Morgunblaðið - 31.10.1992, Page 37
98
37
seer aneoTHO .rs a’To/qaAOiiAj cnqAJHK’iOHOK
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Reynir Aðalsteinsson sigraði annað árið í röð í gæðingakeppninni á
skeiðmeistaramótinu, nú á Hetti frá Nýja-Bæ. Auk þess var hann
hársbreidd frá sigri í skeiðmeistarakeppninni.
á Skálpa frá Guðlaugsstöðum, 8,29.
9. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á
Hetti, 8,25. 10. Trausti Þór Guð-
mundsson, íslandi, á Erni frá Akur-
eyri, 8,21. Gæðingaskeið 1.
Trausti Þór Guðmundsson, íslandi,
á Erni frá Akureyri, 9,13. 2. Jón
Steinbjörnsson, Íslandi, á Snúdda
frá Raufarfelli, 9,10. 3.-4. Jón
Steinbjömsson, íslandi, á Stein-
grími frá Glæsibæ, 8,83. 3.-4. Svein
Sortehaug, Noregi, á Sæþóri frá
Bakkakoti, 8,83. 5. Hinrik Braga-
son, íslandi, á Fylkingu frá Gegnis-
hólum, 8,73. 6. Peter Schröder,
Austurríki, á Astu frá Birkenhain,
8,65. 7. Birgir Gunnarsson, íslandi,
á Magna frá Vík, 7,67. 8. Thomas
Haag, Sviss, á Klaka frá Schloss
Neobronn, 7,58. 9. Hinrik Braga-
son, íslandi, á Morgundögg frá
Dæli, 7,02. 10. Stefanie Klemm,
Þýskalandi, á Ljósvaka frá Þórey-
jarnúpi, 6,88. 150 metra skeið 1.
Steingerður frá Skollagróf/Angan-
týr Þórðarson, íslandi, 15,2
sek./8,90. 2. Áll frá Hellu/Snorri
Dal Sveinssonj íslandi, 15,2
sek./8,90. 3. Isak frá Tungu-
felli/Vera Reber, Þýskalandi, 15,7
sek./8,65. 250 metra skeið 1.
Trausti frá Hall/Claas Dutilh, Hol-
landi, 22,8 sek./9,60. 2. Aron frá
Nahetal/Clemens Gessner, Þyska-
landi, 22,9 sek./9,55. 3. Frosti frá
Fáskrúðarbakk^/Vera Reber,
Þýskalandi, 23,0 sek./9,50. 4. Klaki
frá Schloss Neubronn/Thomas
Haag, Sviss, 23,1 sek./9,45. 5.
Formanns-Rauður/Reynir Aðal-
steinsson, íslandi, 23,3 sek./9,35.
Samanlögð stigakeppni 1. Jón
Steinbjörnsson, Islandi á Snúdda
frá Raufarfelli, 8,91. 2. Trausti Þór
Guðmundsson, íslandi, á Emi frá
Akureyri, 8,78. 3. Hinrik Bragason,
íslandi, á Fylkingu frá Gegnishól-
um, 8,76. 4. Claas Dutilh, Hol-
landi, á Trausta frá Halj, 8,63. 5.
Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á
Formanns-Rauð, 8,58. Skeiðmeist-
ari í 150 metra skeiði 1. Höskuld-
ur Aðalsteinsson, íslandi, á Lúkasi
með 8 stig. 2. Trausti Þór Guð-
mundsson, Islandi, á Erni frá Akur-
eyri með 8 stig. 3. Angantýr Þórðar-
son, íslandi, á Steingerði frá Skolla-
gróf með 5 stig. 4. Snorri Dal
Sveinsson, íslandi, á Áli frá Hellu
með 0 stig. Skeiðmeistari í 250
metra skeiði 1. Peter Schröder,
Austurríki, á Astu frá Birkenhain
með 14 stig. 2. Reynir Aðalsteins-
son, íslandi, á Formanns-Rauð með
14 stig. 3. Claas Dutilh, Hollandi á
Trausta frá Hall rneð 7 stig. 4. Jón
Steinbjörnsson, íslandi, á Snúdda
frá Raufarfelli með 1 stig.
maður: Eiríkur Skála.
VEGURINN, kristilegt samfélag,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi:
KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari
daga heilögu (Mormónar) Skóla-
vörðustig 46:
GARÐASÓKN: Biblíukynning í Kirkju-
hvoli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Páls-
sonar. Sunnudagaskóli i Kirkjuhvoli
kl. 13. Messa í Garðakirkju kl. 14.
Altarisganga. Látinna minnst. Bragi
Friðriksson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnamessa kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víði-
staðasóknar syngur. Organisti: Úlrik
Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Allraheilagramessa kl. 14. Altaris-
ganga. Látinna minnst. Organisti:
Helgi Bragason. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Minnst verður látinna. Kaffi-
veitingar í safnaðarheimilinu að lok-
inni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í
dag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sóknar-
prestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Skírn. Allraheilagra-
messa. Látinna minnst.
KAÞÓLSKA kapellan, Kefiavík:
Messa kl. 16.
