Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 HANDKNATTLEIKUR / ATTA LIÐA URSLIT ISLANDSMOTSINS Enn þurfti að framlengja leik Hauka og Selfoss og dugði ein framlenging varla - Selfoss hafði betur Var mark? Eftir langan fund dómara var ákveðið að dæma síðasta markið löglegt Morgunbiaðið/Sverrir Sigurjón Bjarnason í loft upp! Selfyssingar fögnuðu gríarlega þegar dómaraúrskurðurinn var fenginn. Hér tollera stuðningsmenn liðsins og.leikmenn Sigurjón sem gerði sigurmarkið. VAR það mark, eða var það ekki mark? Þessari spurningu eru menn sjálfsagt enn að reyna að svara því sigurmark Selfyssinga var ekki dæmt lög- legt fyrr en eftir langan fund dómara og eftirlitsdómara þriðja leiks Hauka pg Selfoss í átta liða úrslitum íslands- mótsins íhandknattleik. Eins og á Selfossi á mánudaginn þurfti að framlengja, en nú höfðu Selfyssingar betur, 26:27. Hið umtalaða mark gerði Sigur- jón Bjamason á allra síðasta sekúndubroti framlengingar. Sel- fyssingar fögnuðu, SkúliUnnar en ákváðu síðan að Sveinsson biða og sjá hvað skrifar kæmi út úr fundi dómaranna. Þegar niðurstaðan var fenginn gátu þeir loks fagnað. „Ég vissi bara að það var mjög lítið eftir og hugsaði um það eitt að skjóta eins fljótt og ég gæti. Ég skaut frá punktalínunni og ég er alveg klár á að þetta var mark því ég heyrði í flautunni þeg- ar ég var að standa upp,“ sagði Siguijón eftir leikinn. Hvort tíminn var liðinn eða ekki fer trúlega helst eftir því hvort menn fylgja Haukum eða Selfyss- ingum að máli. Ógemingur er að dæma um það nema skoða upptök- ur af leiknum mjög nákvæmlega. Haukar skutu að marki þegar rúm- ar þijár sekúndur voru til leiksloka. Boltinn var sendur fram yfir miðju ÚRSLIT Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða A-riðill: Rangers - CSKA Moskva................0:0 43.142. Club BrUgge - Marseille..............0:1 Alen Boksic (3.). 19.000. B-riðill: AC Milan - PSV Einshoven.............2:1 Marco Simone (5., 18.). 56.862. Porto - Gautaborg....................2:0 Jose Carlos (42.), Ion Timofte (57.). 9.000. Lokastaðan A-riðill: Marseiile.........6 3 3 0 14: 4 9 Glasgow Rangers....6 2 4 0 7: 5 8 Club Brugge........6 2 1 3 5: 8 5 CSKAMoscow.........6 0 2 4 2:11 2 B-riðUl: ACMilan...........6 6 0 0 11: 1 12 IFK Gautaborg.....6 3 0 3 7: 8 6 Porto.............6 2 1 3 5: 5 5 PSV Eindhoven.....6 0 1 5 4:13 1 •Marseille og AC Milan leika til úrslita í Munchen í Þýskalandi miðvikudaginn 26. mai. UEFA-keppnin Leikir í undanúrslitum: Auxerre, Frakklandi. Auxerre - Dortmund...............0:2 Corentin Martins (8.), Franck Verlaat (71.). 18.500. ■Samanlögð úrslit 2:2. Dortmund vann í vítaspymukeppni 6:5. Stefan Klos, markvörður Dortmund, varði vítaspyrnu frá Pascal Mahe. England Arsenal - Nott. For............1:1 (Wright 67.) - (Keane 90.). 19.024. Blackburn - Aston Villa........3:0 (Newell 9., 40., Gallacher 15.). 15.127. Crystal Palace - Manchester United ....0:2 (Hughes 55., Ince 89.). 30.115. Liverpool - Leeds.......................2:0 (Barnes 54., Walters 73. vsp.). 34.992. Manchester City - Wimbledon........1:1 (Holden 84.) - (Miller 50.). 19.524. Sheffield Wednesday - Sheff. Utd...1:1 (Warhurst 77.) - (Deane 44.). 