Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR L MAÍ 1993
41
Háskólabíó besti kosturinn
ÍSLENSKIR kvikmyndagerðar-
menn hafa ekki í hug á að kaupa
Háskólabíó heldur líta þeir til þess
möguleika að taka að sér að reka
þar menningarlegt kvikmyndahús
sem sýni listrænar erlendar kvik-
myndir og myndir sem gerðar eru
hér á landi að sögn Ragnars Hall-
dórssonar þáttagerðarmanns.
Hann vinnur um þessar mundir í
Hellis-
skákmót á
mánudag
FRÁ ÁRAMÓTUM hefur Tafl-
félagið Hellir haldið vikulegar
skákæfingar á mánudags-
kvöldum. Fyrsta mánudag
hvers mánaðar eru svo haldin
svokölluð mánaðarmót.
Á mánaðarmótunum eru
tefldar 7 umferðir og mun 60%
þátttökugjalda renna til sigur-
vegarans. Þátttökugjöld eru 300
kr. fyrir félagsmenn en 400 kr.
fyrir aðra. Mánudaginn 3. maí
nk. er næsta mánaðarmót í
Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi kl. 20.
Hörður Torfa
með tvenna
tónleika
HÖRÐUR Torfason heldur tón-
leika í Kirkjuhvoli í Kirkju-
bæjarklaustri laugardaginn 1.
maí kl. 21. Sunnudaginn 2. mai
leikur hann i Félagsheimilinu í
Sandgerði og hefjast tónleik-
arnir kl. 21.
Hörður Torfa hefur gert víðreist
í vetur bæði sem trúbador og leik-
stjóri. Hann hefur leikstýrt þremur
sýningum og haldið tæplega 30
tónleika í sex löndum.
(Fréttatilkynning)
samvinnu við fyrirtækið Nýja bíó
að gerð sjónvarpsþáttar um þann
möguleika á koma á fót menning-
arlegu kvikmyndahúsi hér á landi.
Hreinn Loftsson, formaður einka-
væðingarnefndar, staðfesti í sam-
tali við Morgunblaðið að fram-
kvæmdanefnd um einkavæðingu
hefði borist erindi frá samtökum
kvikmyndagerðarmanna þar sem
lýst sé yfir áhuga á að ganga til
viðræðna við fulltrúa ríkisins um
kaup á Háskólabíói eða yfirtöku
á kvikmyndahúsarekstri þess.
Ragnar Halldórsson sagði að
kvikmyndagerðarmenn væru sam-
mála um ágæti þess að reka hér á
landi kvikmyndahús í líkingu við
erlend „cinematec“. Hugmyndin
væri síður en svo ný af nálinni og
hefðu tvö bíó, Regnboginn og Tóna-
bíó, verið skoðuð í þessu sambandi
á sínum tíma en ekkert orðið úr
áformunum. Við vinnslu á umtöluð-
um þætti hefði svo komið fram
möguleiki á því að nýta Háskólabíó
undir þessa starfsemi m.a. vegna
þess það væri á lista nefndar um
sölu opinberra eigna og hefði hann
því viljað leita álits forstjóra og
stjórnarmanna bíósins á hugmynd-
inni.
Forstjóri bíósins hefði hins vegar
brugðist afar harkalega við og hefði
ekki viljað tjá sig um málið en frétta-
Hörður Torfason
tilkynning hefði fylgt í kjölfarið.
„Mér finnst það óviðeigandi. Ekki
síst með tilliti til þess hvernig ég
nálgaðist þá. Þeir höfðu enga ástæðu
til að bregðast svona harkalega við.
En óneitanlega virðist Háskólabíó
vera eini raunhæfi möguleikinn.
Ekki aðeins vegna þess að það sé
gott bíó og tengist Háskólanum, sem
er jákvætt, heldur líka vegna þess
að jafnvel gæti komið til útboðs á
rekstri þess,“ sagði Ragnar.
Hann sagði að viðbrögð forsvars-
manna Háskólabíós hefði ekki önnur
áhrif á gerð þáttarins en að viðhorf
þeirra kæmu ekki fram frá þeim
sjálfum.
Ekki falast eftir húsinu
Aðspurður sagði Ragnar að ekki
væri falast eftir sjálfu bíóhúsinu
enda ætti Háskólinn húsnæðið og
þyrfti á því að halda. „Þessar hug-
myndii; lúta ekki á neinn hátt að
röskun á þeirri starfsemi sem fyrir
er í húsinu, og er mjög góð, nema
að því er varðar kvikmyndarekstur-
inn. Menn telja að Háskóli íslands
sé góð og gild stofnun og standi
í TILEFNI af árlegum vímu-
varnadegi Lionshreyfingarinnar
munu Lionsklúbbarnir í Hafnar-
firði með aðstoð Skátafélagsins
Hraunbúa efna til hátíðahalda í
Hafnarfirði sunnudaginn 2. maí
nk. á Víðistaðatúni.
