Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 37
98 37 seer aneoTHO .rs a’To/qaAOiiAj cnqAJHK’iOHOK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Reynir Aðalsteinsson sigraði annað árið í röð í gæðingakeppninni á skeiðmeistaramótinu, nú á Hetti frá Nýja-Bæ. Auk þess var hann hársbreidd frá sigri í skeiðmeistarakeppninni. á Skálpa frá Guðlaugsstöðum, 8,29. 9. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Hetti, 8,25. 10. Trausti Þór Guð- mundsson, íslandi, á Erni frá Akur- eyri, 8,21. Gæðingaskeið 1. Trausti Þór Guðmundsson, íslandi, á Erni frá Akureyri, 9,13. 2. Jón Steinbjörnsson, Íslandi, á Snúdda frá Raufarfelli, 9,10. 3.-4. Jón Steinbjömsson, íslandi, á Stein- grími frá Glæsibæ, 8,83. 3.-4. Svein Sortehaug, Noregi, á Sæþóri frá Bakkakoti, 8,83. 5. Hinrik Braga- son, íslandi, á Fylkingu frá Gegnis- hólum, 8,73. 6. Peter Schröder, Austurríki, á Astu frá Birkenhain, 8,65. 7. Birgir Gunnarsson, íslandi, á Magna frá Vík, 7,67. 8. Thomas Haag, Sviss, á Klaka frá Schloss Neobronn, 7,58. 9. Hinrik Braga- son, íslandi, á Morgundögg frá Dæli, 7,02. 10. Stefanie Klemm, Þýskalandi, á Ljósvaka frá Þórey- jarnúpi, 6,88. 150 metra skeið 1. Steingerður frá Skollagróf/Angan- týr Þórðarson, íslandi, 15,2 sek./8,90. 2. Áll frá Hellu/Snorri Dal Sveinssonj íslandi, 15,2 sek./8,90. 3. Isak frá Tungu- felli/Vera Reber, Þýskalandi, 15,7 sek./8,65. 250 metra skeið 1. Trausti frá Hall/Claas Dutilh, Hol- landi, 22,8 sek./9,60. 2. Aron frá Nahetal/Clemens Gessner, Þyska- landi, 22,9 sek./9,55. 3. Frosti frá Fáskrúðarbakk^/Vera Reber, Þýskalandi, 23,0 sek./9,50. 4. Klaki frá Schloss Neubronn/Thomas Haag, Sviss, 23,1 sek./9,45. 5. Formanns-Rauður/Reynir Aðal- steinsson, íslandi, 23,3 sek./9,35. Samanlögð stigakeppni 1. Jón Steinbjörnsson, Islandi á Snúdda frá Raufarfelli, 8,91. 2. Trausti Þór Guðmundsson, íslandi, á Emi frá Akureyri, 8,78. 3. Hinrik Bragason, íslandi, á Fylkingu frá Gegnishól- um, 8,76. 4. Claas Dutilh, Hol- landi, á Trausta frá Halj, 8,63. 5. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Formanns-Rauð, 8,58. Skeiðmeist- ari í 150 metra skeiði 1. Höskuld- ur Aðalsteinsson, íslandi, á Lúkasi með 8 stig. 2. Trausti Þór Guð- mundsson, Islandi, á Erni frá Akur- eyri með 8 stig. 3. Angantýr Þórðar- son, íslandi, á Steingerði frá Skolla- gróf með 5 stig. 4. Snorri Dal Sveinsson, íslandi, á Áli frá Hellu með 0 stig. Skeiðmeistari í 250 metra skeiði 1. Peter Schröder, Austurríki, á Astu frá Birkenhain með 14 stig. 2. Reynir Aðalsteins- son, íslandi, á Formanns-Rauð með 14 stig. 3. Claas Dutilh, Hollandi á Trausta frá Hall rneð 7 stig. 4. Jón Steinbjörnsson, íslandi, á Snúdda frá Raufarfelli með 1 stig. maður: Eiríkur Skála. VEGURINN, kristilegt samfélag, Smiðjuvegi 5, Kópavogi: KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari daga heilögu (Mormónar) Skóla- vörðustig 46: GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkju- hvoli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Páls- sonar. Sunnudagaskóli i Kirkjuhvoli kl. 13. Messa í Garðakirkju kl. 14. Altarisganga. Látinna minnst. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti: Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Allraheilagramessa kl. 14. Altaris- ganga. Látinna minnst. Organisti: Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður látinna. Kaffi- veitingar í safnaðarheimilinu að lok- inni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Skírn. Allraheilagra- messa. Látinna minnst. KAÞÓLSKA kapellan, Kefiavík: Messa kl. 16. HVALSNESKIRKJA: Allra heilagra- messa kl. 11. Altarisganga, börn borin til skírnar. