Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 47
8661 JÍ5HA .2S HUOAQUTMMU CíIQAJHVlUOHOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 47 Hátíðahöldin á sumar- daginn fyrsta í Garðabæ Jakusho Kwong-roshi. MIKIÐ verður um að vera á sum- ardaginn fyrsta og munu skátar úr Skátafélaginu Vífli sjá um dagskrá allan daginn. Kl. 11 verður fánaathöfn við Garðakirkju og strax að henni lok- inni verður skátamessa í Garða- kirkju. Skátar munu standa heið- ursvörð og vígðir verða nýliðar inn í félagið. Ræðumaður dagsins verð- ur Tryggvi Páll Friðriksson. Kl. 14 leggur skrúðgangan af stað frá mótum Hofstaðarbrautar og Karlabrautar og mun lúðrasveit- in Svanur sjá um að allir gangi í takt. Skátar úr Vífli munu ganga fyrir göngumanni með fánaborg. Gengið verður að Skátaheimilinu og þar verður mikið um dýrðir. Lúðrasveitin Svanur leikur nokkur lög og gestir boðnir velkomnir. Því næst mun sönghópurinn Jónas og Hrefna flytja nokkur lög. Stór og mikil þrautabraut verður á túninu og koddaslagurinn sívinsæli verður á staðnum. Að auki verður hin ár- lega kaffisala Vífils og tertuhlað- borð á tveimur hæðum í húsinu. (Fréttatilkynning) Gardena býður gleðilegt sumarf #GARDENA Kynning á Zen-iðkun JAKUSHO Kwong-roshi mun verða með kynningu á Zen-iðkun laugardaginn 24. apríl kl. 10 f. hádegi. Kynningin verður í húsi Guðspekifélagsins í Ingólfsstræti 22 og er á vegum Zen-hópsins. Jakusho Kwong-roshi er kín- verskættaður Bandaríkjamaður, en hann fæddist í Santa Rosa árið 1935. Hann byrjaði að iðka Zen undir handleiðslu Shunryu Suzuki- roshi árið 1959. Árið 1978 keypti hann ásamt sjö nemendum sínum sveitasetur í Sonoma-fjöllunum í Kaliforníu til að þróa hið hefð- bundna Zen í anda kennara síns. Jakusho Kwong er nú staddur á íslandi í boði Zen-hópsins, en hann er jafnframt kennari hópsins. Kynn- ingin á Zen er öllum opin og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning) -----♦ ♦ ♦------ Sumardag- urinn fyrsti í Norræna húsinu BARNABÓKARÁÐIÐ - íslands- deild IBBY heldur að venju sum- argleði í Norræna húsinu. Dagskráin hefst kl. 15 með því að börn úr Melaskóla flytja frum- samið tónverk fyrir ásláttarhljóð- færi. Stjórnandi er Helga Gunnars- dóttir, tónmenntakennari. Veittar verða viðurkenningar Barnabókaráðsins fyrir framlag til barnamenningar og fluttur verður söngleikur, Nýju fötin keisarans, í leikgerð Magnúsar Péturssonar á ævintýri H.C. Andersens. Flytjend- ur eru 11 ára born úr Hvassaleitis- skóla. Stjórnandi er Kolbrún Ás- grímsdóttir. Að lokum verður ljóðalestur barna og leiklestur nema úr Fóstur- skólanum. (Úr fréttatilkynningu) -----♦ ♦ ♦------ Gestafyrir- lestur við líffræðiskor Háskólans ÚLFUR Árnason, dósent við Lundarháskóla, flytur föstudag- inn 23. apríl gestafyrirlestur í líffræðiskor sem nefnist: Saman- burður á hvatbera DNA (mtDNA) náskyldra og fjarskyldra spen- dýra. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, húsi Félagsvís- indadeildar háskólans, og hefst kl. 10.30. Öllum er heimill aðgangur og nemendum í líffræði er bent á að gestafyrirlestrar við líffræðiskor eru hluti af námsefni allra nemenda á 3. og 4. ári. (Fréttatilkynning) FERÐALÖG OG ÚTIVIST (PERLUll 22.-25. APRÍL o CD < CD Q < FIMMTUDAG KL. 14.00-20.00 FÖSTUDAG KL. 17.00-22.00 40PNUNARTÍMI4 LAUGARDAG KL. 14.00-20.00 SUNNUDAG KL. 14.00-18.00 U P P A K ★ Kynning á ferðamöguleikum í öllum landshlutum. ★ Skemmtilegur getraunaleikur með stórglæsilegum vinningum ★ Feróir meó stærstu rútu á íslandi. ★ Landsbjörg með kennslu í fyrstu hjálp og blástursaóferðinni. ★ Skipulagðar gönguferðir á vegum Ferðafélags íslands 22. og 23. apríl kl. 20.00 frá Perlunni. M U R ★ Sýning á björgunartækjum og bílum. ★ Kennsla í notkun gasgrilla. ★ Ratleikur í Öskjuhlíð laugardaginn 24. apríl kl. 15.00. Stórglæsilegir vinningar. ★ Hestar og hjólhestar á staðnum fyrir börnin. ★ Stórglæsileg fræósla og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. QC VESTMANNAEYJAR = HÓPFEROAMIÐSTÖÐIN 5» SUÐURLAND M-j HVERAGERÐI S SPORTLEIGAN tz AUSTURLAND P— HAGKAUP ÍSHESTAR ELDHESTAR UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA LANDMÆLINGAR ÍSLANDS HITAVEITA REYKJAVÍKUR NORÐULAND VESTRA VEGAGERÐIN STYKKISHÓLMUR REGNBOGAHÓTEL FERÐAVAKINN FÉL. LEIÐSÖGUMANNA P E R L A N UPPLÝSINGAWÓNUSTA REYKJAVÍKUR SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR FLUGLEIÐIR INNANALANDS VESTURHEIMAR AUSTURLEID SKELJUNGUR STÚDÍÓ ÍBUOIR SUÐURNES EDDUHÓTEL SEGLAGERÐIN ÆGIR FERDAFÉLAG ÍSLANOS ZZl' LAXAKORT VESTFIRÐIR 53 FARFUGLAR AKRANES S2S ÚTIVIST Ö B.S.Í §5 FARVÍS ’ * AÐGANGUR OKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.