Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 55 ÚRSLIT KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD UBK-KR 70:72 íþróttahúsið Digranesskóla, Úrvalsdeildin í körfuknattleik, föstudaginn 30. október. Gangur leiksins: 2:8, 8:18, 10:24, 30:32, 30:34, 35:34, 39:42, 42:45, 55:55, 63:63, 66:63, 68:70. | Stig UBK: Pétur Guðmundsson 15, Lloyd Sergent 15, Eiríkur Guðmundsson 12, Hjörtur Arnarson 9, Björn Ægir Hjörleifs- . son 7, Björn Sigtrygsson 6, Starri Jónsson f 4, Egill Viðarsson 2. Stig KR: Guðni Guðnason 26, Hermann Hauksson 18, Harold Thomkins 16, Sigurð- k ur Jónsson 9, Lárus Ámason 3. ’ Áhorfendur:105. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Krist- inn Óskarsson dæmdu vel. UMFIM - Snæfell 81:79 íþróttahúsið í Njarvðík, íslandsmótið í körfuknattleik, Úrvalsdeild, föstudaginn 30. október 1992. Gangur leiksins: 3:0, 3:3, 12:5, 19:19, 32:21, 37:27, 41:38, 46:46, 54:55, 68:58, 68:71, 76:71, 77:78, 81:79. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 20, Rondey Robinson 17, Sturla Örlygsson 11, Jóhann- es Kristbjömsson 11, Gunnar Örlygsson 7, Ástþór Ingason 5, Jón Júlíus Ámason 4, Rúnar Ámason 4, Atli Ámason 2. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 23, ívar Ásgrímsson 16, Kristinn Einarsson 16, Tim Harvey 13, Bárður Eyþórsson 8, Hreinn Þorkelsson 3. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Brynjar ? Þorsteinsson. Áhorfendur: Um 200. 1. deild karla: t UMF. Ak. - Reynir..............100:96 ' ÍS - Tindastóll................43:58 Isiandsmótið i körfuknattleik, 1. deild kvenna, föstudaginn 30. október 1992. I Gangur leiksins: 4:7, 16:12, 19:21, 23:26, 23:30 42:29, 51:35, 43:58 Stig IS: Hafdís Helgadóttir 11, Vanda Sig- urgeirsdóttir 10, Kristín Sigurðardóttir 10, Marta Guðmundsdóttir 5, Unnur Hallgríms- dóttir 3, Elínborg Guðmudsdóttir 2, Dfanna Gunnarsdóttir 2. Stig Tindastóls: Kristfn Magnúsdóttir 16, Kristjana Jónasdóttir 15, Binna Valgarðs- dóttir 11, Inga Dóra Magnúsdóttir 7, Ásta Benediktsdóttir 5, Hólmfríður Sveinsdóttir 4.' I Framan af leiknum var jafnt á með lið- unum en fljótlega í síðari hálfleik sigu Sauð- krækingar framúr. Inga Dóra stjómaði Tindastólsliðinu af röggsemi og Kristjana lék vel f annars mjög jöfnu liði. f liði ÍS börðust þær Vanda Sigurgeirsdóttir og Hafdís Helgadóttir vel. Vigdfs UMFN-UMFG 57:65 Blak 1. deild karla: Þróttur Nes. - ÍS................0:3 ) (12:15, 1:15, 3:15) ■Leikur stóð yfír í 50 mínútur og sigurinn öruggur eins og tölumar gefa til kynna. KA - Stjaman.....................2:3 • (15:10, 3:15, 15:7, 6:15, 9:15) 1. deild kvenna: Þróttur Nes. - ÍS................1:3 (6:15, 7:15, 16:14, 7:15) Knattspyrna Úrslit í þýsku úrvalsdeildinni f gærkvöldi: Schalke — Uerdingen.............1:1 Leverkusen — Dynamo Dresden......0:0 Werder Bremen — Wattenscheid.....3:0 Staða efstu liða: Bayem Miinchenll 6 4 1 22:11 16 Frankfurt....11 5 6 0 21 : 11 16 Leverkusen...12 5 6 1 25 : 10 16 WerderBremenl2 6 4 2 20 : 14 16 Dortmund.....11 7 1 3 21 : 16 15 Karlsmhe.....11 6 2 3 24 : 19 14 VfB Stuttgartll 5 3 3 18 : 17 13 Schalke......12 4 4 4 16 : 18 12 Frakkland Úrslit leikja f frönsku 1. deildinni sem fram } fóm í gærkvöldi: P.S.G. — Nimes......................2:3 Valenciennes — Auxerre..............3:3 Caen — Mónakó.......................1:0 I Sochaux — Marseille.................2:2 