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14 í tengslum við M-hátíð á Suðurnesj- um. Altarisganga, barn borið til skírn- ar. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Æskulýðsfundur kl. 19.30. Tómas Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Æskulýðs- fundur kl. 20. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni á Borg kl. 11. Almenn guðsþjónusta í sömu kirkju kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Kallað er til guðsþjónustu í Stóru-Núpskirkju á morgun sunnudag kl. 14 á allra heil- agra messu. Beðið sérstaklega fyrir þeim sem á undan eru gengnir á árinu úr prestakallinu og þeirra minnst. Nöfnum annarra sem fram skulu borin til fyrirbænar þarf að koma til sóknarprests. Hægt verður að kveikja á kerti til að gera bæn sína að verki. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Allra heil- agra messa. Minnst látinna. Altaris- ganga. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma í dag laugardag kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu í dag kl. 13. Stjórn- andi Axel Gústafsson. Hátíðarguðs- þjónusta kirkjudagsins kl. 14. Björn Jónsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Skólabíllinn fer venjulega leið. Jón Þorsteinsson. __________Brids_____________ Umsjón ArnórG. Ragnarsson Sunnudagsspilamennska Skagfirðinga Góð þátttaka var í sunnudagsspila- mennsku Skagfirðinga síðasta sunnu- dag. Milli 30-40 spilarar mættu til leiks. Úrslit urðu (efstu pör): GuðlaugurSveinsson-RúnarLárusson 243 EyþórHauksson-BjörnSvavarsson 235 Guðmundur Karlsson - Þorsteinn Karlsson 235 GuðrúnJörgensen-SigrúnPétursdóttir 233 HaraldurÁmason-TraustiFinnbogason 229 Jóhanna Guðmundsd. - Sveinn Á. Sæmundss. 218 Vakin er sérstök athygli á því að næsta sunnudag, 1. nóvember, verður spilað í húsi Bridssambandsins, Sig- túni 9. Spilamennska hefst kl. 13 og er opin öllu bridsáhugafólki. Mjög margir spilarar mæta stakir í sunnudagsspilamennsku, þannig að tækifæri til að spila við „nýjan“ félaga er ágætt á þeim tíma. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 26. október, lauk þriggja kvölda hausttvímenningi, þar sem spilað var í þremur riðlum, einum fyrir byijendur. Lokastaðan í A og B-riðli BjömAmarson-StefánKalmannsson 377 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 360 Kristófer Magnúss. - Guðbrandur Sigurbergss.357 Hulda Hjálmarsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 352 AlbertÞorsteinsson-GuðlaugurKarlsson 352 Lokastaðan í C-riðli Sófus Bertelsen - Sigríður Guðmundsdóttir 232 Atli Hjartarson—Biyndís Eysteinsdóttir 225 BjömHöskuldsson-SigrúnAmórsdóttir 205 Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi: A-riðill BjömAmarson-StefánKalmannsson 143 Hulda Hjálmarsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 124 Kristófer Mapúss. - Guðbrandur Siprbergss. 115 B-riðill AibertÞorsteinsson-GuðlauprKarlsson 149 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 143 HaukurÁmason-ÓlöfÓlafsdóttir 113 C-riðill Haraldur Magnúss. - Sigríður Guðmundsd. 73 ÞorvarðurÓlafsson-AmarÆgisson 70 AtliHjartarson-BryndisEysteinsdóttb- - 69 Nk. mánudag hefst A. Hansen mótið, sefn er barómeter þar sem verð- launin eru gefín af veitingahúsinu A. Hansen. Spilað er að venju í íþrótta- húsinu v/Strandgötu og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsfélag kvenna Nú er 21. umferð af 27 lokið í baro- meter tvímenningnum og er staða efstu para þannig: Halla Bergþórsdóttir - Kristjana Steingrímsd. 182 HertaÞorsteinsd.