Morgunblaðið - 20.10.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.10.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1992 í DAG er þriðjudagur 20. október, 294. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.32 og síðdegisflóð kl. 13.12. Fjara kl. 6.45 og kl. 19.42. Sólarupprás í Rvík kl. 8.34 og sólarlag kl. 17.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 8.27. Almanak Háskóla íslands.) „Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína! Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörð- um, Drottinn, hver fengi þá staðist?" (Sálm. 130, 1—4.) 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ u 8 9 10 ■ 11 sr 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 vit, 5 melrakka, 6 ferming, 7 samtök, 8 ávöxtur, 11 ekki mörg, 12 bókstafur, 14 ófús, 16 hugsar um. LÓÐRÉTT: — 1 dóna, 2 semja, 3 veiðarfœri, 4 kvenfugl, 7 elska, 9 vindur, 10 úrkoma, 13 þegar, 15 samtenging. LAUSN SftlUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefast, 5 af, 6 afl- ast, 9 kál, 10 ær, 11 al, 12 ára, 13 laug, 15 gas, 17 gegnir. LÓÐRETT: - 1 svakaleg, 2 fall, 3 afa, 4 titrar, 7 fála, 8 sær, 12 átan, 14 ugg, 16 si. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í spár- inngangi í gærmorgun að gert yrði ráð fyrir svipuðu veðri fram á fimmtudag, þá færi að hlýna með suð- lægum áttum. Mest frost í Reykjavík í nótt var 1 stig. Sólskin í gær mældist 7 klst. og 35 mín. Mest frost á landinu var 12,5 stig á ÁRNAÐ HEILLA FJ í\ára afmæli. Á morg- fl U un, miðvikudag, verður sjötugur Ólafur Galti Krisfjánsson, Skeiðarvogi 69, lagervörður í Héðni. Hann tekur á móti gestum í veitingahúsi Laugaási, Hótel Esju, á afmælisdaginn milli kl. 17-19. pT /\ára afmæli. Fimm- OU tugur er í dag, 20. október, Sverrir Haukur Gunnlaugsson,^ sendiherra, fastafulltrúi íslands hjá Atlantshafsbandalaginu í Brussel. Staðarhóli og mest úrkoma í nótt mældist 0,6 mm á Breiðavík og á Reykhólum. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. í kvöld er opið hús kl. 19.30—21 í Rauða krosshús- inu, Þingholtsstræti 3. (Ath. breyttan tíma.) KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti á morgun, mið- vikudag, kl. 20.30 í Borgar- túni 18. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG íslands heldur ráðstefnu er nefnist Víðtengd tölvunet; Aflvaki framfara, í A-sal Hótels Sögu fímmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 13—17. BPW-klúbburinn heldur fund í Átthagasal Hótels Sögu í kvöld kl. 19.30. Gestur fundarins er Sigríður Jóns- dóttir, félagsfræðingur. Flyt- ’ur hún erindi um lífskjör eldri kvenna á íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd. Uppl. veita Vala, s: 606380 og Sigga, s: 611307. (Ath. breyttan fundarstað.) KIWANISKLÚBBURINN Eldey. Fundur á morgun, miðvikudag, kl. 19.30 í Kiw- anishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. KFUK, Hafnarfirði. Kvöld- vaka í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfísgötu 15. Kaffí. Þáttur: „Hvað sagði hún móðir mín?“ Ræðumaður: Lilja Kristjánsdóttir. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur er með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag, þriðjudag, frá kl. 15-16. Umræðuefnið er: Hvað þarf að hafa í huga þegar barni er valin dagvist? FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13—17. Dansað í Risinu eftir plötum kl. 20. Lögfræð- ingur félagsins er til viðtals í dag, panta þarf síma í 28812. KVENFÉLAGIÐ Selljöm heldur fund í kvöld. Ágústa Johnson kynnir heilbrigt líf- erni og breyttan lífsstíl. HÚ SMÆÐRAFÉL AG Reylqavíkur. Basarinn verð- ur á Hallveigarstöðum sunnu- daginn 1. nóvember. Vinsam- legast skilið basarmunum í félagsheimilið á Baldursgötu 9 milli kl. 13-17 í dag. ÁRBÆJARKIRKJA: Fólk úr Félagsstarfí aldraðra í Bú- staðasókn kemur í heimsókn í opið hús á morgun, miðviku- dag. Samverustund kl. 16.15. BÚSTAÐASÓKN: Fótsnyrt- ing fímmtudag. Uppl. í s: 38189. NESSÓKN: Hár- og fót- snyrting verður í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17 í safnaðarheimilinu. Leikfími, kaffí og spjall. Kór aldraðra hefur samverustund og æf- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. HÚN VETNIN G AFÉL AG- IÐ. Vetrarfagnaður nk. laug- ardag kl. 22 í Húnabúð, Skeifunni 17. KIRKJUSTARF_____________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 12A, kl. 10—12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 10—12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Opið hús fyrir 10—12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17—18. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélagsins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra Fiskurinn er senni- lega ekki nógn fínn fyrir Landsvirkjun ÞORSTEINN PAIsnon njávarútvegsráðherra delldi A Landsvirkjun A rAðstefnu I OUrsvfk A föstudng og hafði A orði að fiskvinnslan ' ! aðeins neikvæð svör er Ieitað væri eftir lækkun orkuverðs. 7Gyiu\JD Það eru nú ekki bara fínheitin, Þorsteinn minn. Hann lyktar líka svo ógeðslega . . . Kvötó-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 16. október til 22. október, að báóum dögum meötöldum, er i Vetturbajarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Héalehisbraut 68, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i s. 21230. Neyðars/mi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28536. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeRs Apótek: Opið virka daga 9-1830. Uugard. 9-12. Neaapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Aoótek Kópavoas: virka daaa 9-19 lauaard. 9-12. Garðaba»r Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavft: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000. SeHota: Selfoss Apótek er opið til ki. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppi. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir ki. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. SurínudagakL 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Grssagarðurínn í Laugardal. Opmn aBa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hetgar frá kl. 10-22. Rauöakrowhúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauöakrosahúaaina. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Armúla 5, s.812833. Símsvarí gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foretdrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðistegu ofbeldi. Virfca daga kl. 9-19. ORATOR, féiaga laganema, veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvannaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vlnnuhópur gegn slfiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriöjud.- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 é fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimiii ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætlud fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mónVföst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til utlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir ki. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Dagtega til Norður-Ameríku: Hódegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auölind- in" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfiriit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Saangurkvennadeitó. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. FæöingardeHdin Eirlkagötu: Heimsóknartímar Almennur kl. 16-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomufagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspltalinn I Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáts alla daga. Faeðingarheimlli Reykjavflcur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeitó: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavikurlaaknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sóla#iringinn á Heilsugæslustoð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hótlöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húaið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveltu, s. 27311, W. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfiarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ítlands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavflcur: Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- aafniö i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhalina- eafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóötninjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er að panta tlma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud,—föstud. Id. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norraana húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 aHa daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavflcur við rafstöðina við Elliðaér. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn EJnart Jónssonar: Opið 13.30-16.00 aiia daga nema nómudaga. Högg- myndagarðurínn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsataðir Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Slgurjóns ólafssonar er lokaö i októbermónuði. Reykjavflcurhofn-.AfmælissýninginHafnarhúsinu.virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og llstasafn Ámesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- iagi. Sjómlnjasafn íslands, Hafnarfirðl: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið ménud.-miðvikud. kl. 16-22, þriðjud. og fimmlud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Neestofuaafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri a. 90-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavflc: Laugardalslaug, SundhöB, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabaer Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 8-17. Hafnarfjðrður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug HveragariMa: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30 Halg- ar: 9-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmtóstöö Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - fösludaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Surtdlaug Akurayrar eropin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. Sundiaug Seltjamamesc Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.