Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 4
Vinnumarkaðskönnun Hagstofan mælir 4,5% atvinnuleysi Atvinnuleysi 20-29 ára er nú 7,5% NIÐURSTÖÐUR úr fjórðu vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar liggur nú fyrir en könnunin var gerð í þessum mánuði og byggir á alþjóðleg- um staðli Alþjóða vinnumálastofunarinnar, ILO. Hagstofan mælir nú 4,5% atvinnuleysi á landinu samanborið við 3,3% atvinnuleysi sam- kvæmt skráningu félagsmálaráðuneytis. 4,5% atvinnuleysi þýðir að um 5.800 manns eru án atvinnu á landinu öllu. Samkvæmt könnun Hagstof- unnar er atvinnuleysi fólks á aldrinum 20-29 ára nú um 7,5% og ef tekinn er aldurshópurinn 16-19 ára er atvinnuleysið um 16%. í frétt frá Hagstofunni segir að 16-75 ára sem valdir voru af handa- skráning félagsmáiaráðuneytisins byggist á opinberum vinnumiðiunum en slík skráning er forsenda þess að fólk fái greiddar atvinnuleysisbætur. Samkvæmt staðli ILO er atvinnu- leysi hinsvegar skilgreint þannig að fólk telst atvinnulaust stundi það ekki vinnu en hafi leitað hennar und- anfamar fjórar vikur áður en könn- unin var gerð og sé tilbúið að hefja störf innan tveggja . vikna. Því sé eðlilegt að tölur um atvinnuleysi sem fáist í vinnumarkaðskönnunum séu hærri en skráð atvinnuleysi segir til. Könnun Hagstofunnar náði til VEÐUR hófí úr þjóðskrá. Endanleg svörun nam 91,7%. Fram kemur að mikill munur er á atvinnuleysi eftir hvort um þéttbýli eða dreifbýli er að ræða. Atvinnuleysi á landsbyggðinni nemur 6,6% en á höfuðborgarsvæðinu er það 4,3% og í kaupstöðum er at- vinnuleysið 3,4%. í ljós kemur að munur er á atvinnuleysi eftir kyni og aldri. Þannig mældist atvinnu- leysi kvenna 4,7% en karla 4,2%. Mest var atvinnuleysið meðal ungs fólks eins og að framan greinir. Minnst reyndist atvinnuleysið meðal fólks á aldrinum 50-59 ára eða 2,1%. Morgunblaðið/Þorkell Eiríkur Einarsson á Borgarsjúkrahúsinu í gær. Á innfelldu myndunum sést frá björgunarstörfum á jöklinum á laugardag, en þær voru teknar af Friðriki Ásmundssyni. Hiálparsveitarmaður hrapar 15 m í Gígjökli Vissi að ég var í góðum höndum - segir Eiríkur Einarsson RÚMLEGA tvítugur meðlimur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi féll 15 metra í Gígjökli á laugardag. Hann var í æfingaferð með sveitinni og átti slysið sér stað í ísklifri. Festing losnaði á línu hans með fyrrgreind- um afleiðingum. Skátinn, Eirikur Einarsson, segir að hann muni ekk- ert frá fallinu sjálfu en er hann rankaði við sér var hann rólegur. „Ég vissi að ég var í góðum höndum því félagar mínir eru vanir fjallamenn og kunna að bregðast rétt við í svona tilfellum," segir Eirfkur. Eiríkur slapp ótrúlega Vel frá Gunnsteinn Sigurðsson, formaður þessu slysi, fimm rifbein brotin og Hjálparsveitar skáta í Kópavogi, seg- íDAG kl. 12.00 HeímiW: Veðurslola íslands (Syggt á veðurepó ki. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR I DAG, 24. NOVEMBER YFIRUT: Um 200 km suður af Hornafirði er 943 mb lægð sem hreyfist norður, yfir N-Grænlandi er 1.025 mb hæð. SPÁ: Norðan hvassviðri um vestanvert landið en hægari vestan- eða suð- vestanátt austast é landinu. Snjókoma eða slydda norðanlands, él suðvest- antil en skúrir á Austuriandi. Þurrt suðaustanlands. Frostmark á Vestfjörðum upp f 6 stig á Suðausturiandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Norðan stinningskaldi og fremur kalt. Ójagang- ur um norðanvert landið en annars þurrt. HORFUR Á FIMMTUDAG: Hæg breytileg átt og kalt í veðri. Smáél við norður- og vesturströndina en annars þurrt. HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg norðlæg átt og frost um allt land. Smáól á Norðausturlandi en annars þurrt og víða lóttskýjað. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Vefturstofu islands - Veðurfregnir. 990600. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r r r r r r r r Rigning * / * * / r * r Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað V ^ v Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig.