Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Frosti KR - Islandsmeistari í 2. flokki karla. Aftari röð frá vinstri. Karl Erlingsson aðst. þjálfari, Olafur Lárusson þjálfari, Oli B. Jónsson, Hilmar Þórlindsson, Magnús A. Magnússon, Valgeir Magnússon, Páll Beck, Kristján Örn Ingibergsson og Öm Steinsen form. handknattleiksd. Fremri röð frá vinstri: Anton G. Pálsson, Haraldur Þorvarðarson, Ásmundur Einars- son, Einar B. Ámason fyrirliði, Björgvin Bjarnason, Hafsteinn Guðmundsson og Þórir Steindórsson. Morgunblaðið/Frosti KA - íslandsmeistari í 3. flokki karla. Aftari röð frá vinstri: Halldór Sigfússon, Óli Björn Ólafsson, Sverrir Björnsson, Matthías Stefánsson, Tómas Jóhannesson, Heimir Hae C. «- .. ^J§§iig - TM Jí/ i\y él] IM $>* 1 p, 'x % Morgunblaðið/Frosti KR - íslandsmeistari í 2. flokki kvenna. Aftari röð frá vinstri: Guðný Heiða Sigurgeirsdóttir aðst. þjálfari, Viðar Hall- dórsson þjálfari, Sigríður Kristjánsdóttir, Sæunn Stefánsdóttir, Sara Smart, Snjólaug Birgisdóttir, Edda Garðarsdóttir og Stefán Amarson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Brynja Steinsen, Sigurborg Matthíasdóttir, Guðrún I. Sívertsen, Ragnheiður Hauksdóttir, Anna Steinsen fyrirliði, Erna Eiríksdóttir, Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir og íris Sæmundsdóttir. Morgunblaðið/Frosti ÍR - fslandsmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik. Aftari röð frá vinstri: Sævar Ríkharðsson aðst. þjálfari, Hrafn- hildur Ragnarsdóttir, Kristi Jo Kristinsson, Hildur Hermannsdóttir, Ragnheiður Ásgeirsdóttir, Ámý Guðmundsdóttir, Heiðveig Einarsdóttir og Hlynur Jóhannesson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Díanna Dúa Helgadóttir, Tinna Halldórs- dóttir, Anna Margrét Sigurðardóttir, Inga Jóna Ingimundardóttir fyrirliði, María Másdóttir og Lilja Hauksdóttir. KRogKAmeð tvo titla hvort - eftir úrslitaieiki 2., 3. og 4. flokks KR og KA hrepptu hvort um sig tvo Islandsmeistaratitla um helgina er leikið var til úrslita í öðrum, þriðja og fjórða flokki í karla og kvennaflokki á ís- landsmótinu íhandknattleik. Leikir í kvennaflokki fóru fram í íþróttahúsinu við Strandgötu og leikir í karlaflokki að Hlíðarenda. KR iék til úrslita í þremur leikjum úrslitaleikjum og bar sigur úr bítum í 2. flokki karla og kvenna, Valur varð meistari í þriðja flokki kvenna og ÍR í fjórða flokki kvenna. KA í þriðja og fjórða flokki karla. Veturinn hefur verið strangur hjá 2. flokki karla hjá KR enda eiga flestir leikmenn liðsins einnig víst sæti í meistaraflokksliði félagsins sem tryggði sér rétt til að leika í 1. deildinni á næsta ári. „Við höfum lagt höfuðáhersluna á meistara- flokkinn og segja má að 2. flokkur- inn hafí verið látinn mæta afgangi. Þriðja flokks strákarnir hafa leikið mikið fyrir okkur þegar við höfum þurft að beita okkur í meistara- flokknum og þeir hafa staðið sig mjög vel,“ sagði Einar