Morgunblaðið - 03.11.1992, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.11.1992, Qupperneq 55
seer naaMMvoM .8 HUöAaaiciW'i öiaAiaMUOHí MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992 55 Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Hjörtur Frímannsson og Ning de Jesus fyrir framan Munaðarhól. KS Gestakokkar í Fellabæ Veitingahúsið Munaðarhóll í Fellabæ gengst nú fyrir þeirri jiýbreytni að fá til sín gestakokka frá öðrum veitingahúsum. Með þess- ari nýbreytni hyggjast forráðamenn veitingahússins bjóða upp á aukna fjöibreytni í matreiðslu. Fyrsti gesta- kokkurinn var Ning de Jesus, kokk- ur á Nings í Reykjavík, og kynnti hann gestum Munaðarhóls austur- lenska matargerðarlist. í byijun nóv- ember verður meistarakokkurinn Óskar Finnsson á veitingahúsinu Argentínu gestakokkur. Hjörtur Frímannsson, matreiðslu- meistari á Munaðarhóli, sagði að með því að fá gestakokka á staðinn vildi veitingahúsið auka þá fjöl- breytni sem ailajafna væri boðið uppá á Munaðarhóli. En nafnið á veitingastaðnum stæði fyrir munaði í mat og drykk. Með því að fá Ning hingað austur væri verið að gefa Austfirðingum tækifæri til að kynnast fornfrægri austurlenskri matargerðariist eins hún gerðist best. Hjörtur sagðist vita til þess að ótrúlega margir Aust- firðingar hefðu aldrei kynnst austur- lenskri matreiðslu. 1 nóvember er svo áformað að seyðfirski meistarakokkurinn Óskar Finnsson á Argentínu bjóði gestum Munaðarhóls upp á austfirskt nauta- kjöt en Óskar hefur nýlega sýnt fram á að íslenskt nautakjöt stendur því bandaríska framar í gæðum. - Björn. KVIKMYNDIR Stund milli stríða Leikarinn Mel Gibson, sem gert hefur garðinn frægan í mynd- unum Lethal Weapon, Mad Max og nú síðast útgáfu Zeffirellis af Ham- let, hefur tekið sér nýtt verkefni á hendur. Hann leikstýrir um þessar mundir sinni fyrstu mynd, The Man STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN t-ttyyijg MMM - -• 'X. V -G ÞRIÐJUDACSTILBOÐ W Litir: Ýmsir Verð nú 1 -495,- stærðin 19-20 Verö áöur 2.9uo,- Póstsendum samdægurs. I Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519 Kringlunni, Kringlunni 8-l 2, sími 689212 UNGLINGADAGURINN Unglingastarf 1 Grafarvogi Itilefni unglingadags var ungl- ingastarfið í Grafarvogi kynnt unglingum úr Foldaskóla og Húsa- skóla í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Á milli 300 og 400 unglingar sóttu kynninguna þar sem kynnt var stárf Fjörgynar, Fjölnis, Vogábúa og kirkjunnar í hverfinu. Snorri Hjaltason í sam- starfsnefnd um unglinga- dag, kynnti unglingastarfið í Grafarvogi. Félagsmiðstöðin Fjörgyn var þéttsetin unglingum í tilefni dagsins. ELSKUM ALLA ÞJONUM OLLUM núrdlí Without a Face og léikur jafnframt aðalhlutverkið. Myndin íjallar um vináttu drengs sem hefur misst föð- ur sinn og einræns manns. Mótleik- 'ari Gibsons er Nick Stahl og er myndin tekin í hléi á milli taka. REYKJflVÍK TEXflS MEXÍKÓ TEX-MEX Mexikönsk matarkynning 29. okt. til 8. nóv. SÉNIOR HARD ROCK ÓLE! Marcia Ballard ásamt Berki og Arthuri yfirmatreiðslumönnum Hard Rock Cafe Reykjavík Við á Hard Rock Cafe höfum fengið til liðs við okkur matreiðslumeistarann Marciu Balard frá Dallas i Texas, en hún hefur sérhæft sig i hinni svokölluðu Tex-Mex matreiðslu semer mexikanskur matur með Texas ivati.____________ Komið, sjáið og smakkið öðruvisi mat. FORRETTIR Rjómalöguð kjúklinga-og kornsúpa í sterkari konlinum, borin fiam m/osti og lotlillosliimlum. Southwesl chicken ancicocn chowder soup.......275 kr. Tortillakökur fylltor m/noutakjöti og osti, boinor from m/soui cieme og tuocnniole. Oaesoá/fcs........................................495 kr. Hvitlouks og „Green" chili rækju,. bornor from með hveititortilla flögum Pico de gollo. Grenn Chilianci GaclicShrimp......................695 kr. AÐALRÉTTIR Corn lortillo fyllt m/krydduðum kjúklingi og ost, borið from með sour creom sósu. Stacked Chicken [nchiladas...1.190 kr. Tortillokako fyllt m/tocokjöti, iceberg, lómuti og osti, borin ftom nieð picnntsósu. Soíl wcos..........................990 kr. Grilloð grisofile pensloð með Tex-Mex kryddlegi. Chili-kubbed Pork Loin.....1.390,- kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.