Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 16.15 TfjUI IQT ►VoríVínUpptakafrá lURLIul hinum árlegu vortón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Vínar- borgar. Stjórnandi: Claus ViIIer. Þýð- andi og þulur: Bergþóra Jónsdóttir. 18-00 RADUAEEUI ►Stundin Okkar UAnRACrRI Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. OO 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. (107:168) 19.25 rnjrnn| ■ ►úr ríki náttúrunn- rHlLUOLM ar Afrfskar hefðir (Let Them Survive - African Traditi- on) Heimildamynd um lifnaðarhætti fólks í suðurhluta Afríku. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.35 ►! fjölleikahúsi (Cirque soleil) Kanadísk mynd þar sem fjöllistafólk úr ýmsum áttum leikur listir sínar. 21.50 íunnTTin ►Syrpan í þættinum IPRUI IIR verður meðal annars sýnt viðtal við knattspymumennina Arnór Guðjohnsen og Gunnar Gísla- son hjá Hácken í Svíþjóð og sýndar svipmyndir frá heimsmeistaramótinu í skautadansi. Umsjón: Samúel Örn ErHngsson. STÖÐ TVÖ 9 00 RADIIAECUI ►Stígvélaði kött- DHRRHLiRI urinn Sígilt ævin- týri með íslensku tali. 9.30 ►Hrossabrestur Sígilt og skemmti- legt ævintýri með íslensku tali. 9.50 ►Hans og Gréta Ævintýrið séð frá þremur ólíkum sjónarhomum. 10.15 ►Barnagælur Sögurnar á bak við þekktar, erlendar bamagælur. 10.35 ►Klakaprinsessan Billi kynntist sólinni þegar hann bjargaði klaka- prinsessunni frá því að bráðna og nú þarf hann að biðja hana um að launa sér greiðann. 11.00 ►Hundeltur 22.20 ►Kvöldstund með listamanni Sig- urður G. Tómasson ræðir við Gunnar Eyjólfsson leikara og skátahöfðingja. í þættinum segir Gunnar meðal ann- ars frá æsku sinni og uppvexti, náms- ámnum í Bretlandi og störfum sínum við leikhús hérlendis sem erlendis. Þá berst talið einnig að félagsmálum, trúmálum og hestamennsku sem Gunnar hefur sinnt af miklum áhuga. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 23.05 ►Upp, upp mín sál (77/ Fly Away) Bandarískur myndaflokkur um sak- sóknarann Forrest Bedford og fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýð- andi: Reynir Harðarson. (7:16) 23.55 ►Dagskrárlok KVIKMYNDIR ..................... Hunted) Mynd um undrahundinn Benji sem lendir í ýmsum ævintýmm þegar hann týnist í óbyggðum. 1987. Lokasýning. Maltin gefur ★V2. Myndbandahandbókin gefur ★. 12.35 ►Gluggapóstur (The Checkisin the Mail) Fjölskyldufaðir nokkur verður þreyttur á kerfinu og gluggapóstin- um og ákveður að snúa á það með því að gera heimili sitt óháð ytri öfl- um. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★. 14.05 ►Gilda Bandarísk kvikmynd frá 1946. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Glerín Ford, George MacReady, Jos- eph Calleia og Steven Geray. Leik- stjóri: Charles Vidor. Maltin gefur .. ★★★. 15.50 ►Ruglukollar (Crazy People) Gam- anmynd með Dudley Moore í hlut- verki auglýsingamanns sem stendur í skilnaði við konuna og það er svo mikið að gera í vinnunni að hann er að kikna. Leikstjóri: Tony Bill. 1990. Lókasýning. Maltin gefur ★ ★. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Maíblómin (The Darling Buds of May) Breskur myndaflokkur. 20.55 ►Aðeins ein jörð fslenskur mynda- flokkur um umhverfísmál. 21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) 22.00 Iflliyiivun ►Brúðurin (Eat a Rl IRMIRU bowl of Tea) Kvik- mynd frá 1989 í leikstjóm Wayne Wang. Sjá kynningu bls. 2. 23.45 ►Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck) Tólf ára drengur ákveður að hætta að leika eftirlætisíþrótt sína, homabolta, þar til samið hefur verið um algjöra eyðingu kjarna- vopna. Leikstjóri. Mike Newell. 1987. Lokasýning. Maltin gefur ★‘/2. 1.40 ►Refskák (Breaking Point) Aðal- hlutverk: Corbin Bemsen, Joanna Pacula og John Glover. Leikstjóri: Peter Markle. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur miðlungsein- kunn. 3.10 ►Dagskrárlok Arnór Guðjohnsen Staldrað við hjá Amóri og Gunnari Samúel Örn Erlingsson kynnti sér starff og aðstöðu hjá Hacken SJONVARPIÐ KL. 21.50 Iþrótta- syrpan verður á óvenjulegum tíma að þessu sinni eða klukkan 21.50. í þættinum verður lögð aðaláhersla á tvennt: heimsmeistaramótið í skautadansi, sem fram fór fyrir skömmu og heimsókn Samúels Arn- ar Erlingssonar til knattspyrnufé- lagsins Hácken í Gautaborg. Samú- el litaðist um á vallarsvæði félags- ins, fylgdist með æfingu og ræddi við þjálfarann og íslendingana tvo, sem leika með liðinu, þá Arnór Guðjohnsen og Gunnar Gíslason. Dagskrárgerð