Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 47

Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 47 HTjómleikar Blood, Sweat and Tears Mikil aðsókn er að tónleikunum - segir Olafur Laufdal Mikil aðsókn er að tón- ieikum bandarísku hlóm- sveitarinnar Blood, Sweat and Tears, sem haldnir verða á Hótel íslandi nk. fimmtudag, að sögn Ólafs Laufdals, veitingamanns. Ólafur sagði að sjaldan hefði verið eins mikil aðsókn að hljómleikum í húsinu. Hljómsveitin Blood, Sweat and Tears hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og fyrsta skífa sveitarinnar seldist í 10 milljón eintök- um. Þijú lög á þeirri skífu urðu heimsfræg, Spinning Wheel, You’ve Made me so very Happy og When I Die. Lagahöfundur og söngvari hljómsveitarinnar David Clayton-Thomas er í sveit- inni enn í dag og kemur hingað til lands. Stórsveitin Júpíters kem- ur fram á undan Blood, David Clayton-Thomas, aðalsöngvari og lagahöf- undur Blood, Sweat ans Tears. Sweat and Tears. Að- göngumiðaverð er krónur 2.500. Einkasamkvæmi til kl. 24 Dansleikur frá kl. 24-03 Hinir eldhressu GÖMLU BRÝNIN leika fyrír dansi. HÓmfyI,AND S. 687111. HLJÓMSVEITIN Tvennir tímar Rokk í gegnum tímana tvenna Snyrtilegur klæðnaður Opið kl. 21-03 Aðgangur kr. 500,- SUNNUDAGSKVÓLDIÐ: VILTU DANSA? HLJÓMSVEITIN SÍN FRÍTT INN BAKIW VID GREA'SÁSVEGIW • SÍMI 33311 Laugavtgi 45 - s. 21 255 í kvöld: m&- sam Frumflutt veröur m.a. verkiö „GEÐRÆN SVEIFLA" Næsta helgi: NMSK 13. og 14. nóv. HONEYB. HHD THETBONES Vitastíg 3, sími 623137 Laugard. 31. okt. Opið kl. 20 - 03. islenskur tónlistardagur Til hamingju med daginn! i tilefni dagsins: ÖLHÁTÍÐ PULSINS ’92 -öllítrinn úr dælu á aðeins kr. 600 Hinir eldhressu PAPAR leika frá kl. 22-03 islensk og írsk þjóðlög, eigið efni og gæðarokk GOÐA - ÖLGÆTI - KYNNIG: PEPPARINN (pepperonibjórpylsa) BRAÐABANINN (bradwurst) Kl. 21.30: tónslistarþáttur á stóra skjánum frá ISLENSKU TÓNLISTARSUMRI ’92 -Pulsinn a Bylgjunni ÞEIM SEM KOMA TIMANLEGA VERÐUR BOÐIÐ UPP A SERSTAKAN EÐALDRYKK Það verður fjölmenni, stuö og ekta kráarstemning á Púlsinum i kvöld! Aðgangur aðcins kr. 500 Liðveislufélagar frá 50% afslátt í boði sparisjóðanna, svo og tón- leikagestir Háskólabiós, gegn framvísun miða og liðveisluskir- teina á meðan húsrúm leyfir! TONLISTARFÓLK ER BOÐIÐ SER- STAKLEGA VELKOMIÐ! Púlsinn - byggjum tónlistarhús! Sunnud. 1. nóv. Opið kl. 20-01 Blúshátíð Islenska Blúsfélagsins! málninght Botnlaus hamingja í kvöld CASABLANCA DIÚPUR STADUR VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Hressilegur dansleikur í kvöld Hljómsveit Örvars Kristjónssonar er mætt til leiks. Opið fró kl. 22- 03 Ath. Erum farin að bóka órshótíðir fyrir næsta ór. Pöntunarsímar 685090 og 670051. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best Aðgangseyrir kr. 800. Dansstuðið er í Ártúni Uppselt í kvöld, 7. og 14. nóv. AUKASÝNING 5. DES. Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00 BJÖRGVINS HAlLBÚRSSOIÍÁfí MIÐAVERÐ 850 KR. „HELGARPAKRr Vlnnings númer vikunnar 10756 y/í/ mar^verrisson skemmtir Opið fró kl. 19 til 03 - lofar góöu! ■■■■■■■■■■■■■ ☆ ☆☆ SH SONGVASPE OG DANS! Söngvaspé í kvöld. Ómar Ragnarsson, Haukur Heiöar Ingólfsson, Ragnar Bjarnason, Eva Asrún og Ríó Tríó fara á kostum í fjörugri skemmtidagskrá. Smellir leika fyrir dansi fram á rauða nótt. BREYTT OG BETRA DANSHÚS Aögangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. ________Dansleikur í kvöld frá kl. 23-03.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.