Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ PAOLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 ABTmjólkurafurð frá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi Þessi afurð er afrakstur þróunar á AB-mjólkinni, þ.e.a.s. hún inniheld- ur sömu gerla og eru í AB-mjólkinni, Lactobacillus acidophilus og Bifidabacterium bifidum, sem eiga að hafa góð áhrif á meltinguna. T-ið sem kemur á eftir AB í nafni nýju afurðarinnar stendur fyrir Streptococcus thermo- philus, en það eru gerlar sem þykkja og milda bragð ABT-mjólkurinn- ar. ABT-mjólkina er hægt að fá með jarðarbeija- Morgunblaðið/Júlíus bragði og einnig án ávaxtabragðs. Múslí fylgir hverri dós í aðskildu hólfí á loki ásamt skeið. ■J Að merkja púsluspilin með lit ÞAÐ tekur oft óratíma að „sortera" púsluspil hjá ungviðinu og setja allt á sinn stað. Ef púsluspilin eru merkt með allskonar litum að aft- an er létt að raða hveiju í sinn kassa þegar dagur er að kveldi kominn. ■ Lakkrísinn Kölski kemur frá Hvolsvelli Undanfarið hefur Þórarinn verið að þróa hinar ýmsu gerðir af paté úr laxi, laxapaté með fjallagrös- um, með spínati, rækjum og svo framvegis. Hunangs- og koníakslax vekja athygli matreiðslumeistara erlendis ÞAÐ má gera ýmislegt við laxinn annað en grafa hann, sjóða og reykja. Fyrir tæplega tveimur árum fór Þórarinn Guðlaugsson mat- reiðslumeistari hjá Meistaranum að fikra sig áfram með nýjungar á íslenskum laxi og afraksturinn eru hunangs- og koníakslax. „Mér fannst mál til komið að reyna eitthvað nýtt, við höfum staðnað í vinnslu á þessu frábæra hráefni, höfum til margra ára ekki gert neitt nema grafa lax og reykja. Auk þess sem hægt er að fá graf- inn lax, reyktan, koníaks- og hun- angslax hjá Þórarni hefur hann þróað ýmis laxapaté og laxafrauð. Hann segir möguleikana óteljandi og það megi nýta hráefnið vel, skafa af beinunum í laxafrauð og nota beinin í soð. Þórarinn segir að koníakslaxinn sé ekki kominn á almennan markað og muni ekki verða fáanlegur á næstunni en stundum hefur verið hægt að kaupa hunangslaxinn í Hagkaupi. Þá hefur Meistarinn verið að vinna bleikju á sama hátt fyrir Fagráð bleikjuframleiðanda og þeir hafa farið með afraksturinn á sýn- ingar erlendis og verið vel tekið. Einnig hefur verið laxinn kynntur matreiðslumeisturum og að sögn þeirra sem farið hafa með laxinn út hefur þessari nýjung verið sýnd- ur mikill áhugi og fyrirspurnir eru farnar að berast að utan. - En eru þeir að íhuga útflutning á þessari framleiðslu? „Það væri gaman og auðvitað kemur það til greina. Enn sem kom- ið er vantar okkur þó aðstöðu til að vinna laxinn í einhverjum mæli. Um leið og við förum að leita fyrir okkur erlendis erum við að tala um mikið magn. Við munum horfa til veitingastaða og stórra eldhúsa til að byija með og það.má sérpanta þessar vörur í gegnum verslanir ef einstaklingar hafa áhuga. Nýr jakki á einni mínútu ÞEGAR þú lítur yfir fataskápinn næst og kemst að þeirri niður- stöðu að þú eigir ekkert til að fara í þá getur verið ágætt að grípa til þessa ráðs. Flestar konur eiga skrautlegar nælur í fórum sínum og jafnvel ein- hveijar sem hafa ekki verið í notk- un svo árum skiptir. Hvemig væri að taka einhvern beinan jakka og breyta honum í aðskorinn spari- jakka á svipstundu? ■ Grafin grásleppa LAKKRÍS er nú framleiddur á Hvolsvelli, en það er fyrirtæki í eigu Aðalbjörns Kjartanssonar og fjölskyldu, sem stendur að framleiðslunni. Fyrirtækið, sem áður var í Kópa- vogi og hét þá íslenskur lakkrís, framleiðir allar helstu lakkrísteg- undir og í ýmsum pakkningum. Meðal nýjunga í lakkrísfram- leiðslunni má nefna bragðsterka salmíaks-lakkrísbita, sem ganga undir nafninu Kölski. Hingað til hefur slíkur lakkrís eingöngu verið innfluttur. Við lakkrísgerðina sjálfa á Hvols- velli starfa fímm manns auk tveggja dreifingaraðila á höfuðborgarsvæð- inu. ■ GRÁSLEPPUKARLAR eru nú óðum að gera klárt fyrir vertíð- ina. Grásleppuvertíðin hefst um þetta leyti og stendur fram á mitt sumar. 3JJ Hægt er að fá keypta grá- sleppu í velflestum fiskbúðum 1 og segist Ólafur Sigurpálsson, ■S físksali í Fiskbúðinni Arnar- Om bakka, hafa á boðstólum bæði Om nýja og nætursaltaða grá- VI sleppu og einnig saltaða og flL signa grásleppu. Grásleppu- Om karlar stunda veiðarnar aðal- 33 lega vegna hrognanna. Minni grásleppu er gjarnan hent, en sú stærri er hirt. Ekki er víst að öllum líki sleppan, en að sögn Ólafs er hún lostæti, ekki ólík rauðmaganum á bragðið. Hjá honum kostar stykkið af nýrri grásleppu 200 krónur og sú signa er nokkrum krónum dýrari. Meistarakokkurinn Þórarinn Guð- laugsson gerði skemmtilega tilraun á dögunum og bauð upp á grafna grásleppu sem segja má að sé nýj- ung hér á landi. Hann lét Daglegu lífi eftir uppskrift að kryddblöndunni svo að neytendur geti aukið á fjöl- breytileika grásleppunnar. Kryddblanda 4 flök grásleppa, án hvelju Grásleppukarl við Ægisíðu. Hætta er á að ungbörn sem fá mikinn hluta af orkuþörf sinni úr mjólk, fái of lítið járn og C-vítamín. Ungar stúlkur og konur þurfa að gæta þess að fá nægilegt járn úr fæðu, en á gelgjuskeiði eykst járn- eyðsla líkamans. Bamshafandi kona þarf að gæta þess að fá auka- 2 búntferskt dill 'A bolli fínt salt 'Ia bolli sykur 1 tsk. mulinn pipar safi úr hálfri sítrónu 'h tsk. rósmarin Vi tsk. timian. Kryddið grásleppuflökin jafnt og þétt með kryddblöndunni. Pakkið flökun um inn í sellófón og látið þau standa í kæli í 48 klukkustundir áður en þeirra er neytt. ■ skammt af öllum næringarefnum, einkum þó kalki og D-vítamíni. Þetta þarf að gera frá upphafi meðgöngu, en á síðustu þremur mánuðum þarf hún orkuríkari fæðu en áður. Hið sama gildir meðan hún hefur barn á bijósti. ■ Á meðgöngu þarf að gæta sérstaklega að næringarefnum UNGLINGAR og barnsahafandi konur þurfa 1.200 mg af kalki á dag og einnig konur sem hafa barn á brjósti. í ofninn, grillið pottinn eða pönnuna, aðeins 484í næstu verslun LAMB AKJÖTI BESTU KAUPIN í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.