Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 fólk í fréttum Lionsklúbburinn Freyr í Reykjavík færði sérdeild fyrir einhverf böm í Digranesskóla rausnarlega gjöf fyrir stuttu. Er hér um að ræða Macintosh LC-tölvu með litaskjá, ásamt ýmsum kennslugögnum og leikföngum, svo sem hljómflutnings- tækjum, hljóðfærum og fleiru, sam- tals að upphæð 150 þúsund kr. Tölv- ur em í vaxandi mæli notaðar sem hjálpartæki í sérkennslu, einkum við kennslu bama með tjáskiptaörðug- leika, og er gjöfin því mikill fengur fyrir deildina. Sérdeildin var stofnuð 1988 og er með starfsemi sína í Digranesskóla þar sem hún hefur nýlega fengið til afnota tvær nýinnréttaðar stofur. Átta nemendur em í sérdeildinni og við hana starfa þrír sérkennarar, fóstra, almennur kennari og tveir uppeldisfulltrúar. í kennslunni er lögð áhersia á alhliða málörvun, al- menn þekkingaratriði og er unnið með samspil og tengslamyndun, en einnig er börnunum kennt að ferðast um sitt nánasta umhverfi og að matast og klæðast. Gerð hefur verið tilraun til að tengja sérdeild einhverfra bama al- 'menna gmnnskólanum og er þá fé- lagslegi þátturinn sérstaklega hafður COSPER COSPER. \io*7> •'k- - Við erum frá skattstjóranum. Ef þú opnar ekki brjótum við upp dyrnar. Ijósmynd/Spessi Konur af Suðurnesjum hlýða á spjall Hafsteins í Blómaval. BLÓMAVAL Kvenfélags- konur á haust- Sérdeild fyrir einhverf börn í Digranesskóla meö rausnarlega gjöf frá Lionsmönnum. Morgunblaðið/Sverrir LIONS Einhverf börn fá tölvu laukakvöld Hver fer nú að verða síðastur að setja niður haustlaukana og hefur Blómaval efnt til kynningar- funda um haustlauka og boðið til þeirra kvenfélagskonum úr Reykja- vík og nærliggjandi byggðalögum. Hafsteinn Hafliðason ræðir um haustlauka, úrval þeirra og hvernig best sé að nýta sér það í garðinum. Xuxa í brasilíska barnatíman- um... kynbombunni barngóðu og eru allir ráðgjafar hennar í aukavinnu við að frnna ráð til standa af sér storminn sem gæti komið í kjölfar þessara ásakana. í huga. Sækir þá einn af nemendum sérdeildarinnar tíma í bekk með sín- um jafnöldrum á hveijum degi og aðrir eru í einstaka tímum. Umsjón- arkennari sérdeildarinnar er Sigrún Hjartardóttir. HNEYKSLI? Dáðasta kona Brasilíu bendluð við klámmyndir egar talið berst að velgengni, þá hafa fáir tærnar þar sem brasilíska þokkadísin Xuxa hefur hælana. Hún hefur um nokkurra ára skeið stjórnað óendanlega vin- sælum bamaþætti í brasilíska sjónvarpinu og að auki hefur hún sungið inn á margar hljómplötur sem selst hafa í milljónavís um alla Suður- og MiðAmeriku. Nú hafa hins vegar óveðursský hrann- ast upp á himni yfír höfði hennar, því gula pressan þar syðra hefur haldið því fram að Xuxa eigi myrka fortíð og í gleymskunar dá séu ekki fallnar nokkrar klám- myndir sem hún er sögð hafa leik- ið í. Það jaðrar við guðlast að styggja Xuxu þarna suður frá. Fólkið elskar hana og sýnir það sig best á því, að skoðanakannan- ir benda til þess að það séu ekki bara bömin sem horfí á bamatím- ann í Brasilíu, heldur fjölskyldan öll. Bömin dá hana og mæðumar einnig fyrir það hve börnin elska hana og dá. Aðrar konur dái hana vegna þess að þær vilji vera eins og Xuxa og karlmennirnir dái Xuxu....af augljósum ástæðum. Ekki síst þeirri, að stúlkunni ferst það lýtalaust úr hendi að klæða sig bæði með barnslegum og jafn- framt ögrandi hætti og vísast í því sambandi til myndarinnar sem ku vera ósköp dæmigerð. Xuxa er sögð bráðgreind og mikill viðskiptajöfur. Hún er orðin vellauðug og á orðið eignir um allar jarðir auk þess sem þræðir hennar liggja víða út í atvinnulíf- ið. Því hefur verið fleygt að Xuxa myndi leika sér að því að ná kjöri sem forseti landsins ef hún kærði sig um og hermt er að það hafí hvarflað að henni oftar en einu sinni. En gula pressan er hörð í hom að taka og myndi falla fátt betur en að knésetja goðumlíka veru. Það er fullyrt að fótur sé fyrir ásökunum á hendur SÓLHEIMAR GRÍMSNESI Til hamingju með 7 nýjar og glæsilegar íbúðir. Aðalverktaki: TRÉSMIÐJAN ÞINUR HF. Dalvegi 10, Kópavogi. Einingahús, gluggar, útihurðir, sérsmíði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.