38.688. Staða efstu og neðstu liða: Man. Utd.........40 22 12 6 62:29 78 Aston Villa......40 21 11 8 56:37 74 Norwich..........40 20 8 12 57:62 68 Blackburn........39 18 11 10 64:42 65 Liverpool........39 15 II 13 54:49 56 C. Paiace..............39 10 15 14 45:57 45 Shef.Utd.........39 11 10 18 46:51 43 Oldham...........39 10 10 19 55:69 40 Nott. For........40 10 10 20 40:58 40 Middlesb.........40 10 10 20 48:70 40 þar sem Siguijón geip hann og þá voru tvær sekúndur eftir. Hann tók nokkur skref og henti sér síðan fram og skaut. Mark, eða ekki mark — það er spurningin. Það má segja að Haukamir hafí verið miklir klaufar að sigra ekki því þeir voru komnir með tveggja marka forystu í síðari hluta fram- lengingarinnar, en Selfyssingar gerðu þijú síðustu mörkin. Á hinn bóginn má einnig segja að Selfyss- ingar hafí verið kl^ufar að láta leik- inn fara í framlengingu því þeir voru sex mörkum 6:12, yfír í leik- hléi, raunar eins og í öðrum leiknum á Selfossi. Haukar náðu að breyta stöðunni úr 14:19, þegar tíu mínútur voru eftir, í 22:22 þegar nokkrar sekúnd- ur voru eftir. Síðasta markið var greinilega ekki löglega skorað því einn Haukamaðurinn spymti knett- inum fram til Péturs Vilbergs fyrir- liða sem bmnaði upp og skoraði. Dómaramir sáu greinilega ekki hvað gerðist og því þurti að fram- lengja. Varnarleikur Selyssinga var góð- ur í leiknum. Haukavörnin var alveg úti á þekju í fyrri hálfleik, en ágæt í þeim síðari þegar Sigurður var tekinn úr umferð og síðar Einar Gunnar líka. Hetja Selfyssinga er Siguijón en Ólafur Einarsson markvörður var einnig mjög góður. Hann kom inná fyrir Gísla Felix sem meiddist, þeg- ar staðan var 6:8 og varði mjög vel. Einar kom síðan í markið þeg- ar Ólafí var vikið af velli í tvær Markvarslan Hér er listi yfír varin skot hjá markvöi'ðunum (innan sviga skot sem fóru aftur til mótheija): Leifur Dagfinnsson, Haukuin - 4, 3 langskot, 1 hraðaupphlaup. Magnús Árnason, Haukum - 7 (3), 3 (1) langskot, 2 (1) af línu, 1 gegnumbrot, 1 úr homi. Gísli Felix Bjarnason, Sclfossi - 4, 2 langskot, 1 úr homi, 1 gegn- umbrot. Ólafur Einarsson, Selfossi - 8 (1). 4 úr homi, 2 (1) langskot, 1 I víti, 1 gegnumbrot. Einar Þorvarðarson, Selfossi - 4 (2), 2 langskot, 1 (1) úr homi, 1 (1) gegnumbrot. Haukar - Selfoss 26:27 íþróttahúsið við Strandgötu, þriðji leikur í átta liða úrslitum fslandsmótsins í hand- knattleik. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 2:4, 3:6, 6:8, 6:12, 9:12, 10:15, 14:19, 17:19, 19:22, 22:22, 23:22, 25:24, 26:24, 26:27. Mörk Hauka: Petr Baumruk 10/5, Pétur Vilberg Guðnason 5, Jón Freyr Egilsson 3, Páll Ólafsson 2, Konráð Olavson 2, Har- aldur Ingólfsson 2, Sigurjón Sigurðsson 1, Óskar Sigurðsson 1. Utan vaUar: 8 mínútur. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 10/3, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Gústaf Bjama- son 4, Jón Þórir Jónsson 3, Einar Guð- mundsson 3, Sigurjón Bjamason 2. Utan vallar: 12 mínútur. Áhorfenur: Um 850. Dómarar: Óli P. Ólsen og Gunnar Kjartans- son. Náðu því tæplega að sleppa þokka- lega. Byijuðu ágætlega en dæmdu verr og verr eftir þvl sem á leið. mínútur fyrir brot og svo gleymdi Einar að fara aftur úr markinu. „Þetta voru mistök hjá mér eða bekknum hjá-okkur. Auðvitað átti ég ekki að vera í markinu. Ólafur hafði verið vel, en þegar ég var kominn inná hugsaði ég ekki um þetta. Bekkurinn hefði átt að skipta FRAMLENGT í töflunni