Dagskráin hefst kl. 13 með leik
Lúðrasveitar Tónlistarskólans og
boðhlaupi milli grunnskóla bæjarins
og verður keppt í fjórum aldursflokk-
um, 7-10 ára. Kl. 14 hefst síðan
götuhlaup fyrir almenning. Þátttak-
endur geta valið um tvær vegalengd-
ir, 2,2 km og 4,5 km. Engin tíma-
taka verður og getur fólk ráðið hraða
sínum, gengið, skokkað eða hlaupið
og hentar því öllum. Allir sem ljúka
hlaupinu fá verðlaunapening. Skrán-
ing í hlaupið hefst kl. 12.30. Þátt-
tökugjald er 500 kr. og er innifalið
vörð um vísindi og menningu íslands
og geti mjög vel farið saman við
kvikmyndahús sem rekið væri með
menningarformerki og sýndar væru
í íslenskar kvikmyndir ásamt vönd-
uðum menningarkvikmyndum öðr-
um og jafnvel myndir úr vörslu Kvik-
myndasafns íslands.“
Erindi til
einkavæðingarnefndar
Hreinn Loftsson, formaður einka-
væðingarnefndar, sagði í samtali við
Morgunblaðið að framkvæmdanefnd
um einkavæðingu hefði borist erindi
frá samtökum kvikmyndagerðar-
manna þar sem lýst hefði verið yfir
áhuga á að hefja viðræður við full-
trúa ríkisins um kaup á Háskólabíói
eða yfirtöku kvikmyndahúsarekst-
urs í húsinu. Hann sagði að bréfið
hefði verið framsent menntamála-
ráðuneytinu, sem færi með málefni
bíósins, og lét þess jafnframt getið
að samkvæmt lögfræðiáliti, sem tek-
ið hefði verið saman fyrir u.þ.b. ári,
væri Háskólabíó eign Sáttmálasjóðs
Háskóla íslands og hefði ríkið ekk-
ert yfir því að segja.
í því kakó og tjómavaffla en auk
þess gildir skráningarnúmerið sem
happdrættismiði. Dregið verður í
happdrættinu um kl. 15 og verða
margir góðir vinningar í boði. Á
Víðistaðatúni verða skátar jafnframt
með tjaldasýningu þennan dag.
Munu Hraunbúar slá upp samkom-
utjöldum, sem þeir hafa í útleigu og
gefst því góður kostur fyrir þá sem
eru að leita sér að tjaldi fyrir ættar-
mótið eða aðrar samkomur að sjá
tjöldin uppsett. Á Víðistaðatúninu
er jafnframt tjaldsvæði Hafnfirðinga
sem skátar sjá um rekstur á yfir
sumartímann. Þess er vænst að sem
flestir komi á Víðistaðatúnið á
sunnudaginn og njóti útiveru,
skemmtunar og góðrar hreyfingar
auk þess að styðja gott málefni.
(Fréttatilkynning)
Gloria Karpinski
Gloria Karpinski
heldur hug-
leiðslunámskeið
GLORIA Karpinski heldur hug-
leiðsnámskeið dagana 3.-6. júní
að Reykhólum, Reykhólasveit.
Á námskeiðinu kynnir hún
margar hugleiðsuaðferðir frá ólík-
um menningarsvæðum og mis-
munandi sjónarhornum. Skoðaðar
verða aðferðir með tónlist, möntr-
um, dansi og þögn. Einnig aðferð-
ir til að kyrra hugann, skoða hugs-
unina, opna innri sjón, miðla og
auka næmi.
Námskeiðsverð er 29.700 kr.,
innifalið í verði er kennsla, fullt
grænmetisfæði, gisting og nám-
skeiðsgögn.
Hinn 26. maí kl. 20 í sal Stjórn-
unarskólans, Sogavegi 69, Reykja-
vík, fjallar Gloria um mátt okkar
til sköpunar og heilunar. Hvernig
breytingar í lífinu geta aukið sjálfs-
vitun okkar og leitt okkur til frek-
ari þroska. Hvernig við getum not-'
að Guðskraftinn hið innra sem öll-
um er gefinn. Aðgangseyrir er
1.000 kr.
Þær sem standa að komu Gloriu
eru: Fanný Jónmundsdóttir, Gunn-
þórunn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kristmundsdóttir, Linda Konráðs-
dóttir, Ólöf Árnadóttir, Sigrún Ól-
afsdóttir og Unnur Óttarsdóttir.
(Úr fréttatilkynningu.)