( 10° Hitastig v súld = Þoka riig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 ígær) Víðast á landinu er hvassviðri, hálka og skafrenningur til fjalla. Af þeim sökum má segja að vegir séu ófærir um mestallt land. Vegagerðin var- ar ökumenn við að leggja upp í ferðir uns veður lagast. Snjómokstur hefst aftur í fýrramálið ef veður hefur þá gengið niður. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirlíti f símo 91-631500 og á grænnilínu 99-6315. Vegagerðin. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hlti veður Akureyri 2 alskýjað Reykjavlk 2 alskýjað Bergen 4 rigning og súld Helsinki +10 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 rignlng Narssarssuaq 4 skafrenningur Nuuk +« hálfskýjað Ósló : *t snjökoma Stokkhólmur 6 skýjað Þórshöfn 11 alskýjað Algarve 18 þokumóða Amsterdam 11 skýjað Barceiona 18 heiðskfrt Berlín 3 rigning og súld Chicago 3 súld Feneyjar 12 þokumóða Frankfurt 12 skýjað Glasgow 12 rigningogsúld Hamborg 5 súld London 13 skýjað LosAngeles 12 heiðskírt Lúxemborg 10 skýjað Medrid 12 heiðskírt Malaga 18 tkýjað Mallorca vantar Montreal 2 rígning NewYork 17 þrumuveður Orlando 22 þokumóða París 14 heíðskfrt Madeira 21 léttskýjað Róm 18 þokumóða Vfn 3 rigning Washington 14 þokumóða Winnipeg +3 alskýjað lítilsháttar innvortis meðsli. Þyrla frá Landhelgisgæslunni flutti hann af jöklinum og á Borgarsjúkrahúsið og hann fær að fara þaðan heim í dag. „Ég var að síga niður í sprungu á jöklinum er hnútur losnaði á lín- unni sem ég seig með,“ segir Eirík- ur. „Við það hrapaði ég niður. Ég man ekkert frá fallinu sjálfu, það var eins og allt yrði svart og er ég skall niður rotaðist ég í 5-10 mínútur. Ég var með hjálm á höfðinu eins og skylda er og það hefur örugglega bjargað miklu. Þegar ég rankaði úr rotinu var ég alveg rólegur því ég var með mörgum félögum og þeir vita hvemig bregðast á við í svona tilfellum." ir að á jöklinum hafi verið 31 maður úr sveitinni í hefðbundinni æfínga- ferð í ísklifri, bæði nýliðar og vanir. Einar hefur lokið tveimur námskeið- um í ísklifri og er því vanur. Gunn- steinn segir slys sem þetta geta kom- ið fyrir hvem sem er þó um vana fjallamenn sé að ræða. „Við þessar aðstæður var ekki um annað að ræða en kalla til þyrluna,“ segir Gunn- steinn. „Við bjuggum um Eirík á botni sprungunnar og biðum svo eft- ir þyrlunni." Gunnsteinn segir að betur hafí farið en áhorfðist því hrap Eiríks var 15 metrar í fijálsu falli og það að hann var vel útbúinn bjargað miklu. Indríði Einarsson knattspymumaður látinn INDRIÐI Einarsson, leikmaður meistaraflokks Fylkis í knatt- spymu, varð bráðkvaddur á heimili sínu á Möltu á laugardag- inn. Indriði, sem átti einn leik að baki með landsliði leikmanna 21 árs og yngri, var með markahæstu mönn- um í 2. deild á síðasta keppnistíma- bili og átti stóran þátt í að Fylkir endurheimti sæti í 1. deild. Skömmu eftir að tímabilinu lauk hélt hann til Möltu, þar sem hann gerði samn- ing við úrvalsdeildarliðið Hibernians um að leika með því í vetur og vakti frammistaða hans strax at- hygli. Indriði skoraði í fyrsta leik sínum með nýja félaginu og gerði þrjú mörk í þeim næsta, en fyrir þessa sigurleiki hafði liðinu, sem nú er í 2. sæti, ekki gengið eins og vonir stóðu til. Leikmenn Hibemians vottuðu Indriða virðingu sína á sunnudaginn með því að leggja hvít blóm á leik- mannapeysu númer 9 — peysu Ind- riða — sem var sett á stól við hliðar- línu þjóðarleikvangsins á Möltu fyr- ir leik liðsins í úrvalsdeildinni. Indriði fæddist 30. janúar 1971 Indríði Einarsson. og var því tæplega 22 ára. Foreldr- ar hans eru Stella Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri félags einstæðra foreldra, og Einar Benediktsson lyfjafræðingur, sem lést fyrir nokkrum árum. Indriði lætur eftir sig unnustu. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.