Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 48

Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 48
 MORGUNBLADIÐ IjVUGARÐAGUR 31. OKTÓBER 1992 i STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú gætir tekið ógætilega til orða í dag. Vanhugsuð orð geta valdið vandræðum. Þér hættir til að gera of mikið úr smámunum. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver gæti verið óheiðar- legur gagnvart þér í pen- ingamálum. Þú þarft að kunna að iesa á milli línanna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Það getur verið erfítt að gera öllum til hæfis eða ætla sér að koma of víða við. Hreinskilni er nauðsyn- leg í samskiptum við aðra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIB Enn eru nokkrir lausir endar ' á verkefni sem þú vinnur að. Þú verður að gefa smáatrið- um gaum til að fínna réttu lausnina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Málglaður vinur hefur ekki mikið fram að færa. Ekki sóa tímanum. Eitthvað gæti farið í taugamar á þér í kvöld. » Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver er með undanslátt og reynir á þolinmæði þína. Ágreiningur gæti komið upp varðandi peninga. Dóm- greind þín er góð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vilt svo gjaman þóknast öðrum að hætt er við að þú segir ekki álit þitt. í dag ættir þú að láta í ljós skoðun þína umbúðalaust. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjj0 * Afköst þín em mikil árdegis, en þegar líður á daginn er margt sem tmflar. Þú þarft að íhuga vel tilboð sem þér berst. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Farðu ekki of geyst í sam- kvæmislífinu. Félaga getur greint á varðandi sameigin- legt vandamál. Njóttu tóm- stundanna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að láta heimavið- ■ gerðimar bíða. Samstarfs- maður er ósamvinnuþýður. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einbeittu þér að því sem þú þarft að gera í dag. Stefnu- festa verður að ríkja í sam- skiptum við bam. Varastu hringlandahátt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'SSt Þú verður að kunna að velja og hafna við innkaupin í dag. Þú gætir haft mikla ánægju af að bjóða heim gestum í kvöld. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi . byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS þú HL'inve AO VB&Q AB> GEBA AB 64MM þinu.etz þABekjcH TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK ''PI6PEN,"THE TEACHER 0JANT5 T0KN0U1WHT THERE U)A5 MU5TARP ANP KETCHUP ALL OVER YOUR. HOMEWORK... I WA5EATIN6 A H0T P06 WHILE WE WERE WAITIN6 FOR THE BU5, MA'AM... „Sóðapési", kennarinn vill fá að Ég var að borða vita af hverju heimaverkefnin þín pylsu á meðan ég voru útötuð í sinnepi og tómat- beið eftir skólabíln- sósu. um, frú. MY DAD T00K ME ONE OFTHEM U)A5 TOTHE BALL 6AME A FELU PAY5 AGO, AND 80U6HT ME THREE HOT D06S.. 5TILL IN MY POCKET.. Mm *'/)1 WówJ C / t - y Pabbi fór með mig á Ein af þeim var ennþá í vasa boltaleik fyrir nokkr- mínum. um dögum, og keypti þrjár heitar pylsur handa mér. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pólsku landsliðsmennimir Gawrys og Lasoki vom meðal þátttakenda í Spingold keppn- inni í Toronto sl. sumar. Spilið hér að neðan kom upp á fyrri stigum keppninnar, en Garwys og Lasoki komust einir manna í réttu slemmuna - 7 hjörtu: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G94 ¥ KDG3 ♦ ÁGIO Vestur ^ ÁD9 Austur ♦ K5 ¥86 ♦ K976542 ♦ G4 II Suður ♦ Á762 ¥ Á102 ♦ 8 ♦ K7632 ♦ D1083 ¥9754 ♦ D3 ♦ 1085 Vestur Norður Austur Suður Gawrys Lasoki - - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf' Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 hjörtu Allir pass Kerfí Pólveijanna er sterkt lauf með náttúmlegu ívafí. Sum- ir Precision-spilarar myndu hugsa sig tvisvar um áður en þeir vektu á 2 laufum með kóng- inn smátt fimmta, en það reyn- ist besta byijunun í þessu spili. Gawrys spurði um skiptingu með 2 tíglum og síðar 2 grönd- um. Lasoki sýndi 4-lit í spaða og 3-lit í hjarta. Lasoki festi tromplitinn með 4 laufum og Lasoki sagði frá fyrirstöðu í hjarta (og staðfesti skiptinguna 4-3-1—5, því með 4-3-0—6 hefði hann sagt 4 tígla). Þá spurði Gawrys um lykil- spil (ása og trompkóng), fékk þijú og valdi þá lokasögnina. Taldi upp í 13 slagi með tveimur tígulstungum. Mörg pör enduðu í 6 laufum, sem em vonlaus, þrátt fyrir þægilega tromplegu. Það vantar einfaldlega tvo slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Stigahái rússneski stórmeistar- inn Míkhaíl Gúrevítsj flutti fyrir tveimur ámm til Belgíu og tefldi á fyrsta borði fyrir Belga á ÓL í Manila. Fyrmm kollegar hans I Rússlandi hafa sagt að það sé ekki nóg með að hann sé orðinn Belgi, heldur sé hann farinn að tefla eins og Belgi! Að sjálfsögðu er þetta meint basði Gúrevítsj og Belgum til háðungar, en hann er fyrsti stórmeistari þeirra síðan Álberic O’Kelly greifi lést árið 1980. Gúrevítsj tókst ekki að af- sanna þetta á stóra opna mótinu í Helsini í haust. Hann náði aðeins 41. sæti af 116 keppendum og fyrr í vikkunni sáum við hvemig alþjóðameistarinn Sjerbakov mát- aði hann glæsilega. Það var þó ekki versta útreiðin sem hann fékk. Hin sókndjarfa georgíska skákkona Ketevan Arakhamia (2.435) hafði hvítt og átti ieik í þessari stöðu gegn M. Gúrevítsj (2.625) í Helsinki: 25. Hxe4! - dxe4, 26. hxg6 - fxg6 (26. - Dc3, 27. Kbl! var ekkert betra), 27. f7 - De7 (Hún hótaði 28. Df6 mát), 28. Hd7! (Svartur gæti nú gefíst upp, en tekst að fresta því óumflýjanlega með nokkrum peðsleikjum) 28. - g5, 29. Df2 - e3, 30. Df3 - e2, 31. Bxe2 - g4, 32. Df4 - Dh4, 33. g3! - Dhl+, 34. Kb2 og Gúrevítsj gafst upp. I i í í í í í í í í í i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.