HVALSNESKIRKJA: Allra heilagra-
messa kl. 11. Altarisganga, börn
borin til skírnar. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14 í
tengslum við M-hátíð á Suðurnesj-
um. Altarisganga, barn borið til skírn-
ar. Hjörtur Magni Jóhannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fundur
með foreldrum fermingarbarna eftir
messu. Æskulýðsfundur kl. 19.30.
Tómas Guðmundsson.
SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Æskulýðs-
fundur kl. 20. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs-
þjónusta í kirkjunni á Borg kl. 11.
Almenn guðsþjónusta í sömu kirkju
kl. 14. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Kallað er til
guðsþjónustu í Stóru-Núpskirkju á
morgun sunnudag kl. 14 á allra heil-
agra messu. Beðið sérstaklega fyrir
þeim sem á undan eru gengnir á
árinu úr prestakallinu og þeirra
minnst. Nöfnum annarra sem fram
skulu borin til fyrirbænar þarf að
koma til sóknarprests. Hægt verður
að kveikja á kerti til að gera bæn
sína að verki. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Allra heil-
agra messa. Minnst látinna. Altaris-
ganga. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma í
dag laugardag kl. 11. Stjórnandi
Haukur Jónasson. Kirkjuskólinn í
safnaðarheimilinu í dag kl. 13. Stjórn-
andi Axel Gústafsson. Hátíðarguðs-
þjónusta kirkjudagsins kl. 14. Björn
Jónsson.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í
Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Skólabíllinn
fer venjulega leið. Jón Þorsteinsson.
__________Brids_____________
Umsjón ArnórG. Ragnarsson
Sunnudagsspilamennska
Skagfirðinga
Góð þátttaka var í sunnudagsspila-
mennsku Skagfirðinga síðasta sunnu-
dag. Milli 30-40 spilarar mættu til
leiks. Úrslit urðu (efstu pör):
GuðlaugurSveinsson-RúnarLárusson 243
EyþórHauksson-BjörnSvavarsson 235
Guðmundur Karlsson - Þorsteinn Karlsson 235
GuðrúnJörgensen-SigrúnPétursdóttir 233
HaraldurÁmason-TraustiFinnbogason 229
Jóhanna Guðmundsd. - Sveinn Á. Sæmundss. 218
Vakin er sérstök athygli á því að
næsta sunnudag, 1. nóvember, verður
spilað í húsi Bridssambandsins, Sig-
túni 9. Spilamennska hefst kl. 13 og
er opin öllu bridsáhugafólki.
Mjög margir spilarar mæta stakir
í sunnudagsspilamennsku, þannig að
tækifæri til að spila við „nýjan“ félaga
er ágætt á þeim tíma.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Sl. mánudag, 26. október, lauk
þriggja kvölda hausttvímenningi, þar
sem spilað var í þremur riðlum, einum
fyrir byijendur.
Lokastaðan í A og B-riðli
BjömAmarson-StefánKalmannsson 377
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 360
Kristófer Magnúss. - Guðbrandur Sigurbergss.357
Hulda Hjálmarsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 352
AlbertÞorsteinsson-GuðlaugurKarlsson 352
Lokastaðan í C-riðli
Sófus Bertelsen - Sigríður Guðmundsdóttir 232
Atli Hjartarson—Biyndís Eysteinsdóttir 225
BjömHöskuldsson-SigrúnAmórsdóttir 205
Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:
A-riðill
BjömAmarson-StefánKalmannsson 143
Hulda Hjálmarsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 124
Kristófer Mapúss. - Guðbrandur Siprbergss. 115
B-riðill
AibertÞorsteinsson-GuðlauprKarlsson 149
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 143
HaukurÁmason-ÓlöfÓlafsdóttir 113
C-riðill
Haraldur Magnúss. - Sigríður Guðmundsd. 73
ÞorvarðurÓlafsson-AmarÆgisson 70
AtliHjartarson-BryndisEysteinsdóttb- - 69
Nk. mánudag hefst A. Hansen
mótið, sefn er barómeter þar sem verð-
launin eru gefín af veitingahúsinu A.
Hansen. Spilað er að venju í íþrótta-
húsinu v/Strandgötu og hefst spila-
mennskan kl. 19.30.
Bridsfélag kvenna
Nú er 21. umferð af 27 lokið í baro-
meter tvímenningnum og er staða
efstu para þannig:
Halla Bergþórsdóttir - Kristjana Steingrímsd. 182
HertaÞorsteinsd.-ElínJóhannsdóttir 164
María Haraldsdóttir—Lilja Halldórsdóttir 130
Bryndís Þorsteinsd. - Rapheiður Tómasdóttir 130
Gunnlaug Einarsdóttir—Anna ívarsdóttir 101
Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 98
Bridsklúbbur Félags eldri
borgara, Kópavogi
Þriðjudaginn 27. október var spilað-
ur tvímenningur og mættu 20 pör til
leiks, spilað var í tveimur 10 para riðl-
um.
Úrslit í A-riðli urðu:
Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 157
Heiður Gestsd. - Stefán Bjömsson 123
Jón Friðriksson - Ingibjörg Sigvaldad. 123
B-riðill:
Halla Ólafsd. - Bergsveinn Breiðprð 128
Bragi Salómonsson - Þórður Pálsson 118
Siguijón - Sigurlína 117
Meðalskor í báðum riðlum var 108.
