Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1993 VEIST ÞU HVAÐ VOLVO KOSTAR í DAG? STORSYNING UM HELGINA VOLVO 850 GLE 93, SJALLSKIPTUR VERÐ: 2.398.000 kr. STGR. KOMINNÁ GÖTUNA. Vissirþú að Volvo 850 hefur náð 67% markaðshlutdeild í sínum stærðar- og verðflokki á íslandi og var kosinn besti innflutti bíll ársins í Japan 1993? Volvo 850 var kosinn besti innflutti bíll ársins í Japan 1993 af samtökum bílablaðamanna. Volvo 850 er fyrsti stóri bíllinn frá Volvo sem er framhjóladrifinn og þar að auki búinn spólvörn. Auk þess er hann mjög vel búinn s.s. með vökvastýri, veltistýri, sjálfskiptingu, ABS, innbyggðum barnastól o. m. fl. 'Unnið úr töium Bifreiöaskoðunar (slands um nýskr. okt.-des. '92. VERÐ: 1.598.000 kr. STGR. KOMINNÁ GÖTUNA. VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870 OPIÐ: LAUGARDAG 10.00 TIL 16.00 SUNNUDAG 13.00 TIL 16.00 Léttar veitingar BRIMBORG Vissirþú að Volvo 460 GL er á mun hagstæðara verði en japanskur bíll í sama stærðarflokki eins og t.d. Toyota Carina? Volvo 460 hefur hlotið mikið lof fyrir vel hannað útlit, mikla snerpu og einstaka sparneytni. Volvo 460 GL er framhjóladrifinn með vökvastýri, veltistýri, samlæsingu , plusssæti og kraftmikilli 2.0 lítra vél með beinni innspýtingu. VOLVO 460 GL '93, 5 GÍRA EÐA SJÁLLSKIPTUR VERÐ FRÁ: 1.298.000 kr. STGR. KOMINNÁ GÖTUNA. Veist þú um betri kaup í station í dag? VOLVO 245 GL STATION '93, 5 GÍRA Volvo 245 GL station er þrautreyndur fjölskyldubíll, rúmgóður og öruggur. Útlitið er orðið klassískt og eftirspurnin eftir þessum bíl er alltaf jafnmikil. Hann er geysilega vinsæll í Bandaríkjunum og má sem dæmi nefna um það að Volvo 245 station var valinn öruggasti bíllinn í USA 1991 og fjölskyldubíll ársins 1990. Volvo 245 GL station er að sjálfsögðu búinn vökvastýri, samlæsingum og læstu drifi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.