnæði, einn salur, til innréttinga að eigin vild. Húsnæ^ið er við hliðina á verslun BYKO í Hafnarfirði, og hentar mjög vel til verslunar- reksturs. Einnig er húsnæðið tilvalið sem skrifstofu-/lagerhúsnæði. Gluggar eru bæði til norðurs og suðurs. Rafmagn er til staðar fyrir iðnað. Næg bílastæði eru við Dalshraun. Hverfið er nú eitt aðal viðskipta- og verslunarhverfið í Hafnarfirði. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór hjá BYKO, vinnusími 41000, heimasími 641642. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Námskeiðið „Kristið líf og vitnis- burður" hefst í kvöld kl. 20:30. Fyrsti hluti: „Auðugt trúarlíf.11 Kennari: Miriam Óskarsdóttir. Ekkert námskeiðsgjald. Allir velkomnir. ADKFUK Stígamót og við Starfskonur Stígamóta kynna samtökin. Hugleiðing: Helga Steinunn Hróbjartsdóttir. Allar konur velkomnar. é"% Sálarrann- sóknafélag íslands Megan Burrough, miðill frá S- Wales, kemur og starfar hjá Sálarrannsóknafélagi íslands frá og með 26. októbertil 8. nóvem- ber nk. Bókanir i einkatíma hjá henni hefjast 21. október í sím- um skrifstofunnar 18130 og 618130 og á skrifstofunni á skrifstofutíma. Skuldlausir félag- ar hafa forgang í eínkatíma. Stjórnin. f > Sálarrann- sóknafélag íslands Þórunn Maggý Guðmundsdóttir miðill starfar á vegum Sálarrann- sóknafélags Islands frá 2.-18. nóvember og verða bókanir hafnár í einkatíma hjá henni mið- vikudaginn 21. október bæöi í símum skrifstofunnar 18130 og 618130, og á skrifstofunni, Garðarstræti 8, eftir kl. 13.00. Skuldlausir félagar hafa forgang í einkatíma. Þórunn Maggý heldur skyggni- lýsingafund 22. október á Soga- vegi 69 kl. 20.30. Stjórnin. UTIVIST Hallvoigarstig 1 •simi 614330 Helgarferð 23.-25. okt. Fjallaferð um veturnætur. Vetri heilsað með óvissuferð en áfangastaður er ekki gefinn upp fyrr en lagt er af stað. Takið þátt í spennandi ferð. Fararstjórar: Lovísa Christiansen og Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Ath. brottför er kl. 18.00. Miðasalaáskrifstofu. Allir velkomnir í ferð með Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.