Montpellier — Bordeaux..............2:0 Metz —Toulon........................0:0 . Toulouse — Le Havre.................1:0 ' Strasbourg — Lens...................4:1 Lille — Lyon........................1:1 Staða efstu liða: Nantes ....13 9 2 2 29 : : 11 20 P.S.G ....13 7 5 1 25 : : 09 19 Auxerre ....13 7 3 3 22 : : 12 17 Marseille ....13 6 5 2 19 ; : 13 17 Mónakó ....13 7 2 4 18 : : 12 16 StEtienne... ....13 6 3 4 14 : : 11 15 Motgunblaðið/Þorkell Pétur Guðmundsson fyrirliði Breiðabliks skorar tvö af stigum sínum gegn KR. Harold Thomkins úr KR kemur engum vörnum við. Blikar enn án sigurs „Ég er ánægður með varnarleikinn en sóknin hefði mátt vera betri. Fyrri hálfleikurinn var sérstaklega góður og ef við hefðum ekki misst niður hittnina á tímabili þá hefðum við getað gert út um leikinn mun fyrr,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari KR eftir sigur á Breiðablik 72:70 í leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en á lokamínútunni. Fátt benti til þess að nýliðamir yrðu KR einhver hindrun í upphafi. Reykjavíkurliðið keyrði upp hraðann og á fyrstu tíu mínútum Frosti , , . Eiðsson ma seKla ae aðeins skrífar eitt lið hafi verið á vellinum. KR-ingar léku hraðan sóknarleik og press- uðu af og til í vörninni og útkoman var 24 stiga forskot eftir níu mín- útna leik, 10:24. En nýliðamir vom ekki búnir að segja sitt síðasta orð, hittnin skánaði og liðið átti eftir þennan kafla meginhlutann af öllum fráköstum. KR-ingar virk- uðu á meðan óömggir í sóknar- leiknum og gott forskot hvarf eins og dögg fýrir sólu. í síðari hálfleiknum skiptust lið- in um að leiða leikinn en það vora KR-ingar sem héldu haus á loka- mínútum, - Sigurður Jónsson náði forystunni 68:70 fyrir KR þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka með þriggja stiga körfu. Hann setti þar með pressu á heimamenn en KR-ingar léku af skynsemi þann tíma sem eftir lifði. Pétur var besti leikmaður UBK, hann tók fjölda fráköstum og var illviðráðanlegur í sókninni í síðari hálfleik. Eiríkur Guðmundsson kom inná undir lok fyrri hálfleiks- ins og hressti upp á sóknarleikinn. Guðni Guðnason, Hermann Hauksson og Harold Thomkins voru atkvæðamestir í KR-liðinu. Liðið var mjög öflugt til að byija með en leikmenn slökuðu á í síð- ari hálfleiknum. „Þetta er þriðji leikurinn af fimm þar sem við eig- um jafngóða möguleika á sigri en þurfum svo að sætta okkur við tap,“ sagði Sigurður Hjörleifsson þjálfari Blika. „Það er greinilegt að það ætlar að verða erfið fæðing að fyrsta sigurleiknum." HANDKNATTLEIKUR / KVENNALANDSLIÐIÐ Sex marka tap gegn Lithaén Islenska kvennalandsliðið í hand- knattleik tapaði fyrsta leik sín- um gegn Lithén, 19:25, á fjögurra þjóða móti sem Hanna K. hófst í Buchs í Sviss Fríðriksen j gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 9:13 fyrir Litháen. íslenska liðið hélt í við það lithá- iska fyrstu 20 mínútur leiksins og hafði þá eins marks forystu 8:7. Síðan kom slæmur kafli þar sem ísland gerði aðeins eitt mark gegn skrífar frá Sviss sex mörkum andstæðinganna. Það tók íslenska liðið tíu mínútur að skora fyrsta markið í síðari hálfleik og þá var staðan orðin 10:17. Eft- ir það náði íslensku stúlkurnar góðum kafla en munurinn var of mikill og sex marka tap var stað- reynd. íslenska liðið gerði of mörg mis- tök í sókninni, átti ótímabær skot sem því var refsað