annast Gunnlaugur Þór Pálsson. Uppskeruhátíð Tónlistarráðs Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands RAS 1 KL. 20.00 Rokk og ról í bland við trúaróð gyðinglegan er það sem leikið verður í Háskólabíói á Uppskeruhátíð Tónlistarráðs fs- lands 1993 í kvöld. Tónleikamir marka upphaf uppskerahátíðarinn- ar, sem stendur fram á sunnudag. Þar koma fram popparar við hlið hljóðfæraleikara í Sinfóníuhljóm- sveit íslands og flytja Lifun eftir meðlimi Trúbrots í útsetningu Þóris Baldurssonar og stjórnar Ed Welch. Einsöngvararnir eru þau Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst Haralds- son, Eyjólfur Kristjánsson, Sigríður Beinteinsdóttir og Stefán Hilmars- son. Þá leikur Bryndís Halla Gylfa- dóttir á selló trúaróðinn Kol Nidrei eftir Max Brach með Sinfóníu- hljómsveitinni og stjómar Páll Pamphichler Pálsson. Allir lista- mennimir gefa vinnu sína til styrkt- ar byggingu tónlistarhúss. Kynnir er Tómas Tómasson. Krónur og aurar Sumardagurinn fyrsti er genginn í garð og þar með er vetrardagskrá ljósvakamiðl- anna senn á braut. Venjulega er meira við haft í vetrardag- skránni, en að þessu sinni bar hún svolítið merki hins daufa efnahagsástands. Rýnir minn- ist þess vart að perlur hafi skinið i dagskránni að þessu sinni. En vissulega er minnið svikult. Hvað sem líður þessum gráma, sem var helst rofinn af fréttabombum er gerast stöðugt fyrirferðarmeiri í dag- skránni, þá er rétt að minnast aðeins á dagskrárstefnuna. Rýnir hefur t.d. lítið fjallað í vetur um innlenda dagskrár- stefnu Stöðvar 2 nema frétta- tengda þætti sem era af ýms- um toga. 1.027 milljónir Innlend dagskrá Stöðvar 2 er ekki mikil að vöxtum ef frá era taldar fréttir og frétta- tengdir þættir. Þeir Stöðvar- menn virðast ekki hafa kraft eða löngun til að halda úti blönduðum skemmtiþætti í anda Hemma Gunn. Þeir bjóða að vísu upp á eina almennilega sjónvarpsgrínþáttinn með þeim Gysbræðrum. Eg hef áður ijall- að um þann þátt sem ég tel fagmannlega unninn oft á tíð- um og í anda Spaugstofunnar sálugu. En ekki ber nú mikið á sjón- varpsleikritum á Stöð 2. Þau hafa raunveralega aldrei kom- ist á legg og virðast ekki í augsýn og reyndar hefur dofn- að svolítið yfir leikritasmíð á ríkissjónvarpinu að undan- fömu. En er ekki hætt við að íslensk sjónvarpsleikrit, jafnt fyrir böm og fullorðna, leggist af ef sjónvarpsrekstur verður hér í höndum einkaaðila? Gæt- um að því að áskriftartekjur Stöðvar 2 eru umtalsverðar, t.d. hafði stöðin 1.027 milljónir króna í áskriftartekjur 1991 samanborið við 1.427 milljónir er afnotagjöldin skiluðu ríkis- sjónvarpinu það árið. Áskrif- endur Stöðvar 2 eru miklu færri en þeir sem verða að greiða afnotagjöld ríkissjón- varpsins þannig að í raun fá afnotagjaldendumir mun meira af innlendu sjónvarpsefni fyrir hveija krónu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Joc- humsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Um sumaríð er sólin skín. Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.03 Um sumarið er sólin skín, frh. 9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni fara til sjós eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýðíngar Frey- steins Gunnarssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á Glæsivöllum. Skáldskapur Gríms Thomsens og lög við Ijóð hans. Um- sjón: Valgerður Brynjólfsdóttir og Guð- rún Ingólfsdóttir. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. 12.10 Dagskrá sumardagsins fyrsta. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Sex dagar í desember. Fléttuþáttur um Nóbelshátíðina 1955, þegar Hall- dór Laxness tók á móti verðlaununum. Handrit: Jón Karl Flelgason Hljóðstjórn: Anna Melsteð. (Áður á dagskrá um síðustu jól.) 14.00 Tónlist í tilefni dagsins. Meðal ann- ars fiðlusónata nr. 5 í F-dúr ópus 24 „Vorsónatan" eftir Ludwig van Beet- hoven. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Vladimar Ashkenazy leikur 3 píanó. 15.00 Tónlistarár æskunnar. Frá upp- hafstónleikum í Perlunni, ungir tónlist- armenn leika og sjalla. Umsjón: Vern- harður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumardagsspjall Flosa Ólafssonar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 llmur, unglingaleikrit eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Ásdis Skúladótt- ir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir og Gunnar Helgason. (Einnig útvarpað i Utvarpsleikhúsi barnanna næsta laug- ardag.) 