Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 3 Hjúkrunarfræðing- ar og ljósmæður 7 5% segja upp á Land- spítalanum UM 75% hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítalanum sögðu í gær formlega upp störf- um sínum frá 1. nóvember. Ástæða uppsagnanna er, eins og komið hefur fram, óánægja með launakjör, bæði vegna betri kjara sem hjúkrunarfræðingarnir og ljósmæðurnar segi að bjóðist á öðrum sjúkrastofnunum og vegna hærri launa stétta innan sjúkrahússins, sem hafi sambæri- lega námslengd að baki. 417 hjúkrunarfræðingar og ljós- mæður skiluðu í gær inn uppsögn- um sínum og að sögn Elínborgar Stefánsdóttur, fulltrúa þeirra, eru það um 75% starfandi hjúkrunar- fræðinga og ljósmæðra á sjúkra- húsinu. Elínborg sagði að engar viðræður hefðu átt sér stað milli hjúkrunar- fræðinga og ljósmæðra annars veg- ar og stjórnar Ríkisspítalanna hins vegar vegna uppsagnanna. ♦ ♦ ♦ Ljómandí síldveiði — segir Bjarni Bjarna- son á Súlunni E A. ÁGÆT sOdveiði hefur verið í Berufjarðarál undanfarna daga. Loðnuveiði austur af Langanesi hefur aftur á móti verið tregari. Tíu skip eru á loðnuveiðum og fimmtán á síldveiðum samkvæmt upplýsingum Tilkynningaskyld- unnar. Bjami Bjamason, skipstjóri á Súlunni EA, sagði að komið yrði á miðin eftir um það bil klukkustund þegar í hann náðist seinnipartinn í gær. Hann sagði að eftir löndun í fyrrinótt væri stefnt að því að klára síldarkvótann í nótt en halda síðan á loðnumiðin. Aðspurður sagði Bjarni að ljóm- andi síldveiði hefði verið undan- fama daga. Menn hefðu verið að fá upp í 600 tonn í einu kasti. „Við höfum líka verið að fá fallega sfld. Verst er að hún fer mest öll í bræðslu en það er víst lítið við því að gera. Betra að gera eitthvað við hana en ekkert," sagði Bjami. Hann sagði að landað hefði verið á Nes- kaupsstað og fengjust að meðaltali 5.000 kr. fyrir tonnið. Hljóðið var ekki eins gott í Helga Valdimarssyni, skipstjóra á Berki NK, sem staddur var á loðnumiðun- um um 40 mflur austur af Langa- nesi. Hann sagði að veiði hefði ver- ið treg eiginlega alveg frá byijun vertíðar og benti á að loðnan væri mjög dreifð. Börkur kom á miðin eftir löndun í fyrradag og fékk að- eins nokkur tonn í fyrrinótt. ----♦ ♦ ♦ Eldur í tveim- ur bifreiðum ELDUR kom upp í tveimur bif- reiðum í Reykjavík í fyrrinótt. f annað skiptið er talið að um íkveikju hafi verið að ræða, en lítið sem ekkert tjón hlaust af. Eldur kom upp í bifreið sem stóð við bílapartasölu í Súðarvogi um 15 mínútur eftir miðnættið. Mestar skemmdir urðu vegna reyks. Skömmu fyrir kl. 4 um nóttina kom svo upp eldur í bílgarmi við Grandagarð, hjá Kaffivagninum. Slökkviliðið slökkti eldinn á skömm- um tíma og tjón varð lítið sem ekk- ert, aðallega vegna reyks, eins og í fyrra skiptið. Talið er að um íkveikju hafí verið að ræða. ilsta og glæsilegasta bókaverslui opnar aftur í nýjum búningi. Hlægilegt verð í tilefni dagsins, m.a. óður kr. nú kr. Á íslendingaslóðum í Khöfn 3980,- 1980.- Svartur sjór af síld 3584,- 1780.- Á besta aldri 1910,- 980.- íslenskt vœttatal 3480,- 1780.- Borgfirðingaljóð 4480,- 1980.- Og þó rigndi blómum 4480,- 1980.- Klettur í hafi (Tolli-Einar Mór) 3982,- 1980.- Megas 3400,- 1680.- 50 flogin ór, 1 og II bindi 10328,- 3900.- íslensk-ensk orðabók (kilja) 2079,- 980.- Ég vona (Raisa Gorbatsjov) 2980,- 1480.- Vér íslands böm l-lll (Jón Helgason) 8890,- 4480.- Guðmundur Daníelsson, ritsafn 17810,- 8980.- íslandseldar 3903,- 1995.- Nýir eftirlœtisréttir 1828.- 595.- Nœring og vinnsla 1836- 995.- Eins og hafið 1588,- 495.- Erlendar bœkur - ótrúlegt verð barnadeildinni spjallar Palli páfagaukur viö yngstu viöskiptavinina. Nýi bamabókabíllinn verður stútfullur af tilboðum, m.a. Jóladraumur 1880,- 980.- Bláskjár 980,- 580.- Emil í Kattholti, 3 bœkur saman 2490,- 1480.- Pollýanna 890- 490.- Hvar er Valli? 1482- 880.- Anton og Arnaldur í villta vestrinu 878,- 490.- VERIÐ VELKOMIN Eymnndsson .. Agtarstrw Símar. 13135- 18880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.