með mörkum frá Litháen. Hella Geirsdóttir varði ágætlega í fyrri hálfleik þar á meðal tvö vítaköst en fann sig ekki í síðari hálfleik. Laufey Sigvalda- dóttir var besti leikmaður íslenska liðsins. Guðný Gunnsteinsdóttir stóð sig einnig vel. Mörk íslands: Laufey Sigvaldadóttir 8/1, Andrea Atladóttir 3, Guðný Gunn- stcinsdóttir 3, Halla María Heladóttir 2, Ósk Víðisdóttir, Heiða Erlingsdóttir og Una Steinsdóttir eitt mark hver. íslenska liðið leikur við tékk- nesku stúlkumar í dag en þær unnu Sviss í gær 22:14. Laufey Sigvaldadóttir Naumur sigur UMFN „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum, en stigin voru kærkomin eigi að síður. Það var samt ýmislegt jákvætt við leik okkar þó enn megi margt bæta. Það hafa átt sér stað nokkrar breytingar á liðinu hjá okkur, nýir menn eru að koma inn og það tekur tíma að ná því besta út úr öllum," sagði Teitur Örlygsson leikmaður Njarðvíkinga sem sigruðu Snæfell naumlega íLjónagryfj- unni í Njarðvík í gærkvöldi. Munurinn á liðunum í lokin var aðeins tvö stig, 81:79 og náðu heimamenn að knýja fram BBBBi sigur á síðustu sek- Bjóm úndunum. Leikur Blöndal liðanna var ekki vel skrífar frá leikinn mikið um Kefiavík mistök og þá sér- staklega hjá Njarðvíkingum sem virðast í nokkmm öldudal um þess- ar mundir. Þeir réðu þó ferðinni lengstum, en ientu í vandræðum í upphafi síðari hálfleiks þegar Rond- ey var tekinn útaf eftir að hafa fengið sína fjórðu villu. Það tókst Snæfellingum að nýta sér með því að setja 11 stig í röð og breyta stöðunni úr 68:58 í 68:71. Þá kom Rondey inná aftur og við það náðu heimamenn sér aftur á strik en litlu mátti þó muna í lokin því að með smá heppni hefðu Snæfellingar allt eins getað sigrað í leiknum. Hjá Njarðvíkingum bar mest á þeim Teiti, Rondey, Jóhannesi og Sturlu, en hjá Snæfellinum vom þeir Rúnar, Ivar, Kristinn og Tim bestir. ■ GEIR Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri knattspymudeildar KR, hefur verið ráðinn skrifstofu- stjóri hjá Knattspyrnusambandi íslands frá og með næstu áramót- um. Geir hefur verið varaformaður knattspyrnudeildar KR undanfarin ár en verður nú að segja_ af sér vegna nýja starfsins hjá KSÍ. Hann mun sjá um mál móta- og dómara- nefndar KSÍ og hafa yfírumsjón með tölvumálum sambandsins. „Þetta leggst vel í mig enda er ég öllum hnútum vel kunnur í knatt- spymuhreyfingunni," sagði Geir. í MAGNÚS Guðmundsson, sem hefur verið starfsmaður mótanefnd- ar KSÍ sl. ár, hefur sagt upp störf- um hjá Knattspyrnusambandinu. ■ ASGEIR Elíasson, landsliðs- þjálfari í knattspyrnu og aðstoðar- maður hans, Gústaf Björnsson, eru nú staddir í Helsinki í Finnlandi þar sem þeir sitja þjálfararáðstefnu Norðurlanda sem fram fer um helg- ina. ^ ■ ÓSKAR Þorvaldsson ur KR og Þórður Guðjónsson úr ÍA hafa dvalið við æfingar hjá Stuttgart í vikutíma. Þeir æfðu með aðalliði félagsins og stóðu sig vel að sögn Asgeirs Sigurvinssonar. „Þeir sýndu góða takta og það er ljóst að þama eru mjög efnilegir strákar á ferð,“ sagði Ásgeir. ■ ÁSGEIR Sigurvinsson sagði að mikil stemmning væri fyrir leik Stuttgart og Bayem Miinchen sem fram fer á Neckar-leikvangin- um í dag. „Það var uppselt á leikinn fyrir hálfum mánuði, en völlurinn tekur 53 þúsund áhorfendur,“ sagði Ásgeir. Þórður og Óskar verða meðal áhorfenda og koma síðan heimá mánudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.