Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF . -FIMMTUDAGUR -22. APRIb W3 - - 39 32] B J22 Q VIKUNNAR Allt að 179% verðmunur er á agúrkum í Þingeyjarsýslum Mikill verðmunur er á ávöxtum og grænmeti milli einstakra versl- ana í S- og N-Þingeyjarsýslum, skv. niðurstöðum verðkönnunar sem verkalýðsfélögin á svæðinu létu gera nýlega. „Markmiðið var að bera saman verð hér í sýslum í stað þess að ergja okkur á einhvetju markaðs- verði í Reykjavík," segir Sæmundur Jóhannesson, starfsmaður Verka- lýðsfélagsins á Þórshöfn. Verð 27 ávaxta- og grænmetis- tegunda var kannað í 10 verslun- um, á Húsavík, Kópaskeri, Ás- byrgi, Þórshöfn, Mýavatnssveit, Grenivík, Laugnm, Raufarhöfn og Fosshóli. Ein verslun, Búrfell á Húsavík kaus að vera ekki með. Fram kemur t.d. allt að 179% verðmunur á agúrkum, lægsta verðið var í Mývatnssveit, hæst hjá KEA á Grenivík. Allt að 171% verð- munur var á eplum, en tekið var lægsta eplaverð á hvetjum stað. Dýrustu gulrófur voru 53% dýrari en þær ódýrustu, 21% verðmunur var á kartöflum og 77% á kínakáli svo dæmi séu nefnd. I 12 tilfellum af 27 var lægst verð í verslunininni Þingey á Húsa- vík og í ellefu af 27 var hæsta verð hjá Verslunarfélagi Raufar- hafnar. Sömu aðilar stóðu fyrir verðkönnun í janúar sl. í 8 verslun- um á 41 vörutegund. Skv. henni kom Þingey á Húsavík langbest út, var með um 78% af reiknuðu meðalverði. KEA á Grenivík í öðru sæti, þá KÞ á Húsavík, Verslunin Kópaskeri, Kaupfélagið á Þórs- höfn, Ásbyrgi, Búrfell á Húsavík og hæsta í Verslunarfélagi Raufar- hafnar, 14,3% yfir meðalverði. Að sögn Sæmundar eru fleiri verðkannanir í bígerð hjá verka- lýðsfélögunum á verði fleiri vöru- tegunda en grænmetis og ávexta. „ Þetta er okkar barátta til þess að auka kaupmáttinn." JI Hvað kostar grænmetið nyrðra? Verðkönnun verkalýðsfélaganna í Þingeyjar- sýslum í april 1993 * Vörur á tilboðsverði <«> $ .f > / s? $ i i / / // / / / # / k.þ. ^ c/ c/ Fosshóli Gulrófur 1 kg. 255 226 257 294 247 - - 256 345 306 Gulrætur 1 kg. 139 108 'c .c 230 140 160 132 125 126 255 138 Hvítkál 1 kg. *55 103 1 121 128 99 107 129 79 107 126 Kínakál 1 kg. 285 245 c 294 293 284 176 294 196 311 241 Sellery 1 kg. - 181 1 - - - - - - - . Kornstönglar 1 kg. - - 1 - - - - - - - - Kartöflur 1 kg. 87 85 85 90 94 90 86 103 95 90 Agúrkur 1 kg. 465 479 £ 526 532 667 247 690 - 677 252 Tómatar 1 kg. 329 240 'to -Q. 296 391 395 276 409 - 401 337 Paptika græn 1 kg. 388 363 495 553 553 463 492 - ■ 593 497 Paptika gul 1 kg. - - s - - - - - - - - Paprika rauö 1 kg. 459 363 - 459 535 - 475 - 593 889 Sveppir 1 kg. 748 615 Q) 700 - - - - - 230 - Bananar 1 kg. *89 120 § 140 162 185 173 - 99 196 149 Appelsínur 1 kg. •69 76 117 125 104 93 108 104 126 107 Epli 1 kg. *69 *70 109 105 109 158 183 107 187 99 Klementínur 1 kg. 145 - - - - - - 193 - 265 Mandarinur 1 kg. - - - 250 - 234 - - - - Sítrónur 1 kg. 83 71 - 126 101 100 103 108 202 115 Perur 1 kg. 159 122 232 - 129 190 - - 223 170 Vínberblá 1 kg. 339 308 - - 350 350 362 328 405 322 Vínber græn 1 kg. 339 300 - - - 339 339 328 405 333 Kiwi 1 kg. 135 129 174 205 146 126 151 132 233 161 Vatnsmelónur 1 kg. 258 - - - - - - - - - Melónur 1 kg. 165 182 - - - - - - - - Bláber 1 kg. - - - - - - - - - - - Ananas 1 kg. - 171 - - - - - - - - HELGARTILBOÐ Mikligarður verður aðeins með tilboðsverð á baconi að þessu sinni. Kílóið af pökkuðu baconi í sneiðum kostar 899 kr. kg. og í bitum á 699 kr. kg. Tilboð annarra verslanna eru þessi: Hagkaup Franskt blómkál.......119 kr. kg. Wella sjampó/hámæring....359 kr. Þykkvabæjar paprikuskrúfur, 70g...........................59 kr. Kjama apríkósumarmelaði, 400g..........................99 kr. Humall, ýsusteiktur í raspi, 720g.........................298 kr. Fjarðarkaup í Fjarðarkaupum stendur nú yfir tilboðssala á vömm frá Glóbus. Má þar nefna vömr frá Johnson og John- son, Gillette, Metsa Serla, Snithkline Beecham og Henkel. Meðal helstu vörutegunda em Johnson barnavör- ur, Vespre og Carefree dömubindi, Reach tannburstar og tannþræðir, Gillette rakvömr, Macs tannkrem og Melketand barnatannkre, Silki- erce hársnyrtivörur og Serla papp- írsvömr. Allar vörurnar eru seldar með 15-20% afslætti. Að öðru leyti býður Fjarðarkaup upp á eftirfar- andi helgartilboð: Þvol uppþvottal. hálfur lítri.84 kr. Þvol uppþvottal. 2,5 lítrar. 295 kr. Hafrakex, 400 g ..........69 kr. Reach tannburstar, borgar tvoenfærðþrjá .............237 kr. Kjöt og fiskur Nautahakk per.kg........... 589 kr. Agúrkur per.kg..............179 kr. Jarðaberper.bakki...........169 kr. Ariel þvottaduft, 2 kg ... 679 kr. Ariel þvottaduft, 800 g .. 287 kr. SUN-C appelsínusafí, 1 lítri.89 kr. Auk þess em föst tilboð á fiski á mánudögum, á kjötfarsi á þriðjudög- um og á saltkjöti á miðvikudögum. Nóatún Nauta-hamb. m/brauði per.stk................... 59 kr. Eldorado tómatpasta, 140 g .. 29 kr. Shop Rite kokteil-ávextir, heildós.........................129 kr. Shop Rite risaeldhúsrúllur .... 59 kr. Den gamle jarðarbeijasulta, 750 g .....................146 kr. Tveir Tandex tannburstar.....59 kr. Að auki bjóða Nóatúns-verslan- irnar upp á 20 pylsur og 10 pylsu- brauð og fylgir frítt með sinnep og tómatsósuflaska. Bónus Negrakossar, 6 stk...............99 kr. ísl.agúrkur, kg.................97 kr. Sensor rakvélabl. 5 stk.....199 kr. Rolo3Pack.......................113 kr. Nescafe cappochineo.............199 kr. Lesgleraugu, kaupir ein færð önnur frí................ 599 kr. Silfur fægt með Biotexi EF andinn kemur yfir myndar- legt heimilisfólk og alla klæjar í puttana af löngun til að pússa silfurkertasfjakana, borðbúnað- inn og hvaðeina en fægilögur er ekki til á heimilinu má reyna eftirfarandi. Hrærið þykkan graut úr Biotex þvottadufti og vatni og nuddið silfrið upp úr þessum hræringi. Bíðið nokkra stund og þurrkið síð- an grautinn af. Að lokum er silfr- ið skolað undir volgu vatni. Stórútsöln- markaðunnn Bíldshöfða 10 - Sd gamli góði Góöir geisladiskar, jlott fót, geggjaðar gardínur, mergjuö metravara, skœs skór, blómstrandi blóm, skondnir skartgripir og starfsfólk í stuði Skífan, Saumalist', Partý, Hans Petersen, Glœsiskórinn, HerrahúsiÖ, í takt, Sonja, Blómalist, Studio, Liljan, Posidon, versl. Nina, Taxí, Skóverslun Reykjavíkur, verslunin Eitt og annaÖ, Antikverslunin, Snyrtivöru- og skartgripaskrínin o.fl. Myndbandahom fyrir börn Frítt kajfi Opiðmán. -fim. kl. 13 - 18 föst. kl. 13 - 19 lau. kl. 10 - 16 Og svo má enginn missa af þessum meiriháttar markaði!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.