B. Árnason, fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í úrslitaleiknum 22:17. „Við vissum að með almennilegri vörn þá kæmu hraðaupphlaupin af sjálfu sér og það gekk eftir,“ sagði Einar. KR hafði sex marka forskot í leikhléi 12:6 og þrátt fyrir að Vals- menn hefðu aðeins rétt úr kútnum í þeim síðari voru þeir aldrei nálægt því að brúa bilið. Langur aðdragandi „Ég held að það sé fjögurra til sex ára aðdragandi að þessum árangri hjá okkur. Þá fóru menn að hugsa sinn gang og skipta sér að því hveij- ir þjálfuðu og hvernig það væri gert. Til að mynda eru það íþróttakennar- ar sem þjálfa í öllum karlaflokkunum og það hefur mikið að segja,“ sagði Jóhannes Bjarnason, þjálfari fjórða og fimmta flokks KA sem báðir urðu Islandsmeistarar. KA hefur ekki verið stórt nafn í handknattleik í yngri flokkunum í gegn um árin en í fyrra hlaut félagið sína fyrstu ís- landsmeistara í handknattleik. í vet- ur urðu titlarnir þrír talsins, í þriðja, ÚRSLIT 2. FLOKKUR KARLA Undanúrslit: KR-KA...........................16:13 Valur-FH..................i......19:13 Úrslitaleikir: 1-2. KR-Valur...................22:17 KR: Hilmar Þórlindsson 8, Páll Beck 5, Þórir Steindórsson 3, Einar B. Ámason 2, Valgeir Magnúss. 2, Magnús A. Magnúss. 2. Valur: Davíð Ólafsson 6, Ari Allansson 4, Valtýr Thors 3, Sigfús Sigurðss. 2, Andri Jóhannesson 1, Benedikt G. Ófeigss. 1. 3-4.FH-KA....................14:13 3. FLOKKUR KARLA Undanúrslit: KA-KR........................17:15 Valur-ÍBV....................22:21 Úrslitaleikir: 1-2. KA-Valur................18:13 KA: Atli Þór Samúelsson 8, Matthías Stefánsson 3, Sverrir Bjömsson 2, Óli Bjöm Ólafsson, Heimir Haraldsson og Halldór Sigfússon 1. Valur: Kári M. Guðmundsson 4, Helgi Guðlaugsson 3, Einkur Þorláksson 3, Orri Stefánsson 1, Einar Jónsson 1, Hjálmar Guðjónsson 1. 3-4.KR-ÍBV....................14:13 4. FLOKKUR KARLA Undanúrslit: FH-Fram....r..................18:10 KA-Þór........................20:13 Úrslitaleikir: 1-2.KA-FH.....................20:16 KA: Halldór Sigfússon 7, Vilhelm A. Jónsson 6, Þórir Sigmundss. 4, Axel Áma- son 3. FH: Jóhann Pálsson 7, Amar Þór Gísla- son 3, Arnar Þór Viðarsson 2, Egill Sigur- jónsson 2, Guðmundur Sævarsson 1, Trausti Guðmundsson 1. 3-4. Fram - Þór...................19:13 Fram: Hjörleifur Bjömsson 4, Daníel Bjarnason 4, Haukur S. Hauksson 3, Einar fjórða og fimmta flokki karla. Þriðji flokkur KA var um tíma í vetur í 2. deildinni en komst upp í þá fyrstu í tíma og tryggði sér sæti í 4-liða úrslitunum með því að sigra á ú'öHiðamóti fyrjr norðan. Liðið tryggði sér sæti í úrslitunum með sigri á KR í jöfnum leik en yfírburð- irnir voru nokkrir í úrslitaleiknum gegn Val sem lyktaði með sigri KA 18:13. Atli Þór Samúelsson, stór- skytta sem skipti yfir til KA frá Þór í fyrra var í aðalhlutverki og skor- aði átta mörk í leiknum. Fjórði flokkur félagsins varð ís- landsmeistari