Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LÍF
.
-FIMMTUDAGUR -22. APRIb W3 - -
39
32] B J22 Q
VIKUNNAR
Allt að 179% verðmunur
er á agúrkum í Þingeyjarsýslum
Mikill verðmunur er á ávöxtum og grænmeti milli einstakra versl-
ana í S- og N-Þingeyjarsýslum, skv. niðurstöðum verðkönnunar sem
verkalýðsfélögin á svæðinu létu gera nýlega.
„Markmiðið var að bera saman
verð hér í sýslum í stað þess að
ergja okkur á einhvetju markaðs-
verði í Reykjavík," segir Sæmundur
Jóhannesson, starfsmaður Verka-
lýðsfélagsins á Þórshöfn.
Verð 27 ávaxta- og grænmetis-
tegunda var kannað í 10 verslun-
um, á Húsavík, Kópaskeri, Ás-
byrgi, Þórshöfn, Mýavatnssveit,
Grenivík, Laugnm, Raufarhöfn og
Fosshóli. Ein verslun, Búrfell á
Húsavík kaus að vera ekki með.
Fram kemur t.d. allt að 179%
verðmunur á agúrkum, lægsta
verðið var í Mývatnssveit, hæst hjá
KEA á Grenivík. Allt að 171% verð-
munur var á eplum, en tekið var
lægsta eplaverð á hvetjum stað.
Dýrustu gulrófur voru 53% dýrari
en þær ódýrustu, 21% verðmunur
var á kartöflum og 77% á kínakáli
svo dæmi séu nefnd.
I 12 tilfellum af 27 var lægst
verð í verslunininni Þingey á Húsa-
vík og í ellefu af 27 var hæsta
verð hjá Verslunarfélagi Raufar-
hafnar. Sömu aðilar stóðu fyrir
verðkönnun í janúar sl. í 8 verslun-
um á 41 vörutegund. Skv. henni
kom Þingey á Húsavík langbest
út, var með um 78% af reiknuðu
meðalverði. KEA á Grenivík í öðru
sæti, þá KÞ á Húsavík, Verslunin
Kópaskeri, Kaupfélagið á Þórs-
höfn, Ásbyrgi, Búrfell á Húsavík
og hæsta í Verslunarfélagi Raufar-
hafnar, 14,3% yfir meðalverði.
Að sögn Sæmundar eru fleiri
verðkannanir í bígerð hjá verka-
lýðsfélögunum á verði fleiri vöru-
tegunda en grænmetis og ávexta.
„ Þetta er okkar barátta til þess
að auka kaupmáttinn." JI
Hvað kostar grænmetið nyrðra? Verðkönnun verkalýðsfélaganna í Þingeyjar-
sýslum í april 1993
* Vörur á tilboðsverði
<«>
$ .f > / s? $ i i / / // / / / # / k.þ. ^ c/ c/ Fosshóli
Gulrófur 1 kg. 255 226 257 294 247 - - 256 345 306
Gulrætur 1 kg. 139 108 'c .c 230 140 160 132 125 126 255 138
Hvítkál 1 kg. *55 103 1 121 128 99 107 129 79 107 126
Kínakál 1 kg. 285 245 c 294 293 284 176 294 196 311 241
Sellery 1 kg. - 181 1 - - - - - - - .
Kornstönglar 1 kg. - - 1 - - - - - - - -
Kartöflur 1 kg. 87 85 85 90 94 90 86 103 95 90
Agúrkur 1 kg. 465 479 £ 526 532 667 247 690 - 677 252
Tómatar 1 kg. 329 240 'to -Q. 296 391 395 276 409 - 401 337
Paptika græn 1 kg. 388 363 495 553 553 463 492 - ■ 593 497
Paptika gul 1 kg. - - s - - - - - - - -
Paprika rauö 1 kg. 459 363 - 459 535 - 475 - 593 889
Sveppir 1 kg. 748 615 Q) 700 - - - - - 230 -
Bananar 1 kg. *89 120 § 140 162 185 173 - 99 196 149
Appelsínur 1 kg. •69 76 117 125 104 93 108 104 126 107
Epli 1 kg. *69 *70 109 105 109 158 183 107 187 99
Klementínur 1 kg. 145 - - - - - - 193 - 265
Mandarinur 1 kg. - - - 250 - 234 - - - -
Sítrónur 1 kg. 83 71 - 126 101 100 103 108 202 115
Perur 1 kg. 159 122 232 - 129 190 - - 223 170
Vínberblá 1 kg. 339 308 - - 350 350 362 328 405 322
Vínber græn 1 kg. 339 300 - - - 339 339 328 405 333
Kiwi 1 kg. 135 129 174 205 146 126 151 132 233 161
Vatnsmelónur 1 kg. 258 - - - - - - - - -
Melónur 1 kg. 165 182 - - - - - - - -
Bláber 1 kg. - - - - - - - - - - -
Ananas 1 kg. - 171 - - - - - - - -
HELGARTILBOÐ
Mikligarður verður aðeins
með tilboðsverð á baconi að
þessu sinni. Kílóið af pökkuðu
baconi í sneiðum kostar 899
kr. kg. og í bitum á 699 kr.
kg. Tilboð annarra verslanna
eru þessi:
Hagkaup
Franskt blómkál.......119 kr. kg.
