Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1*992 í DAG er laugardagur 31. október, 305. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.45 og síðdegisflóð kl. 22.11. Fjara kl. 5.25. og kl. 18.21. Sólarupprás í Rvík kl. 9.08 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 18.14. (Almanak Háskóla íslands.) „Eins hefi ég beðið Drott- in, það eitt þrái ég: Að ég fái að dveljast f húsi Drottins alia ævidaga mfna til þess að fá að skoða yndisleik Drottins, sökkva mér niður í hug- leiðingar f musteri hans.“ (Sálm. 27, 4.-5.) 1 2 ’ ■ ■ * 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 rita, 5 ódaunn, 6 sefar, 7 tveir eins, 8 sleipar, 11 verkfæri, 12 pest, 14 stertur, 1 guðhrædda. LÓÐRÉTT: - 1 höfuðfat, 2 dögg, 3 magur, 4 faðmur, 7 illgjörn, 9 spírar, 10 fiska, 13 sefa, 15 ðsam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefönd, 5 ár, 6 af- taka, 9 fát, 10 rt, 11 KA, 12 fót, 13 arka, 15 Óli, 17 lofaði. LÓÐRÉTT: - 1 stafkarl, 2 fátt, 3 öra, 4 dratta, 7 fáar, 8 kró, 12 fala, 14 kóf, 1 ið. F7 f\km afmæli. Á morg- f V/ un, sunnudag, verður sjötugur Guðmundur Ó. Guðmundsson, Stillholti 9, Akranesi. Eiginkona hans er Málfriður Sigurðardóttir. Guðmundur mun taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15-18 á afmælisdaginn. FRÉTTIR_________________ KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fund í Kirkjulundi nk. mánudag kl. 20.30. NESKIRKJA: Samverustund í dag kl. 15. Kynning á verk- um Halldórs Kiljans Laxness. Upplestur og söngur undir stjóm Sigurðar Bjömssonar ópemsöngvara. Lesarar: Benedikt Ámason og Hákon Waage. Signý Sæmundsdóttir syngur við undirleik Agnesar Löve. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ er með félagsvist á morg- un kl. 14.30 í Breiðfirðinga- búð. Verðlaun og veitingar og öllum opið. HEILSUHRINGURINN heldur opinn fræðslufund í Norræna húsinu kl. 13 í dag. Fimm fyrirlestrar um nýjar leiðir gegn krabbameini. DAGDVÖL aldraðra, Sunnuhlíð í Kópavogi held- ur basar í dag kl. 14. Kaffi- sala í þjónustukjama. BORGFIRÐINGAFÉLAGH) í Rvík. Félagsvist spiluð í dag kl. 14 á Hallveigarstöðum. LÍFEYRISDEILD lögreglu- manna heldur fund á morgun kl. 9.30. Kaffibolli og.rabb. FÉLAG eldri borgara I Rvík. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins í s: 28812. KIWANISKLÚBBURINN Elliði. Gönguklúbburinn Ell- iðaey gengur út í óvissuna í fyrramálið kl. 10. Farið verð- ur frá húsi Osta- og smjörsöl- unnar. SVÆÐISMÓT Junior Chamber-félaganna á Reykjavíkur- Reykjanes- og Suðurlandssvæði verður hald- ið í Breiðabliksskálanum í Bláfjöllum í dag. Fjölbreytt dagskrá. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Lokasamvera námskeiðsins „Kristið líf og vitnisburður“, verður í kirkjunni í dag kl. 10.30. L AU G ARNESKIRKJ A: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Aðalbjörg Magnús- dóttir og Þorsteinn Sigurðsson til heimilis á Skólavegi 77, Fáskrúðsfirði. Þau em að heiman og dveljast á heimili dóttur sinnar Frostafold 14, Reykjavík. Værum opnir fyrir staðsetningu álvers hvar sem er á Islandi segir John M. Seidl, stjómarformaður Kaiser Aluminium Komdu og sjáðu mína krumma-skuð ... Kvold-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 30. október til 5. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ís. 21230. Neyðarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmheiga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eóa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fultorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökln 78: Uppiýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 1Ó-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19» Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Gpið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaidþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari alian sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kí. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud — föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfféttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnu- dögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-10 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Haskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólbeimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferða- hópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kf. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað í októbermánuði. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og lauaard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14- 17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöllr Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Leugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. GarDabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. HafnarfjörSur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00:18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - fösludaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.