-ElínJóhannsdóttir 164 María Haraldsdóttir—Lilja Halldórsdóttir 130 Bryndís Þorsteinsd. - Rapheiður Tómasdóttir 130 Gunnlaug Einarsdóttir—Anna ívarsdóttir 101 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 98 Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Þriðjudaginn 27. október var spilað- ur tvímenningur og mættu 20 pör til leiks, spilað var í tveimur 10 para riðl- um. Úrslit í A-riðli urðu: Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 157 Heiður Gestsd. - Stefán Bjömsson 123 Jón Friðriksson - Ingibjörg Sigvaldad. 123 B-riðill: Halla Ólafsd. - Bergsveinn Breiðprð 128 Bragi Salómonsson - Þórður Pálsson 118 Siguijón - Sigurlína 117 Meðalskor í báðum riðlum var 108. Næst verður spilað föstudaginn 30. október kl. 13 og þriðjudaginn 3. nóv- ember kl. 19. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Síðastliðinn miðvikudag hófst fímm kvöida hraðsveitakeppni. Níu sveitir mættu til leiks og eru þessar efstar eftir fyrsta kvöldið: Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar 620 Sveit Ólafs Ingvarssonar 618 Sveit Tryggva Gíslasonar 603 Sveit Þórarins Ámasonar 602 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst fimm kvölda barometer. Spilaðar vom 4 umferðir, 7 spil milli para. Staða efstu para er þessi: FriðrikJónsson-RúnarHauksson 44 Ingvarlngvaisson-GuðjónSipijónsson 36 GísliTryggvason-LeifurKristjánsson 33 ÁmiAlexandersson-StefánÁ. Amgrímsson 27 GuðbjömÞórðarson-GuðmundurGrétarsson 22 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Æskilegt væri að bæta við einu pari til að losna við yfirsetu. Áhuga- samir spilarar vinsamlegast hafið samband við Hermann í síma 41507. Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfjarðar Sl. þriðjudag var spiluð fjórða um- ferð meistaramóts BRE í tvímenningi. Röð efstu para eftir fjögur kvöld er eftirfarandi: ísakJ.Ólafsson-FriðjónVigfússon 940 BöðvarÞórisson-ÞórarinnSiprðsson 939 SigurðurFreysson-ÁsgeirMetúsalemsson 907 JóhannÞórarinsson-AtliV.Jóhannesson 892 AðalsteinnJónsson-GísliStefánsson 890 KristmannJónsson-MagnúsBjamason 878 Röð efstu para síðasta spilakvöld varð eftirfarandi: BöðvarÞórisson-ÞórarinnSiprðsson 49 AuðberprJónsson-HafsteinnLarsen 19 Jóhann Þórarinsson - Atli V. Jóhannesson 18 ~ - Alls spila 16 pör. Bridsdeild Rangæinga Þá er lokið keppni um „Sigurleifs- bikarinn" sem er tvímenningskeppni. Lokastaða efstu para: RafnKristjánsson-ÞorsteinnKristjánsson 934 DaníelHalldórsson-ViktorBjömsson 922 Ámi Jónasson - Sigurleifur Guðjónsson 869 Hæstu skor fengu: Ámi - Sigurleifur 190 Rafn-Þorsteinn 185 Baldur Guðmundss. - Trausti Pétursson 184 Nk. miðvikudagskvöld hefst svo hraðasveitakeppni. Fleiri nýir spilarar geta slegist í hópinn. Hafið samband við Loft vs. 36120 hs. 45186. Spilað er í Ármúla 40, 2. hæð, byijað kl. 19.30. Bridsfélag Húsavíkur Lokastaða í hausttvímenningi: MagnúsAndrésson-GuðlaugurBessason 784 ÓliKristinsson-GuðmundurHákonarson 750 JónSigurðsson-JónJóhannesson 737 Meðalskor var 648. Staða eftir 1. umferð í flögurra kvölda, 9 sveita hraðsveitakeppni: SveitTryggvaBessasonar 513 Sveit Sveins Aðalgeirssonar 500 SveitÓlaKristinssonar 463 Meðalskor er 432. SYNING STOKTEPPI -20% O STGR. Persía OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-17 SUNNUDAG KL. 13-17 IRAN, PERSIA: BIDJAR BAGTIYER SENNEH BELOUCH HAMADAN YALAME SIRJAN ARDABILSILK NAIN NAJAFABAD CHOM AFSHAR SHAHRBABAK QASHQAI TYRKLAND: AFGANISTAN BELOUCH NASHAT BARMAZID BALOUTSCH JAINEMAS BIBIAGCHA PAKISTAN: BOKHARA JALDAR INDLAND: KAIMURI RAJBIK KASMIR SILK SIRVAN DOSEMEALTI YAHUALE YAGCEBDIR KARS Persía KÍNA: SILKI 100% ANTIQUE FINISH SUPER WASHED TIENTSIN ENNFREMUR FRÁ NEPAL, SAMV. SJÁLFST. RÍKJA (SOVÉT), INDLAND DURRIES, KELIM FRÁ IRAN, PAKISTAN OG TYRKLANDI. BELGÍA VÉLOFIN VILTON OG AXMINSTER 100% ULL FRÁ 220.000 - 907.000 HNÚTA. ALLAR STÆRÐIR FAXAFENI I I SÍMI686999 SÉRVERSLUN MEÐ STÖKTEPPI OG MOTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.