hér til hægri eru allar tölur úr framlengingunni hafðar með síðari hálfleiknum. Haukar áttu þijár sóknir í fyrri hluta fram- lengingar og skoruðu úr þeim öllum. Selfyssingar áttu fjórar og skoruðu úr tveimur (50%). I síðari hlutanum skoruðu Haukar úr einni af fjórum (25%) en Selfyssingar úr þremur af fjórum (75%). Þess má geta að Sigurður Sveinsson misnotaði tvö vítaköst, eitt í upphafí hvors hluta framlengingar. Króatinn Alen Boksic tryggði Marseille farseðilinn í úrslita- leikinn í Evrópukeppni meistaraliða, þegar hann skoraði gegn Brugge í Belgíu í gærkvöldi. Mark hans á 3. mínútu reyndist sigurmarkið, en á sama tíma náði Rangers aðeins markalausu jafntefli gegn CSKA Moskva í Glasgow og sat því eftir með sárt ennið, stigi á eftir franska liðinu. Þetta er í annað sinn á síðustu þremur árum sem Marseille leikur mér útaf,“ sagði Einar þjálfari. Nú verður hann að æfa vel því Gísli Felix leikur ekki meira með, en það er nú ár síðan Einar lék síðast í markinu. Hjá Haukum voru Baumruk og Pétur Vilberg bestir og Jón Freyr stóð sig vel í hægra horninu. Páll til úrslita í Evrópukeppni, en liðið mætir AC Milan, sem vann PSV 2:0 og var með 100% árangur í úrslitakeppninni. Raymond Göthals, þjálfari Mar- seille, sagði að menn sínir yrðu að gera betur í úrslitaleiknum í Munc- hen. „Við lékum ekki nógu vel og það verður erfiðara gegn Milan — liðið hefur kunnan skorara, sem allir þekkja, Jean-Pierre Papin.“ Rangers átti leikinn gegn Rúss- unum, en tókst ekki að skora. „Ég Islenska U-16 ára landslið karla í knattspyrnu heldur í dag áleið- is til Tyrklands, þar sem 16 liða úrslit Evrópukeppninnar fer fram, en leikirnir byija á mánudag. Þá mætir ísland Norður-írlandi, en miðvikudaginn 28. apríl verður leik- stóð einnig fyrir sínu og Siguijón stóð sig ágætlega í vöminni. Hjá Selfyssingum var Sigurður sterkur, Einar Gunnar var fullur sjálfstra- usts, en það hefur vantað hjá hon- um. Ólafur varði skemmtilega -í- markinu og þeir bræður, Gústaf og Siguijón, auk Einars léku vel. man ekki eftir að hafa fengið eins mörg marktækifæri í Evrópuleik, en þetta var eitt af þessum kvöld- um,“ sagði markakóngurinn Ally McCoist, sem hefur gert 49 mörk fyrir Rangers á tímabilinu. AC Milan átti ekki f erfíðleikum með PSV og vann 2:0. Þar með tapaði liðið ekki stigi á leiðinni í úrslitin og sigri það þar verður það fyrst liða til að sigra í öllum leikjum Evrópukeppninnar. ið gegn Póllandi og föstudaginn 30. apríl gegn Sviss. Tvö efstu liðin í hveijum riðli komast í milliriðil, en þijú efstu liðin í keppninni tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu, sem verður í Japan í sumar. BORTENNIS / DANMORK Kjartan tryggði ■ ■■■ ■■ ■ ■■ ■ sigur Bronshoj keppni um sætið og sigraði Kjartan í öllum þremur leiiq'um sínum. Hann lék einnig vel á punktamóti í fyrsta styrkleikaflokki um helg- ina, sigraði í tvíliðaleik og var í þriðja til Qórða sæti í einliðaleik. SÓKNAR- NÝTING Urslitakeppnin i handknattleik 1993 KNATTSPYRNA Haukar Mötk Súknir % Setfoss MðfkSóknir % 6 19 32 F.h 12 19 63 20 30 67 S.h 15 30 50 26 49 53 Alis 27 49 55 6 Langskot 11 t D Gegnumbrot 4 5 Hraðaupphlaup 4 4 Hom 4 I 6 Lfna 1 I 3 Marseille í úrslitin Evrópukeppni U-16 ára landsliða: ísland keppir um sæli á HM í Japan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.