með sigri á FH 20:16 í úrslitaleik. Öruggt hjá KR Víkingur var engin fyrirstaða fyr- ir KR í 2. flokki kvenna. KR hafði 8:3 yfír í leikhléi og Víkingsstúlkurn- ar náðu aldrei að komast inn í leik- inn aftur. Lokatölur voru 14:10 og skoraði Anna Steinsen sjö af mörk- um KR í leiknum. Valsstúlkurnar tryggðu sér sig- urinn í 3. flokki en úrslitaleikur Vals og FH var leikinn á föstudag. Valsstúlkur leiddu nær allan leikinn og röðuðu inn mörkum á síðustu mínútunum og sigruðu 15:8. Vals- stúlkurnar urðu einnig Reykjavíkur- og bikarmeistarar í þessum aldurs- flokki. Markvöröur hetja ÍR Kristi Jo Kristinsson, markvörður ÍR var hetja liðsins í leiknum gegn KR í úrslitum fjórða flokks kvenna. Kristi Jo varði ailan tímann mjög vel og IR-stúlkurnar tryggðu sér sigurinn með marki á lokamínút- unni. „Síðustu mínúturnar voru mjög erfiðar og ég hélt að boltinn færi ekki í markið" sagði Anna Margrét Sigurðardóttir sem skoraði tíunda mark ÍR sem reyndist sigurmarkið því KR náði ekki að skora í lokasókn sinni. Þessi lið hafa verið í nokkrum sérflokki í fjórða flokki í vetur. KR-ingar eru deildar- og bikarmeist- arar en ÍR-ingar urðu Reykjavíkur- meistarar auk þess sem þeir sigruðu á Iceland-Cup sem fram fór um páskana. Jónsson 3, Vilhelm Sigurðsson 3, Fannar M. Stefánsson 2. Þór: Gottskálk Ágústsson 3, Jón Þór Klemensson 3, Kristinn Ólafsson 3, Þor- steinn Þorsteinsson 2, Baldur Eðvarðsson 1, Bjami G. Viðarsson 1. 2. FLOKKUR KVENNA Undanúrslit: Víkingur - Haukar.................17:11 KR-IBV............................16:12 Úrslitaleikir: 1-2. KR-Víkingur..................14:10 KR: Anna Steinsen 7, Sara Smart 4, Brynja Steinsen 2, Hrafnhildur Gunnlaugs- son 2. Víkingur: Elísabet Sveinsdóttir 6, Heið- rún Guðmundsdóttir 2, íris Sæmundsdóttir 1, Hulda Þórisdóttir 1. 3-4. ÍBV - Haukar...............18:13 3. FLOKKUR KVEIMNA Undanúrslit: FH - Stjaman....................18:17 Valur-Haukar................... 14:9 Úrslitaleikir: 1-2. Valur-FH....................15:8 Valur: Kristjana Jónsdóttir 5, Eivor P. Jóhannesdóttir 4, Sonja Jónsdóttir 3, Dagný Pétursdóttir 1, Gerður Beta Jóhannsdóttir 1, Lilja Valdimarsdóttir 1. FH: Ólöf M. Jónsdóttir 4, Hrafnhildur Arnardóttir 2, Björk Ægísdóttir 2. 3-4. Stjarnan - Haukar..............12:11 Stjarnan: Nína K. Bjömsdóttir 4, Heiða Sigurbergsdóttir 4, Rut Steinsen 2, Hjördís Jóhannsdóttir 1, Vala Hjörleifsdóttir 1. Haukar: Guðrún M. Hreiðarsd. 5, Rúna L. Þráinsdóttir 4, Hulda Rún Svavarsd. 2. 4. FLOKKUR KVENNA Undanúrslit: KR- Haukar..........................12:7 ÍR - Fram............................8:7 Úrslitaleikir: 1-2. ÍR-KR..........................10:9 ÍR: María Másdóttir 5, Tinna Halldórsdóttir 4, Anna M. Sigurðard. 1. KR: Edda Garðarsdóttir 4, Heiga Onnsdótt- ir 4, Sæunn Stefánsdóttir 1. 3-4. Fram - Haukar....................9:8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.