Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 55
 — MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 55 Börn náttúrunnar Úr erlendum blaðadómum: „Das Kinowunder aus Island" (Frankfurter Allgemeine) - Kvikmyndaundrið frá íslandi - „Simpler Respekt macht sichtbar, was diese Landschaft, was diesen Film beseelt: die Geschichte des Steins und des Windes, des Wasser und der Erde." (Frankfurter Rundschau). - Einfaldur virðulelkl sýnlr, hvernig landslagið gefur þessari kvlkmynd sál: Þetta er saga stelna, vinda, vatns og jaröar - Ein Phantasie, so rebellisch wie márchenhaft." (Frankfurter Rundschau) - Hugarflug fullt af upprelsn og ævlntýrum - „Ein wunderschöner, poetischer Film." (BZ)- Undurfögur, Ijóðræn kvikmynd - „Der Film ist ein Naturereignis. Ein grandioser Glucksfall fiir das europáische Kino." (Berliner Morgenpost) - Myndin er náttúrufyrirbæri. Stórkostlegt happ fyrlr evrópska kvikmyndagerð - „Von CHILDREN OF NATURE geht ein merkwurdiger Zauber aus." (Berliner Zeitung) - Frá Börnum náttúrunnar stafar einstökum töfrum - „Bilder von zwei fazinierenden, unverbrauchten wunderschön-alten Gesichtern. Eine herrliche Kino Reise, die man unbedingt antreten sollte." (RIAS) - Myndir úr hrífandl sögu tveggja, ósnortinna, undurfagurra gamalmenna. Stórkostleg bíóferð sem maður má alls ekki missa af - „Dieses wundershöne, poetische Roadmovie faziniert dursch eine márchenhaft meditative Atmospháre." (Tip) - Þessi undurfagra Ijóðræna flökkumynd heillar mann með íhugulum ævlntýrablæ - „Bilder, deren unspektakuláre Schönheit ein bifichem súchtig macht." (Stuttgarten Zeitung) - Myndir sem búa yflr látlausri fegurö gera mann svolítiö óöruggan - „Inz Herz geschnitten." (Tagesspiegei) - Hlttir mann í hjartastaö - „Spectacular chilly beauty..." (The New York Tim) - Stórbrotin, köld fegurð...- „Welche Wohltat fúr die Augen und fúr das Action-ReiSern geplaget Filmherz!" (Berliner Morgenpost) - Þvílíkt góðverk fyrir augun og ofbeldisþjakaða kvikmyndaunnendur! „Magica poesia" (La Stampa) - Ljóðatöfrar - „Tourne avec une maitrise qu'on voit rarement... une véritable découverte..." (La Presse Montréai) - Leikstýrt með einstökum meistarabrag... virkileg upgötvun - „Eine Islandische Passion" (taz) - íslenskar ástríöur- ...a quixotic Bonnie and Clyde in a journey of love... stunning photography..." (Screen International) - leitandi Bonnle & Clyde á ferðalagi kærleikans... sláandi kvlkmyndataka - „...magnificent film..." (Entertainment Today) - stórfengleg kvikmynd - Þýska vikubiaðið Stern gaf myndinni fjórar stjörnur af flmm mögulegum. Internatlonal Fllm Guide valdi Börn náttúrunnar elna af tíu bestu kvlkmyndum árslns. Samkvæmt meðaltali einkunnagjafa kvikmyndagagnrýnenda í Berlín hefur Böm náttúrunnar verlð besta kvlkmynd í kvikmyndahúsum Berlínar undanfarnar fjórar vikur. Börn náttúrunnar hefur hlotið sextán verðlaun á alþjóölegum kvikmyndahátíðum. í tilefni þess að Stjörnubíó hefur fengið nýtt eintak af Börnum náttúrunnar verður myndin sýnd á öllum sýningum í dag og næstu daga. Ath. miöaverö kr. 500. Börn náttúrunnar verður sýnd þriöjud., miðvikud. og fimmtudag kl. 7.30 í A-sal og 5, 9 og 11 í B-sal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.