Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1993 —r—., ■ • . ■.—* —rj--—r ■—y.' í f 1 "í—~ * þtáboL cr a.f/epgjarC Ég sé að þú átt von á góðri sjónvarpsdagskrá í kvöld! HÖGNI HREKKVÍSI „ HONUA1 TOCBT F^BÆCLESA VBL UPPAtED BTEINf'' BREF TIL BLAÐSINS Aðalstræti 6 101 Reykjavík - Sími 691100 - Símbréf 681811 Réttir menn á réttum stað - fyrir hæfni sakir Frá Bjama Sigtryggssyni: Það er erfitt að sitja aðgerðar- laus þegar ráðist er á vini manns að ósekju, jafnvel þótt um sé að ræða menn sem vel þoli að verða fyrir pólitísku skítkasti af hvötum sem ekki koma málefninu við og standi jafnir eftir. í bréfi til blaðs- ins sl. þriðjudag hellir einhver Sveinn Hansson sér yfir Alþýðu- Frá Halldóri Kristjánssyni: Ég er tilknúinn að biðja Morgun- blaðið fyrir bréfkom vegna Níelsar Einarssonar honum til upplýsingar, sbr. bréf hans 14. febrúar. Ekki ætla ég að blanda mér í umræðu um dans og danskennslu, þó að ég sé þess fullviss að ýmsir hafi notið þess að skemmta sér í dansi án mikillar tilsagnar frá lærð- um danskennurum. Tilefni þessa miða em leiðbeiningar Níelsar um það að við templarar ættum að reyna að hjálpa AA-mönnum. Þá er þess fyrst að gæta að AA-samtökin eru lokuð öllum þeim em ekki hafa verið ofdrykkjumenn. Þetta er félagsskapur ónafn- greindra áfengissjúklinga. Félagsskapur AA-manna lýtur þeim reglum að taka ekki við opin- bemm íjárstyrk eða reka nein fyrir- tæki. Þess vegna verða AA-menn að mynda samtök laus við AA þeg- ar eitthvað þarf að gera og er nóg að minna á Bláa bandið til dæmis. Hins vegar þiggja AA-menn fyrir- greiðslu eins og leigulaust húsnæði fyrir fundi sína. Þannig þiggja AA-menn húsnæði hjá okkur templ- umm fyrir 7 til 9 fundi í viku hverri allan ársins hring. Sumar deildimar borga 500 krónur fyrir fundinn en flestar ekki neitt. Ekki skal þetta flokkinn og forystumenn hans fyrir spillingu við embættaveitirigar og nefnir þar til sérstakleg þá Magnús Jónsson veðurfræðing og Guðmund Einarsson, sem báðir hafa nýlega verið ráðnir til nýrra starfa. Þess er skemmst að geta að Guðmundur Einarsson var ráðinn til starfa hjá alþjóðlegri stofnun úr hópi umsækjenda frá mörgum löndum og án þess að Alþýðuflokk- eftir talið en ég vil að Níels viti þetta svo að hann skilji að ekki stendur á okkur að hjálpa AA-liði. AA-samtökin era samhjálp drykkfelldra manna um að lifa í bindindi. Við höfum fulla samúð með því starfí. Og þegar spurt er hvað við templarar gemm fyrir öl- kæra menn svara ég því til að við reynum að gera það sem þeir þurfa öðm fremur, að mynda áfengislaust umhverfí — verndaða vinnustaði og skemmtistaði. Við templarar viljum byrgja bmnninn áður en bamið er dottið ofan í hann. Og þó að við höfum fulla samúð með starfí AA eins og það er, er því síst að neita að okk- ur finnst að rökrétt væri að fólk úr röðum AA léti meira að sér kveða innan bindindishreyfíngarinnar og tæki þannig þátt i forvamarstarfi með okkur. Við viljum hjálpast að við forvamimar. Þar vænti ég að ekki standi á okkur templumm. Ég vil nota þetta, tækifæri til að minna á það að félög okkar templ- ara bíða opnum örmum eftir nýjum liðsmönnum sem vita að líf liggur við að forvamir séu öflugar. Þjóðin þarf öfluga bindindishreyfíngu. Geram hana sterka. HALLDÓR KRISTJÁNSSON, Kirkjubóli. urinn kæmi þar á nokkurn hátt nálægt. Menn geta svo getið sér þess til hvort Magnús Jónsson hafi ekki talist hæfur umsækjandi um starf veðurstofustjóra. Með langan starfsferil og mikla og fjölhæfa reynslu, en samt á góðum aldri til að takast á við krefjandi stjórn- unarstörf og skipulagsbreytingar hjá opinberri stofnun. Nær hefði verið að spyija hvort það væri orð- ið mönnum til trafala vegna starfsumsókna að vera alþýðu- flokksmenn, ef Magnús hefði ekki verið ráðinn til starfans. Fljótt á litið fæ ég ekki betur séð en aðeins tveir af núverandi ráðherrum ríkisstjómarinnar hafí valið sér aðstoðarmenn, sem ekki vom úr eigin flokki, en það era Eiður Guðnason og Jóhanna Sig- urðardóttir, þannig að erfítt er að skilja þær sakir á þann flokk born- ar, að hann sé hinn dæmigerði flokkur spillingar við embættaveit- ingar. Þeir Sveinar Hanssynir og Hrandir Evudætur, sem gengu til Iiðs við Alþýðuflokkinn við síðustu kosningar gerðu það vegna þess að þau vildu ný vinnubrögð og nýja stefnu í stjóm málefna lands og þjóðar. A fjöldamörgum sviðum kemur það í verkahring ráðherra að fela öðram að framkvæma stefnu sína og flokks síns til þess að vinna að þeim markmiðum, sem flokkurinn stefnir að. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart þótt Alþýðuflokkurinn feli hvorki full- trúum Sjálfstæðisflokks né Fram- sóknarflokks oddvitastörf á þeim vettvangi þar sem ríkið fer með hlut almennings í landinu í félags- skap við helmingaskiptafélög varn- arliðsgróðans. Betur að Alþýðu- flokkurinn hefði komið fulltrúum almennings þar að áratugum fyrr. BJARNI SIGTRYGGSSON, Stóragerði 28, Reykjavík. íslandi þarf sá, sem vill kaupa sér bjórkippu eða rauðvínsflösku klukk- an fimm á föstudegi, að standa í fjöratíu manna biðröð eins og hann væri að ná í skömmtunarmiðana sína eða bíða eftir að fá grautinn sinn á tindisk! Þegar rafmagnið fer svo af borginni í klukkutíma, verður allt endanlega vitlaust. Sumar áfengisverzlanir, sem lokuðust um fímmleytið í rafmagnsleysinu, voru ekki opnaðar aftur. Sennilega hafá margir orðið af helgarbijóstbirtunni og þótt bindindispostular kunni að núa saman höndum yfír slíku, eiga almennir neytendur ekki að sætta sig við ríkiseinokun í áfengis- og tóbakssölu frekar en öðram verzl- unargreinum. xxx Kona, sem kaupir brauð hjá G.H. Sandholt bakara í Hverafold, hringdi í gærmorgun og sagði að í bakararíinu þar væra mjög góðar verðmerkingar. Þar stæði að óskor- ið formbrauð kostaði 97 krónur, en skorið 113. Mismunurinn, sem er brauðskurður í þessu bakaríi, kostar sem sé 16 krónur. Konan sagði því að rangt væri, að brauðskurður í þessu bakaríi væri ókeypis, eins og haldið var fram í Víkveija í gær. Víkveiji skrifar Xnæstu viku kemur enn eina ferð- stúss að segja nema hvað það er JL ina að bolludegi, öskudegi og sprengidegi og konudagurinn er á sunnudaginn. Ósköp fínnst skrifara hvimleið sú auglýsingamennska sem fylgir þessum og mörgum öðr- um dögum ársins. Ef einhvem tím- ann hefur verið tilefni til að gera sér dagamun þá er það gleymt og tilheyrir iðulega aflögðum siðum eða er innflutt eins og svo margt annað. Ekki bara að „hefðir“ séu fluttar inn frá útlöndum heldur er líka oft um það að ræða, að höfuð- borgarbúar fíytji í þéttbýlið siði og venjur sem þróast hafa á lands- byggðinni og láta síðan eins og það hafí alltaf verið venja í henni Reykjavík að syngja fyrir kaup- manninn eða beija ketti úr tunnum. Það er með þetta eins og jólasveina- fárið í desember. Ýmist era þeir þjóðlegir í sauðalitunum eða amer- ískari en allt sem amerískt er og fjölda þeirra veit vart nokkur maður lengur. I upphafí þorra þurfa kerlur að gefa körlum sínum blóm á bóndadag og í lok hans er komið að körlunum, sem ekki era menn með mönnum nema þeir gefí konu sinni og tengdum kvenpeningi myndarlega vendi í góubyijun. í rauninni er allt gott um svona gjafa- miklu yndislegra ef það kemur inn- an frá en ekki að utan eftir pöntun. xxx Víkverji fer sjaldan í strætisvagn og þegar svo ber undir, er það yfírleitt út úr vandræðum. Skrifari dagsins sér þvi enga ástæðu til að eiga strætisvagna- kort, heldur er vanur að greiða far- gjaldið í reiðufé. Það vekur hins vegar undran Víkveija hvers vegna strætisvagnastjórar geta ekki gefíð til baka, t.d. af 500 króna seðli. Sá háttur er hafður á í strætisvögn- um í flestum nágrannalöndunum og getur sparað farþegum ómælda fyrirhöfn. XXX • • Ongþveitið, sem skapaðist við áfengisverzlanir í þrumuveðr- inu í síðustu viku, sýnir hvað einok- unarkerfið, sem Islendingar búa við í áfengissölu, er fáránlegt. Orfáar verzlanir sjá íbúum höfuðborgar- svæðisins fyrir þessari neyzluvöra og anna ekki aðsókninni á álagstím- um. Víðast hvar á meginlandi Evr- ópu kaupa menn áfengi, eins og aðrar vörar, úti í stórmarkaði eða hjá kaupmanninum á hominu. Á Templarar eru viðbúnir 4 i i i i i i i i i i i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.