17.10 Sinfónía í h-moll ópus 104 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur. Frank Shipway stjórnar. 18.00 Smásaga. 18.48 Dánarfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir, 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Nú brosir vorsólin. Sumarlög sung- in og leikin. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsíns. — Sinfónía nr. 6 i F-dúr, ópus 68, „Pastor- ale” eftir Ludwig van Beethoven. Gew- andhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. - Ljóð án orða ópus 62 eftir Felix Mend- elssohn. Daniel Barenboim leikur á píanó. 21.00 Reykjavík í Ijóði. Umsjón: Gerður Kristný. (Aður á dagskrá árið 1991.) 21.30 Sinfónía nr. 1 i B-dúr, „Vorsinfón- ían" eftir Robert Schumann. Conc- ertgebouw-hljómsveitin i Amsterdarn leikur; Bernard Haltink stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.25 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málflytjandi í handritamálinu. Þátt- ur um Bjarna M. Gíslason rithöfund. Umsjón: Gunnar Stefánsson, Lesari með honum: Gyða Ragnarsdóttir. (Áð- ur á dagskrá á mánudaginn). 23.10 Hjarðljóð. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 0.10 Tónlist. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.00 Morgunfréttir. Morguntónar. 9.03 Sumardagsmorgunn. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Á sum- . ardaginn fyrsta. 16.00 Fréttir. 16.03 Sum- ar um borg og bý. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjðnsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturút- varpl aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. UmSjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðvers- son. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið sam- an það helsta sem er að gerast i heimi íþróttanna. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14,15 og 16.16.00 Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 16 og 17. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 (slenski listinn. 40 vin- sælustu lög landsins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er i höndum Ág- ústar Héöinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson, 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 12.00 Ágúst Magnús- son. 16.00 Sigurþór Þórarinsson. 18.00 Páll Sævar Guöjónsson. 21.00 Jenný Jo- hansen. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. í takt við timann. Árni Magnússon ásámt Stein- ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 l'var Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN fm 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Öm Tryggvason. 15.00 XXX- rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Vörn gegn vímu. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 Söfnunardagur Stjörnunnar. Allur ágóði rennur til reksturs Stjörnunnar. 10.00 Söfnun hefst. Ásgeir Páll, Sigga Lund. 10.30 Viðtal við Björn Inga Stefáns- son, forstöðumann Vegarins. 11.00 Ragn- ar, Bryndís. 11.30 Viðtal við Friðrik Schram, framkvæmdastjóra UFMH. 11.45 Sigurbjörg Níelsdóttir kemur í rabb um lofgjörð. 12.00 Fréttir. 13.00 Ásgeir Páll, Sigga Lund. 13.30 Bænastund. 13.40 Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson kemur i heim- sókn. 13.45 Guðmundur Karl Brynjarsson kemur með kassagítarinn og tekur lagið. 14.00 Ragnar Schram, Bryndís Stefáns- dóttir. 14.30 Skúli Svavarsson, formaður Sambands islenskra kristniboðsfélaga kemur í spjall. 14.45 Sigurður Ingimarsson trúbadúr syngur óskalög. 15.00 Ólafur Schram, Guðmundur Sigurðsson. 15.30 Viðtal við Gunnar Þorsteinsson, forstöðu- mann Krossins. 15.45 Fólkið og sumarið. 16.00 Ásgeir Páll, Sigga Lund. 16.30 Sr. Halldór S. Gröndal kemur í heimsókn. 16.45 Viðtal við Þorvald Halldórsson tón- listarmann. 17.00 Fréttir. 17.15 Ragnar Sohram, Bryndís Stefánsdóttir. 17.30 Við- tal við Hjalta Gunnlaugsson um islenskra trúartónlist. 18.00 Ólafur Schram, Guð- mundur Sigurðsson. 18.30 Vörður Traustason, forstöðumaður Hvítasunnu- kirkjunnar á Akureyri í símaviðtali. 19.00 Ásgeir Páll, Sigga Lund. 20.00 Ragnar Schram, Bryndís Stefánsdóttir. 20.30 Daníel Óskarsson hjá Hjálpræðishernum kemur i heimsókn. 20.45 Hermann Ingi Hermansson jr. trúbador lítur við. 21.00 Ólafur Schram, Guðmundur Sigurðsson. 21.30 Viðtal við Guðmund Sigurðsson, forstöðumann Orðs lífsins. 22.00 Söfnun lýkur. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. I grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.