Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 57
MORGUNB^AÐIÐ:FIMMTUPAGUR,22. APRÍL ;X9,93,- FRUMSÝNIR FLISSI LÆKNIR A new prescription for terror. Larry Drake (L.A. Law) fer með aðalhlutverkið í þessum spennutrylli um Evan Rendell, sem þráði að verða læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu sloppana, svörtu pokana og li'fið, strýkur hann af geðdeildinni og hefur „lækningastörf". HÖRKUTRYLUR FYRIR FÓLKIVIEÐ STERKAR TAUGAR! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. HORKUTOL Handrit og leikstjórn Larry Ferugson sem færði okkur Beverly Hills Cop 2 og Highlander. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITLI *★* Al Mbl. Frábœr teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Verð kr. 350 SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. j-j. ISLENSKA OPERAN sími ll 475 ™ óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán FÖS. 23/4 kl. 20, lau. 24/4 kl. 20, fös. 30/4 kl. 20, lau. 1/5, kl. 20. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 Jg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉI AG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 24/4 fáein sæti laus, sun. 25/4, lau. 1/5, sun. 2/5 næst síðasta sýning, sun. 9/5, síðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið ki. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 23/4, sfðasta sýning. TARTUFFE eftir Moliére Lau. 24/4, lau. 1/5, lau. 8/5. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman f kvöld, fös. 23/4, lau. 24/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. I dag kl. 16, sun. 25/4, sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTUNGA SAGA - STRÍDSLEIKUR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar í Tjarnarbíói kl. 20.30. Sýn. annað kvöld fös. 23/4, lau. 24/4, fim. 29/4, fös. 30/4 örfá sæti laus, allra síðasta sýning. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19, simi 12525. Hvernig verða fjöl- miðlarfram- tíðarinnar? JUNIOR Chamber ísland heldur opna námsstefnu um þróun fjölmiðlunar á ís- landi laugardaginn 24. apríl í Snælandsskóla í Kópavogi og hefst hún kl. 13. Þar mun Hannes H. Gissur- arson fjalla um áhrifamátt fjölmiðla, Bessí Jóhannsdóttir Qalla um þróun fjölmiðla og hvað sé framundan, Magnús Hreggviðsson fjallar um blöð og tímarit framtíðarinnar og Haukur Haraldsson um nám- skeiðshald í framtíðinni. Þessi listi er ekki tæmandi um það efni sem verður til umræðu á námsstefnunni. Þéssi námsstefna er öllum opin er áhuga hafa á nýjung- um í fjölmiðlun og er aðgang- ur ókeypis. CHAPLIN Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. DAN AYKROYD, ANTH- ONY HOPKINS, KEVIN -^KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SIMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAJFTAGANGUR eftir Neil Simon Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjám. Lýsing: Asmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdótlir. Leikstjóm: Asko Sarkola. Leikendur: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Siguijóns- son, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Bjömsdóltir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Frumsýning fos. 30. april kl. 20. 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fós. 7. maí. 4. sýn. fim. 13. maí. • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Lau. 24. apríl, allra síðasta sýning. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewc í kvöld örfá sæti laus - á morgun örfá sæti laus - lau. 1. maí - lau. 8. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Sun. 25. apríl siðasta sýning, uppselt. Aukasýn- ingar sun. 9. maí og mið. 12. maí. sími 11200 • DÝRIN f HÁLSASKÓGI cftir Thorbjörn Egner I dag kl. 13, uppsclt (ath. brcyttan sýningartíma) - lau. 24. apríl kl. 14, uppselt - sun. 25. april kl. 14, uppselt - sun. 9. maí - sun. 16. maí. Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Lau. 24. apríl - sun. 25. april - lau. 1. maí - lau. 8. maí - sun. 9. mai Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hlcypa gestum í salinn cftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld uppsclt - á morgun uppselt - lau. 24. apríl kl. 15.00 (ath. brcyttan sýningartíma) - sun. 25. apríl kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma) - lau. 1. maí - sun. 2. maí - þri. 4. maí - mið. 5. maí - fim. 6. maí. Allra síðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gcstnm í salinn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóölcikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. ÞjóðleikhúsiÖ - góða skemmtun! SIÐLEYSI FJALLAR UM ATBURÐI SEM EIGA EKKI AÐ GERAST EN GERAST ÞÓ SAMT. MYNDIN SEM HNEYKSLAÐ HEFUR FÓLK UM ALLAN HEIM. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Juliette Binoche (Óbæranleg- ur léttleiki tilverurinar) og Miranda Richardsson (The Crying Game). Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkjunum j 19 vikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★ ★ MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guð- faðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Mynd sem sló öll aösóknarmet í Svíþjóð. - Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.*1 Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Þú svalar lestrarþörf dagsins á jsjöum Moggans !_x /J| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 ® LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 23/4 uppselt, lau. 24/4 uppselt, fós. 30/4, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5, fos. 7/5, lau. 8/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. (Frétfatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.