Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 47 FORSETAFRAMBOÐ Bill Clinton í stjörnufans Vinsældir bandaríska forseta- frambjóðandans Bills Clint- ons virðast fara sífellt vaxandi. Nýlega voru hann og kona hans heiðursgestir á góðgerðarsam- komu sem um 1.200 manns sóttu. Gestirnir voru ekki af verri endan- um, komu kunnuglega fyrir sjónir enda voru þar á meðal margar af eftirsóttustu stjörnunum í kvik- myndaborginni Hollywood. Samkvæmið var óvenjuvel sótt og virtist stjörnunum mikið í mun að spjalla við manninn sem marg- ir telja að verði næsti forseti Bandaríkjanna. Og Clinton var ekki síður hrifinn, lýsti því yfir að í veislunni hefði verið saman kom- ið hæfileikaríkt og skapandi fólk sem léti sig málefni lands og þjóð- ar einhveiju varðar. Demókratar hafa löngum átt öfluga stuðningsmenn meðal leik- ara og má þar nefna Warren Be atty og Barbra Streisand. Af öðr Um þeim sem komu og lýstu stuðn ingi við Clinton voru Chevy Chase, Rosanne og Tom Arnold, Candice Bergen, Dustin Hoffmann, Whoppi Goldberg, Tammy Wy- nette, Shirley MacLaine og Goldie Hawn. Það var Clinton sérstök ánægja að heilsa upp á Candice Bergen, en repúblikaninn Dan Quayle, varaforseti, réðst fyrr á árinu harkalega að sjónvarpsþáttum sem hún leikur í, Murphy Brown. Spaugarinn Chevy Chase sagði nokkur vel valin orð við forseta- frambjóð- andann. Clinton með nokkrum kunnug- legum stuðningsmönnum sínum. F.v.: Rhea Perlman úr Staupa- steini, eiginmaður hennar, Danny DeVito, Annette Bening, Jack Nicholson, Bill Clinton, Warren Beatty, Michelle Pfeiffer og David Geffen, tónlistaijöfur. SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJÁLF B jöminn býður upp á gott og Qölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar smða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. c BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 ófoftafíÁá&S’ REN&MILD Fljótandi sápa MJÚK SEM KREM FYRIR ÞURRA HÚÐ Ren & mild er umhverfisvæn, unnin úr náttúmlegum jurtaolíum, sem mýkja húðina og viðhlada réttu rakastigi hennar (pH-gildi 7). Ren & mild reynist allri tjölskyldunni vel sem freyðandi baðsápa eða hreinleg handsápa sem stendur stöðug við vaskinn. FÆST í ÖLLUM BETRI BÚÐUM rnnsom sæhetvöi sam creme Karl K. Karlsson hf. - Sími: 62 32 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.