Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 55

Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 55
 — MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 55 Börn náttúrunnar Úr erlendum blaðadómum: „Das Kinowunder aus Island" (Frankfurter Allgemeine) - Kvikmyndaundrið frá íslandi - „Simpler Respekt macht sichtbar, was diese Landschaft, was diesen Film beseelt: die Geschichte des Steins und des Windes, des Wasser und der Erde." (Frankfurter Rundschau). - Einfaldur virðulelkl sýnlr, hvernig landslagið gefur þessari kvlkmynd sál: Þetta er saga stelna, vinda, vatns og jaröar - Ein Phantasie, so rebellisch wie márchenhaft." (Frankfurter Rundschau) - Hugarflug fullt af upprelsn og ævlntýrum - „Ein wunderschöner, poetischer Film." (BZ)- Undurfögur, Ijóðræn kvikmynd - „Der Film ist ein Naturereignis. Ein grandioser Glucksfall fiir das europáische Kino." (Berliner Morgenpost) - Myndin er náttúrufyrirbæri. Stórkostlegt happ fyrlr evrópska kvikmyndagerð - „Von CHILDREN OF NATURE geht ein merkwurdiger Zauber aus." (Berliner Zeitung) - Frá Börnum náttúrunnar stafar einstökum töfrum - „Bilder von zwei fazinierenden, unverbrauchten wunderschön-alten Gesichtern. Eine herrliche Kino Reise, die man unbedingt antreten sollte." (RIAS) - Myndir úr hrífandl sögu tveggja, ósnortinna, undurfagurra gamalmenna. Stórkostleg bíóferð sem maður má alls ekki missa af - „Dieses wundershöne, poetische Roadmovie faziniert dursch eine márchenhaft meditative Atmospháre." (Tip) - Þessi undurfagra Ijóðræna flökkumynd heillar mann með íhugulum ævlntýrablæ - „Bilder, deren unspektakuláre Schönheit ein bifichem súchtig macht." (Stuttgarten Zeitung) - Myndir sem búa yflr látlausri fegurö gera mann svolítiö óöruggan - „Inz Herz geschnitten." (Tagesspiegei) - Hlttir mann í hjartastaö - „Spectacular chilly beauty..." (The New York Tim) - Stórbrotin, köld fegurð...- „Welche Wohltat fúr die Augen und fúr das Action-ReiSern geplaget Filmherz!" (Berliner Morgenpost) - Þvílíkt góðverk fyrir augun og ofbeldisþjakaða kvikmyndaunnendur! „Magica poesia" (La Stampa) - Ljóðatöfrar - „Tourne avec une maitrise qu'on voit rarement... une véritable découverte..." (La Presse Montréai) - Leikstýrt með einstökum meistarabrag... virkileg upgötvun - „Eine Islandische Passion" (taz) - íslenskar ástríöur- ...a quixotic Bonnie and Clyde in a journey of love... stunning photography..." (Screen International) - leitandi Bonnle & Clyde á ferðalagi kærleikans... sláandi kvlkmyndataka - „...magnificent film..." (Entertainment Today) - stórfengleg kvikmynd - Þýska vikubiaðið Stern gaf myndinni fjórar stjörnur af flmm mögulegum. Internatlonal Fllm Guide valdi Börn náttúrunnar elna af tíu bestu kvlkmyndum árslns. Samkvæmt meðaltali einkunnagjafa kvikmyndagagnrýnenda í Berlín hefur Böm náttúrunnar verlð besta kvlkmynd í kvikmyndahúsum Berlínar undanfarnar fjórar vikur. Börn náttúrunnar hefur hlotið sextán verðlaun á alþjóölegum kvikmyndahátíðum. í tilefni þess að Stjörnubíó hefur fengið nýtt eintak af Börnum náttúrunnar verður myndin sýnd á öllum sýningum í dag og næstu daga. Ath. miöaverö kr. 500. Börn náttúrunnar verður sýnd þriöjud., miðvikud. og fimmtudag kl. 7.30 í A-sal og 5, 9 og 11 í B-sal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.