Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 45

Morgunblaðið - 31.10.1992, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992 45 Um 1400 konur komu á kvennakvöld Aðalstöðvarinnar á Hótel íslandi. Morgunblaðið/Sverrir KONUKVÖLD Stærsti sauma- klúbbur landsins rátt fyrir að saumaskapurinn lægi að mestu niðri, var mik- ið fjör hjá stærsta saumaklúbbi landsins sem var samankominn á Hótel Islandi í síðustu viku. Þar voru á ferðinni um 1400 konur úr saumaklúbbum, sem Aðalstöðin hafði boðið á konukvöld. Konukvöldið er annað í röðinni hjá Aðalstöðinni en rétt ár er síðan hið fyrsta var haldið. „Ætlunin með konukvöldunum er að gefa konum kost á því að hittast og skemmta sér án karlanna," segir Jóhannes Bachmann hjá Aðalstöð- inni. Boðið var upp á tískusýn- ingu, snyrtivörukynningu, hár- greiðslusýningu, happdrætti, karl- kyns fatafellu, söngatriði og can- can sýningu, svo eitthvað sé nefnt. Ein verslunin sem sýndi fatnað fékk til liðs við sig viðskiptavini sína. Auk þeirra sýndu Módelsam- tökin og Módel 79 og urðu fulltrú- Páll Óskar Hjálmtýsson kynnti og söng. Tískusýning var ómissandi hluti kvennakvöldsins, þessi klæðnað- ur er eftir Maríu Lovísu. ar hinna síðarnefndu svo hrifnir af framtaki verslunarinnar að kon- unum var boðið að ganga í Módel 79. Þá var stofnaður konuklúbbur á konukvöldinu og gengu um 800 konur í hann. „Við erum eina út- varpsstöðin sem einbeitir sér sér- staklega að konunum," segir Jó- hannes, „og ástæða þess er ein- faldlega sú að konurnar eru að taka völdin, þær ráða æ meiru.“ ttbifeife í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI AJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI HIN HEIMSKUNNA HUOMSVEIT SWEAT’flNDiTEARS pnMHW||a|J c^A ISLANDI^*J MAGNAÐIR HLJÓMLEIKAR Á HÓTEL ÍSLANDI FIMMTUDAGINN 5. NÓVEMBER N.K. AÐEINS ÞETTA EINA SINN! VERÐ AÐEINS KR. 2.500,- STÓRSVEITIN JÚPÍTERS HITAR UPP HÚSIÐ OPNAÐ KL. 21.00 Hljómsveitin BLOOD, SWEAT AND TEARS olli straumhvörfum í tónlistarheiminum með plðtu sinni ‘Spinning Wheel- sem seldist í rúmlega 10 miljónum eintaka. Síðan hafa komið út allmargar hljómplötur sem allar hafa selst í miljónum eintaka. Hér er ó ferðinni 9 manna hljómsveit heimsþekktra tóniistarmanna undir forystu David Clayton-Thomas söngvara og lagahöfundar sveitarinnar. Hériendis hefur BLOOD, SWEAT AND TEARS notið mikilla vinsœlda. MISSIÐ EKKI AF EINSTÖKUM VIÐBURÐI! Tryggið ykkur miða tímanlega. Forsala aðgöngumiða daglega milli kl. 14-18 á Hótel íslandi. HÓTEl IITM) ÁRMÚLA 9 - SÍMI: 687111 0' Vertu með gæti orðið að ■ draumurinn veruleika ! MERKISMENN HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.