Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 45 Um 1400 konur komu á kvennakvöld Aðalstöðvarinnar á Hótel íslandi. Morgunblaðið/Sverrir KONUKVÖLD Stærsti sauma- klúbbur landsins rátt fyrir að saumaskapurinn lægi að mestu niðri, var mik- ið fjör hjá stærsta saumaklúbbi landsins sem var samankominn á Hótel Islandi í síðustu viku. Þar voru á ferðinni um 1400 konur úr saumaklúbbum, sem Aðalstöðin hafði boðið á konukvöld. Konukvöldið er annað í röðinni hjá Aðalstöðinni en rétt ár er síðan hið fyrsta var haldið. „Ætlunin með konukvöldunum er að gefa konum kost á því að hittast og skemmta sér án karlanna," segir Jóhannes Bachmann hjá Aðalstöð- inni. Boðið var upp á tískusýn- ingu, snyrtivörukynningu, hár- greiðslusýningu, happdrætti, karl- kyns fatafellu, söngatriði og can- can sýningu, svo eitthvað sé nefnt. Ein verslunin sem sýndi fatnað fékk til liðs við sig viðskiptavini sína. Auk þeirra sýndu Módelsam- tökin og Módel 79 og urðu fulltrú- Páll Óskar Hjálmtýsson kynnti og söng. Tískusýning var ómissandi hluti kvennakvöldsins, þessi klæðnað- ur er eftir Maríu Lovísu. ar hinna síðarnefndu svo hrifnir af framtaki verslunarinnar að kon- unum var boðið að ganga í Módel 79. Þá var stofnaður konuklúbbur á konukvöldinu og gengu um 800 konur í hann. „Við erum eina út- varpsstöðin sem einbeitir sér sér- staklega að konunum," segir Jó- hannes, „og ástæða þess er ein- faldlega sú að konurnar eru að taka völdin, þær ráða æ meiru.“ ttbifeife í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI AJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI HIN HEIMSKUNNA HUOMSVEIT SWEAT’flNDiTEARS pnMHW||a|J c^A ISLANDI^*J MAGNAÐIR HLJÓMLEIKAR Á HÓTEL ÍSLANDI FIMMTUDAGINN 5. NÓVEMBER N.K. AÐEINS ÞETTA EINA SINN! VERÐ AÐEINS KR. 2.500,- STÓRSVEITIN JÚPÍTERS HITAR UPP HÚSIÐ OPNAÐ KL. 21.00 Hljómsveitin BLOOD, SWEAT AND TEARS olli straumhvörfum í tónlistarheiminum með plðtu sinni ‘Spinning Wheel- sem seldist í rúmlega 10 miljónum eintaka. Síðan hafa komið út allmargar hljómplötur sem allar hafa selst í miljónum eintaka. Hér er ó ferðinni 9 manna hljómsveit heimsþekktra tóniistarmanna undir forystu David Clayton-Thomas söngvara og lagahöfundar sveitarinnar. Hériendis hefur BLOOD, SWEAT AND TEARS notið mikilla vinsœlda. MISSIÐ EKKI AF EINSTÖKUM VIÐBURÐI! Tryggið ykkur miða tímanlega. Forsala aðgöngumiða daglega milli kl. 14-18 á Hótel íslandi. HÓTEl IITM) ÁRMÚLA 9 - SÍMI: 687111 0' Vertu með gæti orðið að ■ draumurinn veruleika ! MERKISMENN HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.