Vímuvamahlaup og
tjaldsýning í Firðinum
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla
kemur í heimsókn. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sókn-
arpresti. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Dómkórinn syngur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson. Barna-
starf í safnaðarheimilinu á sama
tíma.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Barnakór Grensás-
kirkju syngur undir stjórn Mar-
grétar Pálmadóttur. Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Kári Þormar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
stund kl. 10. Hin dulda Evrópa.
Einar Karl Haraldsson. Messa kl.
11. Sr. Sigurður Pálsson. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur
messu eftir Frank Martin. Organ-
isti Hörður Áskelsson. Barnastarf
á sama tíma. Orgeltónleikar List-
vinafélags Hallgrímskirkju kl.
20.30. HaukurGuðlaugsson leikur
verk eftir J.S. Bach.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Hámessa kl.
11. Sr. Arngrímur Jónsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Fermd verða Birta Björnsdóttir,
Sólheimum 25, og Stefán Andrew
Svenson, Skeiðarvogi 61. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju
(hópur III) syngur. Molasopi að
lokinni messu.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur
Guðmundsson. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Heitt á könn-
unni eftir guðsþjónustu.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Ath. breyttan tíma. Barnastund á
sama tíma í safnaðarheimilinu.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Guðspjall dagsins: Ég mun
sjá yður aftur. Jóh. 16.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Prestur sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Organisti
Hákon Leifsson. Barnastarf á
sama tíma í umsjá Eirnýjar og
Erlu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson.
Organleikari Sigrún Steingríms-
dóttir. Barnaguðsþjónustur verða
í Ártúnsskóla og Selásskóla kl.
11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa
með altarisgöngu kl. 14. Kaffisala
kirkjukórsins eftir messu. Sam-
koma Ungs fólks með hlutverk kl.
20.30. Sr. Gísli Jónasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Violeta
Smid. Aðalsafnaðarfundur Fella-
sóknar verður haldinn að lokinni
guðsþjónustu.
HJALLAKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Kór Hjallakirkju syngur. Org-
anisti Kristín G. Jónsdóttir. Krist-
ján Einar Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.
Organisti Stefán R. Gíslason.
Ægir Fr. Sigurgeírsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Ath. breyttan tíma. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN, Rvik: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Pavel Smid. Cecil
Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messa kl. 8.30. Hámessa kl.
10.30. Messa kl. 14. Ensk messa
kl. 20.
KFUM og KFUK: Almenn sam-
koma á Háaleitisbraut 58-60 kl.
20.30. Þakkar- og lofgjörðarstund
í lok vetrarstarfs barnadeildanna.
Nokkur orð um starfið: Ástríður
Haraldsdóttir. Ræðumaður sr.
Gísli Jónasson. Sönghópur úr
barnastarfinu syngur.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Svanur Magnússon. Sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður Haf-
liði Kristinsson. Barnasamkoma á
sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgi-
samkoma og sunnudagaskóli kl.
11. Bæn kl. 19.30. Hjálpræðis-
samkoma kl. 20. Reiden Káremör-
ken og Liv Astrid Krötö stjórna
og tala.
GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í
Garðakirkju kl. 11. Sr. Bragi Frið-
riksson.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta
kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng-
ur ásamt barnakór kirkjunnar und-
ir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdótt-
ur. Organisti Ulrik Ólafsson. Aðal-
safnaðarfundur eftir messu. Sig-
urður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14, altaris-
ganga. Báðir prestar þjóna. Org-
anisti Helgi Bragason. Aðalsafn-
aðarfundur eftir messu í veitinga-
húsinu Gaflinum, Dalshrauni 13.
Sóknarnefnd.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 14. Kór Flensborgarskóla
kemur í heimsókn. Stjórnandi
Margrét Pálmadóttir. Órganisti
Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar Eyj-
ólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.30.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Ræðuefni: Sam-
viskan. Athugið breyttan messu-
tima.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
MOSFELLSPRESTAKALL: Vís-
istasía biskup íslands, hr. Ólafs
Skúlasonar. Messur í Mosfells-
kirkju kl. 11. Lágafellskirkju kl. 14.
Kirkjukaffi í Hlégarði eftir messu
kl. 15.30. Sóknarprestur og sókn-
arnefnd.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Tómas Guðmundsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl.
10.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfins-
son messar. Athugið breyttan
messutíma. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
13. Ferming.
AKRANESKIRKJA: Vorferðalag
barnastarfsins í dag laugardag.
Lagt af stað frá safnaðarheimiliriu
Vinaminni kl. 13 og farið til Reykja-
víkur. Sunnudagsguðsþjónusta
fellur niður. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta verður í Borgarneskirkju
kl. 11. Sóknarprestur.
HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Athugið að
þetta er síðasta barnaguðsþjón-
usta fyrir vorferðalag sem verður
laugardaginn 8. maí. Kristján
Björnsson. a