Wella sjampó/hámæring....359 kr.
Þykkvabæjar paprikuskrúfur,
70g...........................59 kr.
Kjama apríkósumarmelaði,
400g..........................99 kr.
Humall, ýsusteiktur í raspi,
720g.........................298 kr.
Fjarðarkaup
í Fjarðarkaupum stendur nú yfir
tilboðssala á vömm frá Glóbus. Má
þar nefna vömr frá Johnson og John-
son, Gillette, Metsa Serla, Snithkline
Beecham og Henkel. Meðal helstu
vörutegunda em Johnson barnavör-
ur, Vespre og Carefree dömubindi,
Reach tannburstar og tannþræðir,
Gillette rakvömr, Macs tannkrem
og Melketand barnatannkre, Silki-
erce hársnyrtivörur og Serla papp-
írsvömr. Allar vörurnar eru seldar
með 15-20% afslætti. Að öðru leyti
býður Fjarðarkaup upp á eftirfar-
andi helgartilboð:
Þvol uppþvottal. hálfur lítri.84 kr.
Þvol uppþvottal. 2,5 lítrar. 295 kr.
Hafrakex, 400 g ..........69 kr.
Reach tannburstar, borgar
tvoenfærðþrjá .............237 kr.
Kjöt og fiskur
Nautahakk per.kg........... 589 kr.
Agúrkur per.kg..............179 kr.
Jarðaberper.bakki...........169 kr.
Ariel þvottaduft, 2 kg ... 679 kr.
Ariel þvottaduft, 800 g .. 287 kr.
SUN-C appelsínusafí, 1 lítri.89 kr.
Auk þess em föst tilboð á fiski á
mánudögum, á kjötfarsi á þriðjudög-
um og á saltkjöti á miðvikudögum.
Nóatún
Nauta-hamb. m/brauði
per.stk................... 59 kr.
Eldorado tómatpasta, 140 g .. 29 kr.
Shop Rite kokteil-ávextir,
heildós.........................129 kr.
Shop Rite risaeldhúsrúllur .... 59 kr.
Den gamle jarðarbeijasulta,
750 g .....................146 kr.
Tveir Tandex tannburstar.....59 kr.
Að auki bjóða Nóatúns-verslan-
irnar upp á 20 pylsur og 10 pylsu-
brauð og fylgir frítt með sinnep og
tómatsósuflaska.
Bónus
Negrakossar, 6 stk...............99 kr.
ísl.agúrkur, kg.................97 kr.
Sensor rakvélabl. 5 stk.....199 kr.
Rolo3Pack.......................113 kr.
Nescafe cappochineo.............199 kr.
Lesgleraugu, kaupir ein
færð önnur frí................ 599 kr.
Silfur fægt með Biotexi
EF andinn kemur yfir myndar-
legt heimilisfólk og alla klæjar
í puttana af löngun til að pússa
silfurkertasfjakana, borðbúnað-
inn og hvaðeina en fægilögur
er ekki til á heimilinu má reyna
eftirfarandi.
Hrærið þykkan graut úr Biotex
þvottadufti og vatni og nuddið
silfrið upp úr þessum hræringi.
Bíðið nokkra stund og þurrkið síð-
an grautinn af. Að lokum er silfr-
ið skolað undir volgu vatni.
Stórútsöln-
markaðunnn
Bíldshöfða 10 - Sd gamli góði
Góöir geisladiskar, jlott fót,
geggjaðar gardínur, mergjuö metravara,
skœs skór, blómstrandi blóm,
skondnir skartgripir og starfsfólk í stuði
Skífan, Saumalist', Partý, Hans Petersen, Glœsiskórinn,
HerrahúsiÖ, í takt, Sonja, Blómalist, Studio, Liljan,
Posidon, versl. Nina, Taxí, Skóverslun Reykjavíkur,
verslunin Eitt og annaÖ, Antikverslunin,
Snyrtivöru- og skartgripaskrínin o.fl.
Myndbandahom fyrir börn
Frítt kajfi
Opiðmán. -fim. kl. 13 - 18
föst. kl. 13 - 19
lau. kl. 10 - 16
Og svo má enginn missa af
þessum meiriháttar markaði!