Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 í DAG er þriðjudagur 20. október, 294. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.32 og síðdegisflóð kl. 13.12. Fjara kl. 6.45 og kl. 19.42. Sólarupprás í Rvík kl. 8.34 og sólarlag kl. 17.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 8.27. Almanak Háskóla íslands.) „Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína! Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörð- um, Drottinn, hver fengi þá staðist?" (Sálm. 130, 1—4.) 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 ■ 11 sr 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 vit, 5 melrakka, 6 ferming, 7 samtök, 8 ávöxtur, 11 ekki mörg, 12 bókstafur, 14 ófús, 16 hugsar um. LÓÐRÉTT: — 1 dóna, 2 semja, 3 veiðarfœri, 4 kvenfugl, 7 elska, 9 vindur, 10 úrkoma, 13 þegar, 15 samtenging. LAUSN SftlUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefast, 5 af, 6 afl- ast, 9 kál, 10 ær, 11 al, 12 ára, 13 laug, 15 gas, 17 gegnir. LÓÐRETT: - 1 svakaleg, 2 fall, 3 afa, 4 titrar, 7 fála, 8 sær, 12 átan, 14 ugg, 16 si. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í spár- inngangi í gærmorgun að gert yrði ráð fyrir svipuðu veðri fram á fimmtudag, þá færi að hlýna með suð- lægum áttum. Mest frost í Reykjavík í nótt var 1 stig. Sólskin í gær mældist 7 klst. og 35 mín. Mest frost á landinu var 12,5 stig á ÁRNAÐ HEILLA FJ í\ára afmæli. Á morg- fl U un, miðvikudag, verður sjötugur Ólafur Galti Krisfjánsson, Skeiðarvogi 69, lagervörður í Héðni. Hann tekur á móti gestum í veitingahúsi Laugaási, Hótel Esju, á afmælisdaginn milli kl. 17-19. pT /\ára afmæli. Fimm- OU tugur er í dag, 20. október, Sverrir Haukur Gunnlaugsson,^ sendiherra, fastafulltrúi íslands hjá Atlantshafsbandalaginu í Brussel. Staðarhóli og mest úrkoma í nótt mældist 0,6 mm á Breiðavík og á Reykhólum. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. í kvöld er opið hús kl. 19.30—21 í Rauða krosshús- inu, Þingholtsstræti 3. (Ath. breyttan tíma.) KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30 í Borgar- túni 18. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG íslands heldur ráðstefnu er nefnist Víðtengd tölvunet; Aflvaki framfara, í A-sal Hótels Sögu fímmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 13—17. BPW-klúbburinn heldur fund í Átthagasal Hótels Sögu í kvöld kl. 19.30. Gestur fundarins er Sigríður Jóns- dóttir, félagsfræðingur. Flyt- ’ur hún erindi um lífskjör eldri kvenna á íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd. Uppl. veita Vala, s: 606380 og Sigga, s: 611307. (Ath. breyttan fundarstað.) KIWANISKLÚBBURINN Eldey. Fundur á morgun, miðvikudag, kl. 19.30 í Kiw- anishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. KFUK, Hafnarfirði. Kvöld- vaka í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfísgötu 15. Kaffí. Þáttur: „Hvað sagði hún móðir mín?“ Ræðumaður: Lilja Kristjánsdóttir. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur er með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag, þriðjudag, frá kl. 15-16. Umræðuefnið er: Hvað þarf að hafa í huga þegar barni er valin dagvist? FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Dansað í Risinu eftir plötum kl. 20. Lögfræð- ingur félagsins er til viðtals í dag, panta þarf síma í 28812. KVENFÉLAGIÐ Selljöm heldur fund í kvöld. Ágústa Johnson kynnir heilbrigt líf- erni og breyttan lífsstíl. HÚ SMÆÐRAFÉL AG Reylqavíkur. Basarinn verð- ur á Hallveigarstöðum sunnu- daginn 1. nóvember. Vinsam- legast skilið basarmunum í félagsheimilið á Baldursgötu 9 milli kl. 13-17 í dag. ÁRBÆJARKIRKJA: Fólk úr Félagsstarfí aldraðra í Bú- staðasókn kemur í heimsókn í opið hús á morgun, miðviku- dag. Samverustund kl. 16.15. BÚSTAÐASÓKN: Fótsnyrt- ing fímmtudag. Uppl. í s: 38189. NESSÓKN: Hár- og fót- snyrting verður í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17 í safnaðarheimilinu. Leikfími, kaffí og spjall. Kór aldraðra hefur samverustund og æf- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ. Vetrarfagnaður nk. laug- ardag kl. 22 í Húnabúð, Skeifunni 17. KIRKJUSTARF_____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyrir 10—12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17—18. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Fiskurinn er senni- lega ekki nógn fínn fyrir Landsvirkjun ÞORSTEINN PAIsnon njávarútvegsráðherra delldi A Landsvirkjun A rAðstefnu I OUrsvfk A föstudng og hafði A orði að fiskvinnslan ' ! aðeins neikvæð svör er Ieitað væri eftir lækkun orkuverðs. 7Gyiu\JD Það eru nú ekki bara fínheitin, Þorsteinn minn. Hann lyktar líka svo ógeðslega . . . Kvötó-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 16. október til 22. október, að báóum dögum meötöldum, er i Vetturbajarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Héalehisbraut 68, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i s. 21230. Neyðars/mi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28536. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeRs Apótek: Opið virka daga 9-1830. Uugard. 9-12. Neaapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Aoótek Kópavoas: virka daaa 9-19 lauaard. 9-12. Garðaba»r Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavft: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000. SeHota: Selfoss Apótek er opið til ki. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir ki. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. SurínudagakL 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grssagarðurínn í Laugardal. Opmn aBa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hetgar frá kl. 10-22. Rauöakrowhúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauöakrosahúaaina. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, s.812833. Símsvarí gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foretdrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðistegu ofbeldi. Virfca daga kl. 9-19. ORATOR, féiaga laganema, veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvannaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn slfiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriöjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 é fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiii ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætlud fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mónVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til utlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir ki. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Dagtega til Norður-Ameríku: Hódegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Saangurkvennadeitó. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. FæöingardeHdin Eirlkagötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 16-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomufagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn I Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáts alla daga. Faeðingarheimlli Reykjavflcur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeitó: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavikurlaaknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sóla#iringinn á Heilsugæslustoð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hótlöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húaið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, W. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfiarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ítlands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavflcur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- aafniö i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhalina- eafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóötninjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er að panta tlma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud,—föstud. Id. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norraana húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 aHa daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavflcur við rafstöðina við Elliðaér. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn EJnart Jónssonar: Opið 13.30-16.00 aiia daga nema nómudaga. Högg- myndagarðurínn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsataðir Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Slgurjóns ólafssonar er lokaö i októbermónuði. Reykjavflcurhofn-.AfmælissýninginHafnarhúsinu.virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Ámesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- iagi. Sjómlnjasafn íslands, Hafnarfirðl: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið ménud.-miðvikud. kl. 16-22, þriðjud. og fimmlud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Neestofuaafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri a. 90-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc: Laugardalslaug, SundhöB, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabaer Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjðrður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug HveragariMa: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Halg- ar: 9-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmtóstöö Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Surtdlaug Akurayrar eropin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. Sundiaug Seltjamamesc Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.