Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.11.1992, Blaðsíða 46
46 MORGyNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1992 24. 11. 1992 Nr. 305 VAKORT Eftirlýst ’<ort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0039 8729 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0029 3011 toít úr umferð og sendið VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- VISA ISLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 VAKORTALISTI |Dags. 24.11.1992. NR. 110 5414 8300 1130 4218 5414 8300 1326 6118 5414 8300 3052 9100 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sera taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRHÖFN og skapið öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Svart hvítt eða í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnið ykkur möguleikana. Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 28, sími 91-622900 Cterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! fclK í fréttum Karlarnir urðu einnig að láta sér lynda bronsverðlaun í handboltanum. HÓPÍÞRÓTTIR SPÍTALAR SKORA MARK í HANDBOLTA Starfsfólk Borgarspítalans hef- ur einbeitt sér að fleiru en spamaði og umönnun sjúklinga á síðustu vikum og mánuðum. í byij- un september tók hópur frá spítal- anum þátt í norrænum sjúkrahús- leikum sem haldnir eru annað hvert ár, og sneri heim með all- nokkra verðlaunapeninga í far- teskinu. Að þessu sinni voru sjúkrahús- leikamir, sem eru þeir 11. í röð- inni, haldnir í Ósló og sá Ullevál- sjúkrahúsið um framkvæmdina. Mótið var sett í ráðhúsi Óslóborg- ar og í setningarræðu Ola H. Metliaas, framkvæmdastjóra sjúkrahússins, kom fram að þátt- takendur hafa aldrei verið fleiri, yfír 1.500 keppendur frá 49 sjúkrahúsum og tengdum fyrir- tækjum. Lagði hann áherslu á það hversu mikilvægur þáttur leikarnir era í því að bæta samstarf sjúkra- húsa og tengja hinar ýmsu starf- stéttir innan heilbrigðisgeirans. Mót sem þetta stuðlaði tvímæla- laust að auknum skilningi og bættu samstafí hinna ólíku hópa sem vinna að sama markmiði. Guðrún Guðmundsdóttir er ein úr keppnisliði Borgarspítalans. Hún segir hópíþróttir kreijast góðrar samvinnu og á móti sem þessu hafí t.d. pípulagningamaður, hjúkrunarfræðingur, rafvirki og læknir verið liðsheild, sem hafði það markmið að skora mark. „Þótt alla jafna séu ekki skorað mörk við lækningu og umönnum sjúkl- inga þarf engu að síðar samhæf- ingu margra stétta til þess að árangur náist.“ íþróttafélag Borgarspítalans tók nú þátt í annað sinn, sendi handboltalið karla og kvenna, bla- klið kvenna og fótboltalið karla. Alls vora þetta 52 þátttakendur. Segir Guðrún keppnina hafa verið bæði spennandi og skemmtilega. Blakliðið hlaut gullverðlaun, vann alla sína leiki, handboltaliðin hlutu bæði bronsverðlaun eftir naumt tap í úrslitaleikjum og fótboltaliðið átti góða spretti en komst ekki á verðlaunapall. í heildina varð Borgarspítalinn í 4. sæti af liðun- um 49 en auk þess sendi Landspít- alinn keppnislið og átti tvo fulltrúa í hinu sigursæla blakliði. COSPER Þarna sérðu, hefðirðu látið mig fá peninga væru engir reikningar til að borga. Blaklið Borgarspítalans, sem vann gnllverðlaun. Bronsverðlaunahafar í handbolta kvenna. LÖGFRÆÐI Þrefalt réttlæti innan ramma laganna Hvað er með sex fætur, þrjú höfuð og hefur ekki gam- an af lögfræðingabröndurum? Svarið er Morin-þríburarnir í Montana í Bandaríkjunum. Systumar Tammie Lea, Tina Lou og Tracey Lin, 26 ára, útskrifuðust í haust sem lög- fræðingar og það með láði. Þær ólust upp á kúabúi foreldra sinna en tóku snemma ákvörð- un um að gerast lögfræðingar og fylgdust að allan skólaferil- inn. Það var ekki fyrr en að þær hófu störf að leiðir skildu en þær vonast til þess að geta ein- hvem tíma komið á fót eigin fyrirtæki. Þær systur era hins vegar svo líkar að líklega óskar enginn annar þess, því slíkt byði heim meiri raglingi en æskilegt er innan hins stranga ramma laganna. Tammie, Tracey og Tina eru reiðubúnar að eiga við lögbijót- ana. G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.