Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 Laus staða Hagþjónusta landbúnaðarins auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar frá 1. janú- ar 1993. Staðan verður veitt til 5 ára. Hagþjónustan starfar samkvæmt lögum nr. 63/1989 og hefur aðsetur á Hyanneyri í Borgarfirði. Háskólamenntun í búnaðarhagfræði, hag- fræði eða viðskiptafræði nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, er greini námsferil og fyrri störf, sendist til stjórnarformanns, Ríkharðs Brynj- ólfssonar, Hvanneyri, 311 Borgarnesi, fyrir 20. nóvember 1992, en hann veitir einnig frekari upplýsingar í síma 93-70000. Stjórn Hagþjónustu landbúnaðarins. \AUGL YSINGAR 0\ KVENNA ATHVARI Sjálfstætt, spennandi og krefjandi starf Samtök um kvennaathvarf óska eftir að ráða vaktkonu í fullt starf. Lágmarksaldur er 30 ár. Um er að ræða vaktavinnu, en starfið felst aðallega í eftirfaranadi: - Móttöku kvenna sem koma í athvarfið. - Stuðningsviðtölum í neyðarsíma athvarfsins - Þátttöku í rekstri athvarfsins. Kvennaathvarfið er rekið af hópi kvenna og ný vaktkona verður hluti af þeim hópi. Starfsþjálfun og reynslutími er þrír mánuðir. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Samtak- anna, pósthólf 1486, 121 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar um starfið eru veittar í símum 91-613720 og 91-611204. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar - röntgentæknar óskum að ráða til afleysinga í 1 ár: Meinatækni í 75% starfshlutfall frá 11. nóvember nk. Röntgentækni í 100% starfshlutfall frá 1. mars 1993. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 94-4500. Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda- stjóra í pósthólf 215, 400 ísafjörður, fyrir 10. nóvember nk. RADAUGí YSINGAR Stangveiðimenn - útboð Tilboð óskast í veiðirétt í Blöndu sumarið ’93 sem leigður verður út í þrennu lagi. Gert er ráð fyrir að veiðileyfi verði seld frá hádegi til hádegis. 1. Neðsta svæði Blöndu er frá ósum og að Ennisflúðum, 4 stangir. 2. Miðsvæðið (Langidalur) nær frá Breiða- vaðslæk að Æsustöðum ásamt Auðólfs- staðaá, 4 stangir. 3. Efst svæðið er Blöndudalur ofan Ártúna, 2 stangir. Tilboð sendist til Halldórs B. Maríassonar, Finnstungu, 541 Blönduós, fyrir föstudaginn 13. nóvember nk., sem veitir allar upplýs- ingar í síma 95-27117. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. ÞJONUSTA Svarti markaðurinn kynnir nýja leið fyrir innflytjendur/heildsala til að breyta umframbirgðum í reiðufé. Jólatorg í JL-húsinu; markaðstorg að hætti verksmiðjuútsala (factory outlets), sem verður opið alla daga frá nóvemberbyrjun og fram yfir jól. Hafið samband í síma 624857 til þess að tryggja gott sölupláss á vinsælum og eftirsóttum stað. NAUÐUNGARSALA Uppboð þriðjudaginn 3. nóvember 1992 Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum i skrifstofu embaett- isins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: ísafjarðarvegi 2, neöri hæð, jsafirði, talinni eign Magnúsar Guð- mundssonar, eftir kröfum Landsbanka íslands, Reykjavík, Bæjarsjóðs (safjarðar og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingafélagsins. Sindragötu 7, (safirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfum Þýsk-íslenska, Landsbanka (slands, Hafsteins Vilhjálmssonar, Bún- aðarbanka íslands, Garðabæ, og Bíró-Steina hf. Sýslumaðurinn á ísafirði. Sjóminjasafn Islands í Hafnarfirði, sem nú er deild í Þjóðminjasafni íslands, verður opið almenningi á ný frá og með laugardegi 7. nóvember nk. kl. 14.00. Safnið ertil húsa á Vesturgötu 8 í Hafnarfirði. Yfir vetrarmánuðina verður opið alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14.00 til 18.00. Skrifstofa safnsins verður opin alla virka daga frá kl. 10.00 til 16.00. Síminn er 654242. Þjóðminja vörður. Til sölu Til sölu eru eftirtaldir hlutir til fiskvinnslu: Flatningsvél Baader 440, rafmagnslyftari Steinbock og plastkör. Allar nánari upplýsingar gefur Hermann í síma 93-71365. Reykofn og pylsusprauta til sölu Reykofn, framleiddur af Tæjcni (þarfnast við- gerðar) og pylsusprauta af Vemag-gerð 70 lítra (þarfnast viðgerðar). Selst ódýrt. Upplýsingar í Kjötseli, Njarðvík, sími 92-15409 (Birgir). ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði 300 fm gott verslunarhúsnæði í Skeifunni til leigu í tvo mánuði. Húsnæðið leigist ódýrt. Upplýsingar í síma 686673. Listaverkasýning Bjarni Jónsson, listmálari, og Astrid Elling- sen, prjónahönnuður, sýna í Hvaleyrarhúsinu við Vesturgötu í Hafnarfirði dagana 17. októ- ber til 1. nóvember. Sýningin verður opin frá kl. 14.00-19.00 alla daga. Ath.: Síðasta sýningarhelgi. REYKJAVIK Basar á Hrafnistu Handunnir munir til sölu í dag frá kl. 13.30- 17.00 og á mánudaginn frá kl. 10.00-15.00. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykja- vík. Hvítasunnukirkjan,^ , Fíladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Haraldur Guðjóns- son. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Svanur Magnússon. Sunnudagaskóli á sama tíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Námskeiðið „Kristið líf og vitnis- burður". Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur 7. nóvember: Safnaðarfundur kl. 20.00. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnudaginn 1. nóvember Kl. 13.00 Vífilsfell. Gengið verð- ur á fjallið frá veginum í Jósefs- dal. Hressandi og skemmtileg um 3 klst. löng ganga. Verð kr. 1.000/900,-. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Fríttfyrir börnífylgd með fullorönum. Allir velkomnir í ferð með Útivist. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma i kvöld með leikhópn- um frá Flórída. Mikill söngur, gleði og gaman. Þú ert hjartan- lega velkomin(n). V L \P. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Gleðisamkoma kl. 21.00 fyrir ungt fólk á öllum aldri. Richard Perinchief frá Bandaríkjunum prédikar. „Lofið Hann með gleðidansi,... Allt sem andar- drátt hefir lofi Drottinn". Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðirsunu- daginn 1. nóvember: 1) Höskuldarvellir - Keilir. Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á Keili (379 m). Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 2) Tóarstígur í Afstapahrauni. Skemmtileg ganga um stíga og gróðurvinjar í Afstapahrauni. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs- son. Brottför í ferðirnar er kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað við kirkjug. í Hafnarf. Farmiðar við bíl og frítt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrun sínum. Verð kr. 1.100,- Með afmælis- afslætti til félagsmanna, verð kr. 900,- (Ferðafélagið er 65 ára 27. nóv.) Allir út að ganga. Gönguferð er góð (þrótt. Miðvikudaginn 4. nóv. verður næsta myndakvöld, forvitnilegt að vanda. M.a. verða myndir frá sumarleyfisferðum nr. 5 og 11 í áætlun '92. Ferðafélag Islands'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.