Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR LlMAI 1993 « í DAG er laugardagur 1. maí, sem er 121. dagur árs- ins 1993. Verkalýðsdagur- inn. Tveggjapostulamessa. Valborgarmessa. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 1.36 og síðdegisflóð kl. 14.23. Fjara er kl. 8.05 og 20.36. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.00 og sólarlag kl. 21.52. Myrkur kl. 23.02. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 21.38. (Al- manak Háskóla (slands.) Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum. (Nahúm 1,7.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ * 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 glaðari, 5 reið, 6 æsast, 9 veiðarfæri, 10 veina, 11 tveir eins, 12 bandveður, 13 beltið, 15 askur, 17 brúnir. LÓÐRÉTT: - 1 konur, 2 knappt, 3 áa, 4 kvölds, 7 kústur, 8 eyði, 12 stúlka, 14 greinir, 16 samtíik. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fága, 5 efar, 6 væla, 7 má, 8 skapa, 11 ká, 12 álf, 14 apar, 16 nafars. LÓÐRÉTT: - 1 fáviskan, 2 gella, 3 afa, 4 hrjá, 7 mal, 9 kápa, 10 pára, 13 fis, 15 af. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Stapafell af strönd og fór aftur samdæg- urs. Stella Polus kom og fór aftur samdægurs. Bakkafoss fór utan og rússneski togar- inn Oldshana fór einnig { gær. Arnarfejl og Mælifell fór á strönd. í dag er von á Engey að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Rán á veiðar, grænlenski togarinn Serm- iliq kom og einnig Svanur. ÁRNAÐ HEILLA Q /'hára afmæli. Olga Sig- í/V/ urbjörg Jónsdóttir, Gýgjarhóli, Skagafirði, nú til heimilis að Kvistahlíð, Sauðárkróki, verður níræð nk. sunnudag, 2. maí. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn milli kl. 15 og 17 í Félagsheimilinu Melsgili í Staðarhreppi. fT /'lára afmæli. Karel O v Karelsson, Kvíholti 10, Hafnarfirði, verður fimmtugur nk. þriðjudag, 4. maí. Hann og eiginkona hans, Halldóra Júlíusdóttir, taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofát að stríða. BARÐSTRENDINGA- félagið heldur vorfagnað í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld. Húsið opnar kl. 21.30. Hljómsveitin Hrókar leika fyrir dánsi. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund í safnað- arheimilinu nk. mánudag kl. 20. FÉLAG breiðfirskra kvenna heldur fund í Breið- firðingabúð nk. mánudag kl. 20.30. Þórunn Þórarinsdóttir nuddfræðingur kemur í heim-_ sókn. FÉLAG eldri borgara. Bridskeppni, tvímenningur á morgun, kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17. SAFNAÐARFÉLAG Graf- arvogskirkju heldur fund nk. mánudag kl. 20.30 í Hamra- skóla. Hafsteinn Hafiiðason garðyrkjufræðingur ræðir um gróður og garðrækt. Kaffi- veitingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund nk. þriðjudag í Kirkjubæ kl. 20.30. Gestir kvöldsins verða kvenfélagskonur úr Lang- holtssókn. Sjá ennfremur bls.12 Dagbók Há- skóla Islands Vikuna 2. til 18. maí verða eftir- taldir fundir, fyrirlestrar og aðrar samkom- ur haldnar á vegum Háskóla íslands. Fundirnir eru öllum opnir. Nánari upplýsingar um samkomurnar má fá í síma 694306. Mánudagur 3. maí Kl. 10. Stofa X í aðalbygg- ingu. Kynning á vegum upp- lýsingaskrifstofu um nám er- lendis. Ingi Jóhannsson kynn- ir nám við Háskólann i Skövde í Svíþjóð. Kl. 16. Stofa 101 í Odda. Fyrirlestur á vegum NOMBA, samtaka norrænna sameinda- líffræðinga. Efni: „Eukary- otic cell cycle control", eða stjómun frumuskiptinga í heilkjörnungum. Fyrirlesari: Paul Nörse, prófessor við Oxfordháskóla. Miðvikudagur 5. mai Kl. 13. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ í notkun og hagnýtingu GPS- staðsetningarkerfisins. Leið- beinendur: Þorgeir Pálsson flugmálastjóri, Sæmundur E. Þorsteinsson verkfræðingur og Þorsteinn G. Gunnarsson verkfræðingur. Fimmtudagur 6. mai KI. 8.30. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ og Félags heilbrigðisfulltrúa um umhverfismál, helstu vanda- mál og mögulegir lausnir. Kl. 17. Stofa 101 Odda. Fyrir- lestur um bamabókmenntir á vegum félgsvísindadeildar. Efhi: „International trends in children’s literature." Fyrir- lesari: Ron Jobe, forseti Al- þjóðlegu barnabókasamtak- anna, IBBY. Laugardagur 8. maí Kl. 13. Stofa 101 Odda. Ráð- stefna á vegum Siðfræði- stofnunar, Heimspekistofn- unar og Félags áhugamanna um heimspeki. Efni: Réttur, réttlæti og ríkið. Fyrirlesararr Garðar Gíslason hæstaréttar- dómari, Páll Skúlason, pró- fessor í heimspeki, Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari, Davíð Þór Björgvinsson, dós- ent í lögfræði. Umræður. Beðið eftir eigandanum. Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg /7 fTára afmæli. Ámundi f t) Jóhannsson, vél- tæknifræðingur, Dreka- vogi 12, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára nk. mánu- dag, 3. maí. Hann verður að heiman. pr/\ára afmæli. Cecil t) U Haraldsson, safnað- arprestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, Garðastræti 36, Reykjavík, verður fimmtug- ur á morgun. Á afmælisdag- inn verður opið hús í safnað- arheimili kirkjunnar til kl. 18 þar sem Cecil og kona hans, Ólína Torfadóttir, taka á móti geétum eftir guðsþjón- ustu, sem er kl. 14. /?