Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 47 HTjómleikar Blood, Sweat and Tears Mikil aðsókn er að tónleikunum - segir Olafur Laufdal Mikil aðsókn er að tón- ieikum bandarísku hlóm- sveitarinnar Blood, Sweat and Tears, sem haldnir verða á Hótel íslandi nk. fimmtudag, að sögn Ólafs Laufdals, veitingamanns. Ólafur sagði að sjaldan hefði verið eins mikil aðsókn að hljómleikum í húsinu. Hljómsveitin Blood, Sweat and Tears hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og fyrsta skífa sveitarinnar seldist í 10 milljón eintök- um. Þijú lög á þeirri skífu urðu heimsfræg, Spinning Wheel, You’ve Made me so very Happy og When I Die. Lagahöfundur og söngvari hljómsveitarinnar David Clayton-Thomas er í sveit- inni enn í dag og kemur hingað til lands. Stórsveitin Júpíters kem- ur fram á undan Blood, David Clayton-Thomas, aðalsöngvari og lagahöf- undur Blood, Sweat ans Tears. Sweat and Tears. Að- göngumiðaverð er krónur 2.500. Einkasamkvæmi til kl. 24 Dansleikur frá kl. 24-03 Hinir eldhressu GÖMLU BRÝNIN leika fyrír dansi. HÓmfyI,AND S. 687111. HLJÓMSVEITIN Tvennir tímar Rokk í gegnum tímana tvenna Snyrtilegur klæðnaður Opið kl. 21-03 Aðgangur kr. 500,- SUNNUDAGSKVÓLDIÐ: VILTU DANSA? HLJÓMSVEITIN SÍN FRÍTT INN BAKIW VID GREA'SÁSVEGIW • SÍMI 33311 Laugavtgi 45 - s. 21 255 í kvöld: m&- sam Frumflutt veröur m.a. verkiö „GEÐRÆN SVEIFLA" Næsta helgi: NMSK 13. og 14. nóv. HONEYB. HHD THETBONES Vitastíg 3, sími 623137 Laugard. 31. okt. Opið kl. 20 - 03. islenskur tónlistardagur Til hamingju med daginn! i tilefni dagsins: ÖLHÁTÍÐ PULSINS ’92 -öllítrinn úr dælu á aðeins kr. 600 Hinir eldhressu PAPAR leika frá kl. 22-03 islensk og írsk þjóðlög, eigið efni og gæðarokk GOÐA - ÖLGÆTI - KYNNIG: PEPPARINN (pepperonibjórpylsa) BRAÐABANINN (bradwurst) Kl. 21.30: tónslistarþáttur á stóra skjánum frá ISLENSKU TÓNLISTARSUMRI ’92 -Pulsinn a Bylgjunni ÞEIM SEM KOMA TIMANLEGA VERÐUR BOÐIÐ UPP A SERSTAKAN EÐALDRYKK Það verður fjölmenni, stuö og ekta kráarstemning á Púlsinum i kvöld! Aðgangur aðcins kr. 500 Liðveislufélagar frá 50% afslátt í boði sparisjóðanna, svo og tón- leikagestir Háskólabiós, gegn framvísun miða og liðveisluskir- teina á meðan húsrúm leyfir! TONLISTARFÓLK ER BOÐIÐ SER- STAKLEGA VELKOMIÐ! Púlsinn - byggjum tónlistarhús! Sunnud. 1. nóv. Opið kl. 20-01 Blúshátíð Islenska Blúsfélagsins! málninght Botnlaus hamingja í kvöld CASABLANCA DIÚPUR STADUR VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Hressilegur dansleikur í kvöld Hljómsveit Örvars Kristjónssonar er mætt til leiks. Opið fró kl. 22- 03 Ath. Erum farin að bóka órshótíðir fyrir næsta ór. Pöntunarsímar 685090 og 670051. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best Aðgangseyrir kr. 800. Dansstuðið er í Ártúni Uppselt í kvöld, 7. og 14. nóv. AUKASÝNING 5. DES. Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00 BJÖRGVINS HAlLBÚRSSOIÍÁfí MIÐAVERÐ 850 KR. „HELGARPAKRr Vlnnings númer vikunnar 10756 y/í/ mar^verrisson skemmtir Opið fró kl. 19 til 03 - lofar góöu! ■■■■■■■■■■■■■ ☆ ☆☆ SH SONGVASPE OG DANS! Söngvaspé í kvöld. Ómar Ragnarsson, Haukur Heiöar Ingólfsson, Ragnar Bjarnason, Eva Asrún og Ríó Tríó fara á kostum í fjörugri skemmtidagskrá. Smellir leika fyrir dansi fram á rauða nótt. BREYTT OG BETRA DANSHÚS Aögangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. ________Dansleikur í kvöld frá kl. 23-03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.