Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.02.1993, Blaðsíða 38
MQftPyymAtm WniDAqyfl ;*9, a£ fclk f fréttum Laganemar hjá fjármála- ráðherra Bjarni Eiríksson laganemi og ljósmyndari ásamt eiginkonu sinni Láru Albertsdóttur. Laganemum hefur á undanförnum árum verið boðið til hanastéls .áður en hin eiginlega árshátíð hefst og eru myndimar teknar við það tækifæri. Að þessu sinni bauð Friðrik Sophusson fjármálaráðherra til hanastélsins, sem haldið var í Rúgbrauðsgerðinni sl. þriðjudag. Laganemarnir (f.v.) Sandra Grétarsdóttir, Soffía Eydís Björgvins- dóttir, Ingibjörg EÍíasdóttir og Kristín Pétursdóttir skemmtu sér greinilega vel. ____ STJORNUR Lék fyrst fyrir þremur árum, er nú á leið á toppinn Hver hefði trúað því að Chris O’Donnell hafi verið lokkaður til að láta prófa leikhæfileika sína fyr- ir fyrstu kvikmyndina, sem hann lék í, Men Don’t Le- ave. Þannig var það nú samt. Móðir hans sagðist mundu gefa honum bíl léti hann til leiðast. Þetta var árið 1990, en síðan hefur honum gengið heldur betur, því hann lék næst í myndun- um Fried Green Tomatoes COSPER lbt> og School Ties. Nú síðast er hann annar aðalleikar- anna í Scent of a Woman. Chris segist ennþá vera að bíða eftir bflnum frá mömmu sinni, en hún vill snúa dæminu við og segir að eins og málum sé nú komið ætti drengurinn í staðinn að færa sér bíl. Chris, sem nú er 22ja ára, er yngstur sjö systkina. Fjöl- skyldan segir að hann hafi Þegar Chris O’Donnell fékkst loks til að verða leikari nýtur hann þess út í ystu æsar. SVs-7 „ IH93 COSPER Þú átt frátekið sæti hér, fávitinn þinn! verið einkar ljúfur drengur og því hafi allt veri látið eftir honum. „Þegar hann sagði eitthvað hlustuðu allir á hann. Ef mamma var með egg í morgunmat en Chris bað um pönnukökur fengum við pönnukökur," segir syst- ir hans Angela, sem er einu ári eldri. Eftirlátssemin virðist þó ekki hafa skemmt fyrir Chris, því það er sam- dóma álit þeirra sem unnu með honum að myndinni Scent of a Woman að hann sé einkar þægilegur í um- gengni. Siöasla helgin i ÞORRAHLADBORD MAMM4 RÓSA kr. 1.190,- Óskar Einarsson spilar frá 22-03 llamrahor)' 11. sínti 42161» Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: STÁLFÉLAGIÐ komnir saman aftur með nýtt og hressilegt ballprógram. Laugardagskvöld: STÓRDANSLEIKUR JÚPÍTERS íöllu sínu veldi. Morgunblaðið/Kristinn Eiríkur Tómasson stendur hér við hlið eiginkonu sinnar Þórhildar Líndal. Heiðursgestur árshátíðar- innar var Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, en við hlið hans standa eiginkona hans, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Gunnar G. Schram prófessor. ÁRSHÁTÍÐ Sigurður Líndal prófessor er hér í góðum félagsskap Brynju Kjærnested og Ásdísar Gestsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.