/~kára afmæli. Magnús U U Ingimarsson, hljómlistarmaður og sölu- stjóri í Prentsmiðjunni Eddu, Hjarðarhaga 21, er sextugur í dag. Hann og eig- inkona hans, Ingibjörg Björnsdóttir, taka á móti gestum í FÍH-salnum, Rauða- gerði 27, kl. 16-18 á afmæl- isdaginn. fT /\ára afmæli. Gísli tý Viggósson, verk- fræðingur, Sogavegi 200, verður fimmtugur nk. mánu- dag, 3. maí. Hann og eigin- kona hans, Kristín Guð- mundsdóttir, taka á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, á afmælisdag- inn milli kl. 17-19. pr/\ára afmæli. Þórður O U Eiríksson, hús- gagna- og húsasmíðameist- ari, Álmholti 13, Mos- fellsbæ, verður fimmtugur 2. maí. Hann og eiginkona hans, Jóna Þorvarðardóttir, taka á móti gestum á afmæl- isdaginn á heimili þeirra frá kl. 18. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 30.8pril-€. mai, aö báðum dögum meðtöldum er i Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Héaleltisbraut 68, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. haað: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. BorgarspftaHnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplvsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Sarntök áhugafólks um alnæmisvsndann er með trúnaðaöima, simaþjónustu um alnæmismál oll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 2^23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabb8mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið ménudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjórwstu í s. 51600. Læknavakt fyrír baeinn og Alftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna Mdaga kl. 10-12. HeilsugæslustÖð, slmþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á íaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 1850. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hetmsóknartími Sjukrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opirm aXa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðrikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunrmdaga 13-18. UpplÆÍmi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið aHan sólarhringinn, ætlað born- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þ8rf að gefa upp nafn. Opiö allan sóiartiringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga fró kl. 9-12. Sími. 812833. G-*amtökin, iandssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvarí). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is* og fíknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AJIan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræóiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hrínginn. Slmi 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. ki. 13—16. S. 19282 AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 dagiega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aó tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð feröaméla Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16. NáttúrubÖrn, laridssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kU9.35-20.10 ó 13855 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hiustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heýr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kJ. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknarlímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landtpftalans Hótúni 108: Ki. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartfmi frjáls alia daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heim- sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl, 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 6 helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heHsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suóumesja. S. 14000. KeflaviV - s|úkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi aila daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8* Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga ki. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðekirkju, s. 36270. Sólheima- 8afn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafmð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Arbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga. nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- íngar i sima 814412. Ásmundarsafn (Sigtúni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugrfpasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn Isiands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Mlnjasafn Rafmagnsveltu Reykavikur við rafstöðína við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í maí. Safn- ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. KjarvalMtaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Slgurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laug- ard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflsvikur Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjart. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga i'þróttafélaganna verða frávik á opnunartima i Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga. 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmáriaug i Mosfellssvett: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45), Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur. Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Lougardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skiðabrekkur I Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær oru þó lokaöar ó stórhátíð- um og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhofða. Ath. Sævar- höfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.