Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 22. APRIL 1993 41 Gospeltónleikar í Hafnarfirði KÓR Flensborgarskóla hefur ákveðið að halda aukatónleika með afró-gospel-tónleikadag- skrá sem frumflutt var 2. apríl sl. Þá komust færri að en vildu og vegna mikillar eftirspumar verða tónleikarnir endurteknir í Menningarmiðstöð Hafnarfjarð- ar, sunnudaginn 25. apríl kl. 21. Kórinn mun einnig halda tón- leika í Njarðvík föstudaginn 23. apríl kl. 20.30 í Njarðvíkurkirkju. Auk kórsins koma fram fimm hljóðfæraleikarar. Að sögn kór- stjórans, Margrétar Pálmadóttur, eru þetta afar einstakir tónleikar þar sem sungið er og dansað undir stjórn danskennarans Orwells Pennants sem er ættaður frá karíbsku eyjunum og alinn upp við gospel-söngva og dans. Kór Flensborgarskóla hefur starfað samfellt í tólf ár. Stjórnend- ur hafa verið þær Margrét Pálma- dóttur og Hrafnhildur Blomster- berg. Kórinn hefur sungið víða hér heima og farið í þijár utanlands- ferðir og auk þess gefið út hljóm- disk. Söngáhugi í Flensborgarskóla er sívaxandi og eru meðlimir kórs- ins nú fimmtíu og hefur hann aldr- ei verið fjölmennari. Kórinn stendur til boða tónleikaferð til Suður- Þýskalands í sumar þar sem sungið verður í borgum við Dóná, allt frá Regensburg til Vínarborgar. Ferðin mun hefjast þann 13. ágúst í sumar. (Fréttatílkynning) Hólabrekkuprestakall Aðalsafnaðarfundur Hólabrekkusafnaðar verður haldinn í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 25. apríl að lok- inni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í gamla félagsheimilinu á Hlíðarenda fimmtudaginn 29. apríl 1993 kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. gr. samþykkta félagsins. Stjórnin. íbúð á Benidorm Leitum að einum eða tvennum hjónum til að vera meðeigendur í 2ja herbergja íbúð á Benidorm. íbúðin er á besta stað með út- sýni yfir ströndina. Greiðslukjör. Hagstæð fargjöld. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilisfang og síma, merktar: „Benidorm - 13669“, og það verður haft samband. Námskeið ílífrænni ræktun Tvö skipti, 27. og 28. apríl. Leiðbeinandi: Hafsteinn Hafliðason. Heilsuskóli Náttúrulækningafélags íslands, sími 14742. AUGL YSINGAR Lokað vegna sumarleyfa föstudaginn 23. apríl. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARHRDI - SÍMI 651000 Til félaga í starfsmanna- félagi fyrirtækja Sam- bandsins og lífeyrisþega, sem hafa verið í félaginu Úthlutun orlofshúsa, sem félagið á að Bif- röst í Norðurárdal eða hefur samið um leigu á annars staðar á landinu, fer fram í byrjun maímánaðar. Umsóknareyðublöð eru á vinnustöðunum og hjá Jóhanni Steinssyni, Goða hf., Kirkjusandi við Laugarnesveg, sími 91-686366, og hjá Guðrúnu Þorvaldsdóttur í Samvinnulífeyris- sjóðnum, Laugalæk 2a, Reykjavík. Orlofshúsanefnd SFS. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. 31. maí-28. ágúst. Ævintýraleg sumardvöl fyrir 6-12 ára börn. Reiðnámskeið, íþrótta- og leikjanámskeið, ferðalög, sund, sveitasförf, kvöldvökur. Nýjungar! Nú er hægt að skrá sig inn á heimilið alla daga, eins lengi og hverjum hentar. (Lágmarkstími 6 dagar). Stórlækkað verð! Aðeins kr. 2.000,- á dag (um 25% verðlækkun). 20% afsláttur í ágúst eða kr. 1.600,- á dag. Visa - Euro raðgreiðslur. Upplýsingar og innritun í síma 91-641929. ATVINNUHUSNÆÐI Hafnarfjörður - húsnæði í þessu glæsilega húsi að Bæjarhrauni 2 er til leigu gott 90 m2 skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar veittar í síma 650644 frá 9-12 f ,h. NA UÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppbofis á eftirtöldum eignum verður háfi miðvikudaginn 28. apríl 1993 á eignunum sjálfum, sem hér segir: 1. Miðstræti 8A, mifihæð vestur, Neskaupstað, talin eign skuldara Harðar Þorbergssonar, þinglýst eign Þuríðar Unu Pétursdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, Óðins Geirssonar og Lífeyris- sjóðs starfsmanna ríkisins. Kl. 13.30. 2. Nesgötu 18, Neskaupstað, þinglýst eign Elínar J. Clausen, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Kl. 14.00. 3. Urðarteigi 3, Neskaupstað, þinglýst eign Elínar J. Clausen, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Kl. 14.30. 