Næst verður spilað föstudaginn 30.
október kl. 13 og þriðjudaginn 3. nóv-
ember kl. 19.
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
Síðastliðinn miðvikudag hófst fímm
kvöida hraðsveitakeppni. Níu sveitir
mættu til leiks og eru þessar efstar
eftir fyrsta kvöldið:
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar 620
Sveit Ólafs Ingvarssonar 618
Sveit Tryggva Gíslasonar 603
Sveit Þórarins Ámasonar 602
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag hófst fimm kvölda
barometer. Spilaðar vom 4 umferðir,
7 spil milli para. Staða efstu para er
þessi:
FriðrikJónsson-RúnarHauksson 44
Ingvarlngvaisson-GuðjónSipijónsson 36
GísliTryggvason-LeifurKristjánsson 33
ÁmiAlexandersson-StefánÁ. Amgrímsson 27
GuðbjömÞórðarson-GuðmundurGrétarsson 22
Næsta þriðjudag heldur keppnin
áfram. Æskilegt væri að bæta við einu
pari til að losna við yfirsetu. Áhuga-
samir spilarar vinsamlegast hafið
samband við Hermann í síma 41507.
Bridsfélag Eskifjarðar
og Reyðarfjarðar
Sl. þriðjudag var spiluð fjórða um-
ferð meistaramóts BRE í tvímenningi.
Röð efstu para eftir fjögur kvöld
er eftirfarandi:
ísakJ.Ólafsson-FriðjónVigfússon 940
BöðvarÞórisson-ÞórarinnSiprðsson 939
SigurðurFreysson-ÁsgeirMetúsalemsson 907
JóhannÞórarinsson-AtliV.Jóhannesson 892
AðalsteinnJónsson-GísliStefánsson 890
KristmannJónsson-MagnúsBjamason 878
Röð efstu para síðasta spilakvöld varð
eftirfarandi:
BöðvarÞórisson-ÞórarinnSiprðsson 49
AuðberprJónsson-HafsteinnLarsen 19
Jóhann Þórarinsson - Atli V. Jóhannesson 18 ~ -
Alls spila 16 pör.
Bridsdeild Rangæinga
Þá er lokið keppni um „Sigurleifs-
bikarinn" sem er tvímenningskeppni.
Lokastaða efstu para:
RafnKristjánsson-ÞorsteinnKristjánsson 934
DaníelHalldórsson-ViktorBjömsson 922
Ámi Jónasson - Sigurleifur Guðjónsson 869
Hæstu skor fengu:
Ámi - Sigurleifur 190
Rafn-Þorsteinn 185
Baldur Guðmundss. - Trausti Pétursson 184
Nk. miðvikudagskvöld hefst svo
hraðasveitakeppni. Fleiri nýir spilarar
geta slegist í hópinn. Hafið samband
við Loft vs. 36120 hs. 45186. Spilað
er í Ármúla 40, 2. hæð, byijað kl.
19.30.
Bridsfélag Húsavíkur
Lokastaða í hausttvímenningi:
MagnúsAndrésson-GuðlaugurBessason 784
ÓliKristinsson-GuðmundurHákonarson 750
JónSigurðsson-JónJóhannesson 737
Meðalskor var 648.
Staða eftir 1. umferð í flögurra
kvölda, 9 sveita hraðsveitakeppni:
SveitTryggvaBessasonar 513
Sveit Sveins Aðalgeirssonar 500
SveitÓlaKristinssonar 463
Meðalskor er 432.
SYNING
STOKTEPPI
-20%
O STGR.
Persía
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-17 SUNNUDAG KL. 13-17
IRAN, PERSIA:
BIDJAR
BAGTIYER
SENNEH
BELOUCH
HAMADAN
YALAME
SIRJAN
ARDABILSILK
NAIN
NAJAFABAD
CHOM
AFSHAR
SHAHRBABAK
QASHQAI
TYRKLAND:
AFGANISTAN
BELOUCH
NASHAT
BARMAZID
BALOUTSCH
JAINEMAS
BIBIAGCHA
PAKISTAN:
BOKHARA
JALDAR
INDLAND:
KAIMURI
RAJBIK
KASMIR SILK
SIRVAN
DOSEMEALTI
YAHUALE
YAGCEBDIR
KARS
Persía
KÍNA:
SILKI 100%
ANTIQUE FINISH
SUPER WASHED
TIENTSIN
ENNFREMUR FRÁ NEPAL,
SAMV. SJÁLFST. RÍKJA (SOVÉT),
INDLAND DURRIES,
KELIM FRÁ IRAN,
PAKISTAN OG TYRKLANDI.
BELGÍA
VÉLOFIN VILTON
OG AXMINSTER
100% ULL
FRÁ 220.000 - 907.000 HNÚTA.
ALLAR STÆRÐIR
FAXAFENI I I
SÍMI686999
SÉRVERSLUN MEÐ STÖKTEPPI OG MOTTUR