4. Urðarteigi 37B, Neskaupstað, þinglýst eign Guðmundar G. Sig- urðssonar og Lindu Rósar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Spari- sjóðs Norðfjarðar, Vátryggingafélags islands og Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 21. apríl 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kot, Nesjahreppi, þingl. eig. Ragnar Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Bílanaust hf. og Sjóvá Almennar hf., 27. apríl 1993 kl. 14.00. Sýslumaðurínn á Höfn, 21. apríl 1993. EDI5FLOKKURINN l; !• I. A (i S S I' A R !• Laugardagsfundur með Halldóri Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra Næsti laugardagsfundur sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavik verður nú á laugardaginn 24. apríl nk. milli kl. 10.00 og 12.00. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra. Mun hann hafa stutta framsögu um þau mál, 'sem hæst ber á góma í ráðuneytum hans, og svara síðan fyrirspurnum fundarmanna. Fundarstaður er í Valhöll v/Háaleitisbraut (neðsta hæð). Áhugafólk um landbúnaðar- og samgöngu- mál er hvatt til að koma og taka þátt í fundarstörfum. Vörður, Úðinn, Hvöt og Heimdallur. auglýsingar Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræli 2 í.kvöld kl. 20.30 sumarfagnaður. Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 1 = 1744238V2 = NY-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 „Hvað syngur í þér?" Söngsamvera föstudagskvöld kl. 20.30 í umsjá hljómsveitar- innar „Góðu fréttirnar". Þú ert velkomin(n) á samveruna! S^mhjólp Við fögnum sumri með almenn samkoma í Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og vitnis- burðir Samhjálparvina. Ræðu- maður Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins: Sumardagurinn fyrsti 22. apríl (fimmtudagur). 1) Kl. 10.30 - Sumri heilsað á Esju. Gengið frá Esjubergi. Verð kr. 1.000,-. 2) Kl. 13.00 - Álfsnes - Þerneyj- arsund. Gengið frá Álfsnesi um strönd Þerneyjarsunds. Verð kr. 1.000,-. Sýningin „Ferðirog útivist" í Perlunni 22.-25. apríl: Sumardagurinn fyrsti kl. 20.00. Kvöldganga. Ráðhúsið - Öskju- hlíð - Perlan. Fyrsti áfangi Borg- argöngunnar endurtekinn. Rútu- ferð frá Þerlunni kl. 20.00. Frítt. Föstudagur 23. apríl kl. 20. Kvöldganga. Öskjuhlíð - Foss- vogur. Gildir sem annar áfangi Borgargöngunnar. Um 1 klst. ganga. Brottför frá Þerlunni (bás F.í. nærri anddyri). Frítt. Laugardagur 24. april kl. 13. Elliðavatn - Elliðaárdalur - Skógræktarstöðin. Mæting við Skógræktarstöðina í Fossvogi. Rúta upp að Elliða- vatni og gengið um Elliöaárdal og Fossvogsdal. Gengið í 2'h til 3 klst. Gildir sem þriðji áfangi Borgargöngunnar. Verð 200 kr. Kl. 14.00, 14.30 og 15.00. Hálf- tíma skoðunarferðir um Reykjavík. Frítt. Sunnudagur 25. apríl - dagsferðir: 1) Kl. 10.30 Kalmanstjörn - Staðarhverfi (þjóðleið). Gengiö frá Kalmanstjörn sem leið liggur i Staðarhverfi í Grinda- vík. Verð 1.200,-. 2) Kl. 13.00 Háleyjabunga - Reykjanes. Gengið frá Grindavíkurvegi á Háleyjarbungu (gfgur) og út á Reykjanes. Verð 1.200,- kr. 3) Kl. 10.30 Skíðaganga frá Bláfjöllum að Vatnsskarði. (Var áður á dagskrá 28. mars). Skemmtileg gönguleið - nægur snjór. Verð 1.100,- kr. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in og Mörkinni 6 (nema „Perlu- ferðirnar", sjá ofar). Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Áttavitanámskeið 2. og 4. maí. Skráning á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstrœtl 22. Áskriftarslml Ganglara er 38673. Föstudagskvöldið 23. apríl 1993 Kl. 21 heldur Jón Arnalds erindi, „Sá seki", í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á laugardag er opið hus frá kl. 15 til kl. 17 meö fræðslu og umræðum. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Svæðanudd Kennsla i svæðanuddi sem er viðurkennt af Félagi svæða- nuddara. Byrjum 23. apríl. Upplýsingar og innritun í síma 653471 (Sigurósk) og 16153 (Svava) eftir kl. 17.00. Byrjendanámskeið hefjast fljótlega. Kenndar verða teygjur, öndun og slökun. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð, sími 679181 (kl. 17-19).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.